Morgunblaðið - 19.06.1962, Page 22

Morgunblaðið - 19.06.1962, Page 22
22 „ MORGUNBIAÐIÐ Þrjðjudaguv 19..júní 1,962 AÐ venju fór fram íþróttamót 16. og 17. júní. Helztu úrslit urðu sem hér segir: 200 m hlaup Valbjörn Þorláksson, ÍR, 24.1. Þórhallur Sigtryggss., KR, 24.9. 110 m grindahlaup Valbjörn Þorláksson, ÍR, 15.9. Hástökk Jón Þ. Ólafsson, 1R, 1.95. Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3.70. Kúluvarp Gunnar Huseby, KR, 15.50. Guðm. Hermannsson, KR, 15.40. Jón Pétursson, KR, 14.18. Kringlukast Hallgrímur Jónsson, Á, 45.92. Gunnar Huseby, KR, 44.52. Friðrik Guðmundss., KR, 43.62. Síðastliðinn föstudag fékk Valbjörn Þorláksson nýtt verkfæri í hendurnar, trefjastöng, sem stangarstökkvarar víða um heim eru nú farnir að nota og hafa stórbætt árangur sinn. Valbjörn keppti í fyrsta sinn með þessari stöng á 17. júní-mótinu og stökk 4 metra. Það tekur nokkurn tíma að venjast trefja- stönginni, en Valbjörn mun leggja mikið kapp á að verða sem fyrst „dús“ við hana. Séð yfir stúkuna á 17. júní-mótinu á Laugarda lsvellinum. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) S|Í|Œ f Brasilía heimsmeistari BRASILfA sigraði Tékkósló- vakíu í úrslitaleiknum á Heims- meistarakeppninni með 3 mörk- um gegn 1. í hálfleik var stað- an 1-1. Fyrir leikinn reiknuðu flestir með sigri Brasilíu og vakti það því mikla athygli þegar Tékk- // Ingo" sigraði SUNNUDAGINN fór fram keppni um Evrópumeistaratit- ilinn í þungavigt. Sviinn Inge- mar Johannsson barðist við Evrópumeistarann Dick Ric- hardson frá Bretlandi og vann á rothöggi í 8. lotu. Ingemar hafði yfirburði í öll- um lotunum og vann þær sjö fyrstu á stigum. Rothögg- ið, sem hann greiddi Ric- hardson var þvílíkt, að það tók langan tíma að koma honum til mcðvitundar. arnir settu fyrsta markið í leikn um á 11. mínútu. Gleði Tékk- anna var þó skammvinn því að Brasilíumenn jöfnuðu innan þriggja mínútna. Var það Amar ildo, sem kom inn í liðið fyrir Pele, sem skaut hörkuskoti frá vítateig og tékkneski markvörð- urinn, Schroif, hafði ekki mögu leika að verja. Staðan í hálf- leik var því 1-1. Tékkarnir byrjuðu mjög vel í síðari hálfleik og virtust vera að taka öll völd leiksins í sínar hendur. Á 69. mínútu sendi Amarildo háan knött inn að marki Tékkanna og skoraði mið vörðurinn, Zito. Mark þetta hafði mikil áhrif á spil Tékk- anna og virtust Brasilíumenn mun betri en áður. Á 78. mín- útu urðu Tékkarnir fyrir því ó- láni að markvörðurinn, Schroif, missti knöttinn fyrir fætur Vava og þurfti Brasilíumaður- inn ekki annað en stýra knett- inum í mannlaust markið. Með þessu marki færðist deyfð yfir leikinn, því Tékkarnir virtust gefast. upp og Brasilíumennirn- ir virtust ánægðir með það sem komið var. Tékkarnir, sem í fyrri leikj- um höfðu treyst á góðan varn- arleik, breyttu um taktik og léku nú fyrst og fremst sóknar- leik, sem á köflum var mjög glæsilegur. Beztu leikmenn tékk neska liðsins voru markvörður- inn, Schroif, og framherjarnir, Fospichal, Kvasnak og Kadraba. Brasilíumennirnir mættu nú sterkasta liði, sem þeir mættu í keppninni og í byrjun síðari hálfleiks virtist sem þeir væru að missa tökin á leikinum. Að venju náðu þeir yfirhöndinni og unnu verðskuldaðan sigur. — Beztu mennirnir voru Santoa og Mauro, sem stóðust allar árásir Tékkanna, þegar illa leit út í síðari hálfleik. Leikurinn var mjög prúð- mannlega leikinn og má að sjálfsögðu þakka það rússneska dómaranum Nikolai Latischv, sem dæmdi frábærlega vel. — Línuverðir voru hinir kunnu milliríkjadómarar Leo Horn frá Hollandi og Bob Davidson frá Skotlandi. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 1.80. Halldór Jónasson, 1R, 1.75. 4x100 m boðhlaup ÍR 45.3. Ármann 45.7. KR 46.4. Sleggjukast Þórður B. Sigurðsson, KR, 48.98. Jón Pétursson, KR, 48.19. Friðrik Guðmundsson, KR, 48.05. Langstökk x Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7.22. Úlfar Teitsson, KR, 7.18. Þorvaldur Jónasson, KR, 7.01. 800 m hlaup. Kristl. Guðbjörnss., KR, 2.03.6. Halldór Jóhannsson, HSÞ, 2.03.8. Valur Guðmundsson, KR, 2.10.2. 100 m hlaup Valbjörn Þorláksson, ÍR, 11.2. Úlfar Teitsson, KR, 11.3. Einar Frímannsson, KR, 11.3. 400 m hlaup Grétar Þorsteinsson, Á, 51.2. Þórhallur Sigtryggss., KR, 52.7. Kristján Mikaelsson, ÍR, 53.6. 100 m boðhlaup Ármann 2.04.7. ÍR 2.09.4. Þrístökk Vilhjálmur Einarsson, fR, 15.04. Þorvaldur Jónasson, KR, 13.83. Sigurður Sveinsson, KR, 13.45. Stangarstökk [Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4.00. Tveir stuttir taka á í boðhlaupi drengja. Tékkar unnu en með minni yfirburðum EKKI er hægt að neita því, að tékkneska liðið er gott, en því miður fékk liðið ekki nægilega mótspyrnu í þremiur fyrstu leikj unum. í gærkvöldi mætti liðið tilraunalandsliði og vann naum- an sigur 3—2, í bálfleilk var staðan 2—1 fyrir gestina. Lands liðið sýndi mikinn baráttuvilja og stundum góðan leik, en það sem fyrst og fremst gerði leik- inn frábrugðinn fyrri leikjum var að Tékkarnir voru yfirleitt aldrei látnir í friði og fengu sjaldan að byggja upp þann skemmtilega og létta samlei'k, sem þeir hafa sýnt í fyrri leikjum. MÖRKIN. Tékkarnir settu fyrsta markið á 5. mínútu. Var mark þetta hálf gert sjálfsmark þannig að knött- urinn var gefinn fast fyrir miark ið, Bjarni kom fæti fyrir hann og hröikk knötturinn til Heimis sem missti hann í netið. Á 12. mínútu tók Orrnar frí- spark fyrir utan vítateig Tékk- anna og lyfti knettinum yfir varnarvegginn til Grétars og hrökk knötturinn frá honum til Þórðar Jónssonar, sem skoraði auðveldlega. Stuttu seinna tóku Tékkarnir forystuna aftur, var markið skorað úr þvögu frá mið teig. Á 4. mínútu í síðari hálfleik var knettinum spyrnt að því er virtist laust að ísl. markinu. Heimir virtist hörfa frá knett- inum, _ sem lenti í miðju mark- inu. ísl. liðinu tókst ekki að jafna metin fyrr en á síðustu mínútu leiksins. Eftir hörkuskot frá Skúla og síðan frá Þórði hrökk knötturinn frá tékkneska markmanninum í einn varnar- leikmanna og í netið. LIÐIN Ték'kneska liðið er eins og fyrr segir gott. Mætti liðið í leik þess um meiri mótspyrnu en áður, og fékk efcki að leika sömu listina og í fyrri leikjum. Allir eru leik mennirnir léttir og hreyfanlegir og gætu akkar menn mikið af þeim. lært. Tékkarnir gripu nokkrum sinnum til leiðinlegra Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.