Morgunblaðið - 19.06.1962, Síða 11

Morgunblaðið - 19.06.1962, Síða 11
Þriðjudagur 19. júni 1962 MORGVTSBLAÐlh 11 Benzm Pepp mjöðurinn sem bætir benzíniS, eyðir vatni eykur sprengikraft þess og vamar sótmyndun, minnkar slit og brot- hættu vélarinnar. Benzín Pepp fæst hjá: Skodabúðinni í Reykjavík Benzinstöðvum B.P. í Reykjavík Benzínstöðvum Essó í Reykjavík Nesti í Reykjavík Nýju Bílastöðinni, Hafnarfirði Vörubílastöðinni, Hafnarfirði Nýju Bílastöðinni, Keflavík Essóstöðinni, Akureyri TEXAS REFINERY CORPORATION Aðalumboð á Islandi: EINAR EGIESSON Á Hverfisgötu 37 Aj, Símar: 18995 og 20155. ^ Benzín Pepp á blöndunginn skothreinsar vélina. Benzin Pepp í benzínið bætir gang vélarinnar. ALLT Á SAMA STAÐ Sveifarásslípun M ótorviðgerðir Slípum allar tegundir sveifarása og öxla allt að 2 metra langa. Höfum á undanfarandi árum SLÍPAÐ ' ÞÚSUNDIR sveifarása með fyilsta árangri. Einungis notuð beztu tæki til mótorviðgerða, svo sem, cylender- borvél, sveifarásslipivélar, málmsprautun, stangar- V. rennsluvél, ísteypuvé) og fjölda annarra úrvals tækja til þéss að viðgerðin verði sem fullkomnust. I>að er því yður í hag að verzla þar sem allar viðgerðir fara fram á einum og sama stað. NÁKVÆM TÆKI — VANIR MENN FYRSTA FLOKKS VARAHLUTIR — BETRI VIÐGERÐIR — Fundir Sjálf- stæðis- Oezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Eglll Vilhjátmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. manna í Vestur Húnavatns- sýslu SJÁLE1STÆÐISFÉLAG V.- Húnvetninga Ihélt fund á Hvammstanga þann 16. júní s.l. Formaður félagsins Benedikt Guðmundsson, Staðarbakka, setti fundinn og stjórnaði hon- um. Fundarritari var kjörinn Guðjón Jósefsson, Ásbjarnar- Btöðum. Þorvaldur Garðar Kristjáns- •on, framkvæmdarstjóri Sjálf- •tæðisflokksins, flutti erindi um Bkipulagsmlál fiokksins, og ræddi sérstaklega um flokks- etarfið í Norðurlandakjördæmi vestra. Á fundinum fór fram kosn- ing í fulltrúaróð og kjördæmis- ráð. ->■ Séra Gunnar Gíslason, alþing- Lsmaður, ræddi stjómmálavdð- horfið og voru að erindi hans Joknu almennar umræður og ♦óku eftý-farandi fundarmenn t>átt f þeim: Guðjón Jósefsson, Ásbjarnarstöðum, Gunnlaugur Auðunn, Bakka, Sigurður Benedikt Guðmundssmi, Staðar- bakka, Loftur Jósefsson, Ás- mundarstöðum og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Stjóm Sjálfstæðisfélags V.- Húnvetninga skipa: Benedikt GuðmundssonM Staðarbakka, (ormaður, Óiskar Levy, Ósum, Jóhannes Guðmundsson, Auð- unnarstöðum, Sigurður Tryggva ®on, Hvammstanga og Þórarinn Þorvaldsson, Þorvaldsstöðum. PALERMO B - DEILDIIM Nýja húsgagnasettið er alíslenzkt að gerð teiknað af Sigurði Júlíussyni húsgagnasmíðameistara. Palermo settið er mjög fallegt sett, sem nýtur sín í hvaða stofu stofu sem er. Viðurinn í örmunum er valinn ekki aðeins með tilliti til gæðanna, heldur og einnig með fegurstu „æðarnar“ Palermo settið er með laus- um bak og sætispúðum sem hægt að að taka áklæðið af með einu handtaki, það er allt með rennilás. Tekur í umboðssölu notuð húsgögn ef þér skiptið og fáið yður ný í Skeifunni. Ef yður langar til að skipta um húsgögn annast Skeifan þannig um allt, selur yður ný húsgögn á góðum skilmálum og annast fyrir yður sölu hinna notuðu. Ef yður vantar notuð hús- gögn eða staka hluti þá komið í B-Deildina í Kjör- garði. Simi 16975 SKEIFAN kjörgarði. Húsgagnastofan Borgarnesi. — Utsalan Þiljuvöllum 14, Neskaupstað. — Kristjánsson, Höfn, Hornalirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.