Morgunblaðið - 19.06.1962, Síða 7
Þriðjudagur 19. júní 1962
MORGVNBLAÐIÐ
7
7/7 sölu
5 herb. rishæð við Njörva-
sund. íbúðin heíur sér hita,
tvöfalt gler í gluggum, frá-
gengin hæð. Útb. 170—200
.þús. Hagstæð lán.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
(Endaíbúð í fjölbýlishúsi).
3ja herb. 90 ferm. risíbúð i
Laugardalnum.
3ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
100 frem. íokheld kjallara-
íbúð, með hita, við Álf-
heima.
2ja herb. kjallaraíbúð við Nes
veg.
2ja, herb. risíbúð við Holts-
götu. Lítil útb.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í Kópa
vogi. Tilb. undir tréveirk.
Útb. 50 þús.
Lítið iðnfyrirtæki, tilvalið fyr
ir mann, sem vill skapa sér
sjálfstæða atvinnu.
7/7 sölu
3ja tonna trillubátur. Hag-
stætt verð og greiðsluskil-
málar.
Jörö til sölu
Jörðin Útskáiahamrar í Kjós
er til sölu nú þegar og laus
til ábúðar. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
•g Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.
7/7 sölu m.a.
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
háhýsi við Ljósheima. Lyft-
ur. Sér þvottahús.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Skeiðavog.
4ra herb. íbúð í nýlegu stein-
húsi við Njörvasund. Bíl-
skúr. Réttur til að byggja
íbúðarhæð ofan á fylgir.
3ja herb. góð hæð við Skipa-
sund ásamt 2 herb. í risi.
3ja herb. mjög vönduð íbúð á
1. hæð í nýlegu fjölbýlis-
■húsi í Vesturbænum.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hringbraut.
2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi
við Kleppsveg. Sér þvotta-
hús.
íbúbir i smibum
7 herb. raðhús við Hvassaleiti
lOO ferm., grunnstærð.
6 herb. einbýlishús og bílskúr
við Silfurtún.
4ra og 5 herb. íbúðir fokheld-
ar við Kleppsveg.
2ja og 3ja herb. íbúðir tilbún
ar undir tréverk við Kapla-
skjólsveg.
MÁLFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Sfmar á skrifstofu 17994, 22870
utan skrifstofutíma 35455.
Hús — íbúbir
Hefi m.a. til sölu:
3ja herb. nýleg vönduð íbúð
á hæð við miðbæinn, sér
hiti.
Einbýlishús. Til sölu eru ein-
býlishús við Ásvallagötu,
Tunguveg, Heiðargerði,
Lyngbrekku, Selvogsgrunn
og Akurgerði.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
7/7 sö!u
Húseign með tveim íbúðum á
hitaveitusvæðinu í gamla
bænum.
Húseign á eignarlóð við
Hverfisgötu, getur verið 3ja
íbúða hús.
Risíbúð við Eskihlíð mjög hag
kvæm lái fylgja íbúðinni.
2ja herb. íbúð útborgun 60
þús.
3ja herb. fbúð útb. 100 þús.
4ra herb. íbúð útborgun 100
þús.
Fokhelt einbýlishús á falleg-
um stað.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannvesg
Þarsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Simar 19960 og 13243.
2i SALAN
Skipholti 21. - Sími 12915.
Vélar.
Chevrolet ’42—’54.
Ford ’42—’55, 8 cyl.
Vibon ’54. — Kaiser ’52.
Vauxhall ’47—’54.
Moskwitch ’55 — Austin 8 ’47.
Ford Junior ’47.
Nýir og notaðir varahlutir í
jeppa.
Hliðar, hurðir og bretti á
Fordson.
Hurðir og bretti á Austin 8
’47.
Bretti á Austin 10, ’47.
Bretti á Chevrolet ’50—’52.
Hurðir á Kaiser ’52.
Aftur-rúður í Kaiser ’52.
Benzínmiðstöð 5 Volkswagen.
Hásingar: Benz ’55, Chevrolet
’57, Ford ’47, Austin 8 ’47,
Kaiser ’52, Stamdard 8 ’47
og Vauxhall ’54.
Mjög mikið úrval af felgum.
Ath., höfum fyrirliggjandi
alla varahluti notaða í Austin
8, Fordson, Ford Prefect,
Junior, Vauxhall og
Chevrolet ’47.
2\ SALAN
Skipholti 21. - Sími 12915.
Vélbátor
til sölu
53 tonna bátur smíðaður 1949
með Völund 1960 330 ha. vél
með línu-, neta- og síld-
veiðarfærum, allt í fyrsta
flokks standi.
Nýsmíði 11-12 tonna bátur.
Selst með eða án vélar.
15 og 16 tonna bátar með
dragnótarveiðarfærum.
Margt fleira hefi ég til sölu.
Jón Hjaltason, hdl.
Drífanda við Bárustíg,
Vestmannaeyjum. Sími 847.
LOFTPRESSA
A
BtL
TIL
LEIGU
Verklegar framkvæmdir h.f.
Símar 10161 og 19620.
TIL SÖLU
Sja herb. ibúðarhæcl
í góðu ástandi í Norður-
mýri. Laus nú þegar.
Portbyggð rishæð 86 ferm.
3 herb. eldhús og bað við
Básenda. Kvistir eru á öll-
um herbergjum. Svalir.
3ja herb. risíbúð 80 ferm. á
hitaveitusvæði í Austurbæn
um.
3ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð við
Sólheima.
3ja herb. íbúðarhæð m.m. við
Holtsgötu.
3ja herb. íbúðarhæð m.m. við
Rauðarárstíg. Laus nú þeg-
ar.
4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og
* stærri í bænum. Einnig
nokkur einbýlishús sum ný-
leg.
Nokkrar 2ja herb. íbúðir í
bænum, sumar lausar strax.
Lægstar útb. um 50 þús.
2ja og 4ra herh. hæðir í smíð-
um o. m. fl.
kl. 7,30—8.30 e. h. sími 18546.
leiguíbiíð óskast
til leigu óskast 3ja herb.
íbúðarhæð, sem næst eða
helzt í Miðbænum, fyrir 20.
júlí n.k. Þrennt í heimili —
1 eða 2 ára fyrirframgreiðsla,
ef óskað er.
Bankastræti 7, sími 24300 og
að kvöldinu sími 18546.
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. 1. hæð við
Kleppsveg.
2ja herb. hæð við Austurbrún.
3ja herb. hæð í Hlíðunum og
í Vesturbænum.
Vönluð nýleg 3ja herb. hæð
við Baldursgötu. Sér hita-
veita. Géðar svalir.
4ra herb. hæð í Hlíðunum.
5 herb. íbúð við Skipasund.
Útb. 150—160 þús.
5 herb. risíbúð við Nökkva-
vog.
6 hcrb. hæð við Stigahlíð.
5 og 6 herb. raðhús og ein-
býlishiis á góðum stöðum í
bænum.
Ennfremur í smíðum 2—6
herb. hæðir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Ingólsstræti 4. — Sími 16767.
Heimasími milli kl. 7—8
e.h. sími 35993.
þjónustnn
Hjóla- og ^týrisstillingar
Jafnvægisstillingar hjóla
Bremsuviðgerðir
Rafmagnsviðgerðir
Gang- og kveikjustillingar
Pantið tíma — Skoðanir eru
byrjaðar.
FORD UMBOÐID
SVEINN EGILSSON HF.
Laugavegj 105. — Sími 22468.
Einbýlishús
Gott einbýlishús við Heiða-
gerði.
Sérlega skemmtilegt einbýlis-
hús við Faxatún við Kárs-
nesbraut einbýlishús á
tveim hæðum stór og góð
hornlóð.
Við Efstasund tveggja hæða
einbýlishús á góðum kjöar-
um gróin og girt lóð.
Einbýlishús við Framnesveg
og Skólabraut, Grundar-
gerði, Hágerði, og Karfa-
vog. Mánagötu og víðar.
Tvibýlisbús
Við Frakkaslíg á eignalóð og
góðum bílskúr.
Við Fálkagötu, Suðurlands-
braut og Kópavogi.
Góbar 5 herb.
hæbir
Við Auðbrekku, Njörvasund,
Bergstaðastræti, Hagamel,
Kleppsveg, Skipholti. Út-
hlíð.
4ra herb. ibúbir
Góð 4ra herb. kjallaraíbúð við
Ægisíðu á góðum kjörum.
Við Bogahlíð glæsileg 4ra
herb. íbúð, og við Goðheima
nýtízku ibúð.
Ljósheima, Nesveg, Álfhóls-
veg, Framnesveg, Alfheima,
Þórsgötu, Bakkastíg, Óðins-
3/o herb. ibúbir
götu, Laugaveg og víðar.
Við Suðurlandsbraut. Stóra-
gerði, Skipasund, Eskihlíð,
Skjólum Högum, Langholts
vegi, Kópavogi, Nönnugötu,
Hverfisgötu, Seltjarnarnesi
og víðar.
2ja herb. ibubir
Glæsilegar tveggja herb. íbúð
ir við Kleppsveg, Karla-
götu, Rauðarárstíg og sér-
lega skemmtilega 2ja herb.
íibúð í háhýsi.
Við Hringbraut góð 2ja herb.
ibúð.
Við Karfavog, Haga, Melum,
Vogum, Holtsgötu, Skipa-
sund, Baldursgöbu og fl. og
fl.
Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 14120 og 20424.
Opið til kl. 7 e.h. alla virka
daga
Bilreiðoleigon
BÍLLINN
simi 18833
Höfðatúni 2.
CONSUL „315“
VOLKSWAGEN.
BÍLLINN
BILALEIGAN
EIGMABAIMKIMM
UIGJUM NÝJA VW BÍLA
AN ÖKUMANNS. SCNDUM
SIMI-I8746
Jtiaimpl, 19. .Y/Birltimel,
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð við
Kleppsveg.
Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð
við Rauðarárstíg. Hitaveita.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Álf-
heima. Teppi fylgja.
3ja herb. íbúð við Grettis-
götu. Útb. 100 þús.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Kaplaskjólsveg. Tvöfalt
gler. Teppi fylgja.
Nýleg 3ja herb. íbúð á I. hæð
við Kleppsveg.
3ja herb. íbúðarhæð við Stór-
holt ásamt einu herb. í
kjallara. I. veðréttur laus.
3ja herb. íbúðarhæð við Skarp
héðinsötu. Laus nú þegar.
4ra herb. rishæð við Fram-
nesveg. Sér þvottahús á
hæðinni. Útb. kr. 150 þús.
4ra herb. íbúð við Karfavog.
Bílskúrsréttindi fylgja.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós-
heima. Sér inngangur. Sér
þvottahús.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Ægissíðu. Sér inngangur.
Glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð
við Álfheima.
Ný standsett 135 ferm. 5 herb.
•íbúðarhæð á hitaveitusvæði
í Austurbænum ásamt einu
herbergi í risi. Sér hitaveita
I. veðréttur laus.
Nýleg 5 herb. íbúð við Mið-
braut. Bílskúrsréttindi
fylgja. Útb. .kr. 150 þús.
Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð
við Sólheima, hagstæð lán
áhvílandi.
íbúðir í smíðum í miklu úr-
vali.
Ennfremur einibýlishús víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
EIGNASALAN
RfYKJAVIK
‘póröur cJ-tcAldórúúon
______löggiltur \aetelgna6all
I N G 0 l F SSTR&TI 9
SÍMAR I95H0 - I 3I9 I
Eftir kl. 7 sími 36191 og
20446.
íbúbir til sölu
Raðhús í smáíbúðarhverfi
endahús.
Raðhús í Hvassaleiti. Fokhelt.
6 herb. vönduð íbúð við Eski-
hlíð.
Glæsileg 145 ferm. efrihæð
við Gnoðavog.
5 herb. íbúð við Njörvasund.
Væg útb._
2ja herb. íbúð við Njálsgötu.
/ smibum
130 ferm. hæð í tvíbýlishúsi í
Safamýri tilbúin undir tré-
verk.
78 ferm. jarðhæð í Safamýri
tilbúin undir tréverk.
90 ferm. jarðhæð í Safamýri.
Fokheld 110 ferm. hæð í
Hvassaleiti. Tilbúin undir
tréverk.
Höfum kaupendur að 2—5
herb. ibúðum með góðum
útb.
Höfum kaupendur að 5—8
herb. íbúðum með öllu sér.
Miklar útb.
Sveinn Finnsson hdl
Máif.utningur. Fasteignasala.
Laugavegi 30.
Simi 23700.
Eftir kl. 7 í 22234 og 10634.