Morgunblaðið - 19.06.1962, Qupperneq 23
Þriðjudagur 19. júní 1962
MORCVNBLAÐIÐ
23
— Alsir
Framh. af bls. 1.
Samkomulag það, sem gert
var í gær, nær fyrst og fremst
til eftirfarandi atriða:
• OAS-menn verði ekki látn
ir gjalda fyrir hryðju-
verk sín undanfarna mán
uði, gegn því, að þeir
hætti þegar öllum morð-
um og bindi endi á' gereyð
ingarstefnu sína.
• Evrópumcnn verði látnir
taka þátt í starfsemi ör-
yggislögreglu Alsír, eftir
kosningarnar. 1. júlí nk.
• Evrópumenn fái að koma
fram sem sjálfstæður aðili
i kosningum þeim, sem
fram fara í Alsír í fram-
tíðinni, og geti þannig
tryggt sér aðild að stjórn
landsins á sem flestum
sviðum.
í dag og kvöld gerðist hins
vegar það, að talsmaður serk
nesku útlagastjórnarinnar,
Hussein Ait Ahmed, sem nú
dvelur i Kairó, segir þá stjórn
ekki geta tekið til greina það
samkomulag, sem bráðabirgða
stjórnin hefur gert við OAS.
Þá skýrði leyniútvarpsstöð
OAS í Oran, frá þvi í kvöld,
að hreyfingin gæti ekki tekið
til greina neitt það samkomu
lag, sem Paul Gardy, fyrrver
andi yfirmaður frönsku út-
lendingahersveitarinnar, eftir
maður Salans, ætti ekki þátt
að. Hvatti það Evrópumenn
til að halda áfram haráttunni.
Ástandið er því þannig, að
klofningur virðist eiga sér
stað um samkomulagið, hæði
innan OAS hreyfingarinnar og
m»ðal Serkja, í því, að útlaga
stiórnina og bráðabirgðastjórn
in eru ekki á sama máli.
!>að var Jaques Chevalier,
fvrrverandi borgarstjóri í Al-
geirsborg, sem var millip-öngu
maður í samningunum. Hann
skvrði frá bví í dag, áður en
k'mnugt var um viðbrögð
0*S manna í Oran, að hann
teldi allar líkur á bví, að vfir
menn hrevfingarinnar bar
m'mdu einnig gerast aðíiar
að samlkoTmilavinu, sem bá
var gengið í gildi í Algeirs-
borv.
OhevaUer lvsti bví vfir, að
ahir helztu vfirmienn þrevf.
inwarinnar í Oran. m.a. Yves
Onddard. hefðu tiáð siv sam-
b'rVka. Hins veear hefðu beir
beðið um 2<* st"nda frest til
b“ss að tjá afstöðu sína endan
le<ra.
Það kom 4*ví m>ög á óarart
le'mistöð OAS í Oran tók í
kvöld að útvaroa hvatningar-
orðum til Fvrópumanna, og
meðlima OAS, bar í borg um
að tialda áfram baráttunni.
Útvarpsstöðin sagði m.a.:
„Hvers virði' er okkur sam-
komulag, sem einhver Most-
efai eða Fares (forsætisráð-
herra bráðabirgðastjórnarinn
ar) hafa gefið, jafnvel þótt
svo sé, að þeir séu í góðri
trú. í fyrsta lagi er samikomu
lagið aðeins munnlegt, og þótt
það hefði verið fest á pappir,
hvert gildi myndi það þá hafa
eftir 1. júlí? — Yfirstjórn OAS
samtakanna í Alsír lítur
þannig á málin, að samkomu-
lag það, sem gert var í gær,
ivái aðeins til Algeirsborgar,
en ekki til Oran eða Constan-
tine. .. Oran miun halda áfram
baráttunni, og telur, að sú
eina trygging, sem til greina
koml fyrir Evrópumenn í Al-
sír, sé stofnun fríríkis þeirra
Innan marka landsins, sem
lúti okkar stjórn.
Abderrahmane Fares, for-
sætisráðherra bráðabirgða
stiórnarinnar, sagði í útvaps
seðu sinni I gærkvöld, að
Ihann væri þess fullviss, að
OAS-mönnum yrðu gefnar
upp sakir, ef þeir héldu sam-
komuiagið. Vék hann síðan
að þeim samkomulagsatrið
um, sem ofan er getið.
Skömmu áður hafði verið
skýrt frá því, að BenK'hedda
forsætisráðherra útlagastjóm
ariinnar, sem einnig dvelur
Olga Ivinskaya, Boris Pasternak og Irena Ivinskaya.
UTAN UR HEIMI
Moskvu, 18. júní. (NTB)
IRENA Ivinskaya, dóttir
Olgu Ivinskayu, vinkonu
og samstarfsmanns rúss-
neska skáldsins Boris
Pasternaks, sem dæmd var
til fangelsisvistar ásamt
móður sinni í desember
1960, hefur nú verið látin
laus.
Mæðgurnar voru ákærð
ar fyrir að taka á móti á-
góða af sölu bókar Paster-
naks, Dr. Zivago, erlendis.
Þegar tilkynnt var, að
Irena Ivinskaya hefði ver-
ið látin laus, var einnig
haft eftir áreiðanlegum
heimildum í Moskvu, að
móður hennar yrði sleppt
úr haldi innan skamms.
Irena Ivinskaya
látin laus
Irena býr nú hjá bróð-
ur sínum í Moskvu. Áður
en hún var dæmd til fang-
elsisvistar stundaði hún
nám í bókmenntum og nú
í Kariró, myndi ekki ræða
samikomulagið opinberlega
fyrr en á morgun. Innan
stjórnar hans virðist rikja
samstaða um að andmæla
réttindum þeim, sem OAS-
menn í A',<?eirc"Korg hafa feng
ið sér til banda.
f AVeirsborg r'Vti friðnr
og ró í dav. o« Serkir. sem
flestir hafa haldið sig í hverf
um sínum, kivru út á f'ötnr
oe vátu ven«ið þar um ó-
kv-'ðnir. f fvrsta skipti um
lannf sire’ð.
Þar ríkti ánæni>i mpð
samnin<mna. bótt nú kunni
að breeðq tii ben,niq vona
á nvinn leik. eftir ti’Vvnnínn
ar OiQ-rnerina annars stað-
ar i iandinu.
I>eð einq pem vern-ð:
skon<m á l'f’ð bar í born ' doe
var bankarán, sem nokkrir
Fvrónumenn (ekki vitað
bvrvrt b°ir voru meðlimir
OAS) frömdu snemma í mori?
un, er benka„ onnnðit. Fne-
inn slasaðist þó í þeirri við-
urei<m.
Hins vegar var ekki eins
friðsamt i Oran, bótt OAS-
menn þar hefðu ekki tilkvnnt
afstöðu sína. Þar voru fram-
in a.m.k. 13 bankarán. Fkki
var þó getið um mannfall.
DeGaulle, Frakklandsfor-
seti. lýsti yfir ánægju sinni
með samVomtt’aeið. er hon-
um bárust fréttir af því til
eyrna.
Hins vegar virðast margir
Evrópumenn hræddir við að
treysta því, ef dæma skal eft
ir lióp þeirra manna, sem í
dag biðu eftir að fá far til
Frakklands. Höfðu ýmsir
orð á því, að betra væri að
bíða fram yfir 1. júlí, i Frakk
landi, en koma síðar aftur, ef
allt væri, eins og þeir bjart-
sýnustu tryðu.
Vitað er, að mareir Fvróou
menn, þeir sem farið hafa til
Oran, í þeirri von, að þar
verði stofnað fn'ríki, óttast
mjög hefndir Serkja, sem
flúðu til fjalla, er hermdar-
verk OAS voru i hámarki.
Næstu dægur skera þó vafa
laust úr því, hver verða lok
mála í Alsír.
Særnd
Fálkaorðunni
HTNN 17. iúní sæmdi forseti fs-
lands, að tillögu orðunefndar.
bessa fp’endínea heiðursmerki
hinnar íslenzku Fálkaorðu:
1. Sóra r>eniam'n Kristiénpson.
Syðra-T.augalandi, riddara-
krnasi fvrír embættisstörf.
3. Firík Kristórersson, skio-
herra, st.órríddaraVrossi fvrir
störf í bé<*u Landhelgis-
gæzlu fs’ands.
3. Oisla Þórðarson. bónda og
herpnst’óra, Mvrd=l, ríddara-
krossi fvrir búnaðarstörf og
störf að fó’acrsmálum.
4. H»”dór H. Jónsson, prlritekt,
riddarakrossi fyrir störf sem
arkitekt.
5. Jón Pálsson. fvrrv. héraðs-
dvralækni, Se’fossi. riddara-
krossi fyrir dýralæknis- og
embættisstörf.
6. Karl Á. Torfason. aðalbók-
ara, riddarakrossi fvrir emb-
ættisstörf í þágu Reykjavík-
urborgar.
7. TJngfrú Sesselju Eldiárn, Ak-
ureyri, riddarakrossi fyrir
störf að slvsavarnamálum.
8. Steindór Björnsson, fyrrver-
andi efnisvörð, riddarakrossi
fyrir störf í þágu bindindis-
og íþróttamála.
(Fréttatilkynning frá orðuritara)
ætlar hún að halda því
námi áfram.
Mæðgurnar voru dæmd-
ar til þriggja ára fangels-
isvistar.
Árnaðaróskir
til forseta
— Laos
Framh. af bls. 1.
ráðamenn kommúnista.
Allt var reiðubúið undir
fyrsta fund nýju stjórnarinnar
í Vietnam í dag. Hermenn úr
öllum herjunum þremur voru
mættir, til að vera viðstaddir.
Souvanna Phouma kom 7
klukkustundum of seint til
Vientiane, og var sú töf að
kenna vondu veðri, sem hindr-
aði flug.
f sumum fréttum seeir, að
Souphanouvong hafi ekki kom-
izt vegna veðurs.
Sounvanna Phouma gekk
strax á fund Vatthana, konungs,
er nú dvelst í Vientiane. Ekki
vildi forsætisráðherrann, vænt-
anlegi, segja neitt hvað þeim
fór á milli, en kvaðst mundu
skýra frá því á morgun.
Tíu sýningar
eftir á My Fair
Ladv
wJ
SÖNGLEIKURINN My Fair
Lady verður sýndur í 55. sinn
annað kvöld miðvikudag. Upp-
selt hefur verið á öllum sýning-
um og er þetta mesta aðsókn,
sem þekkzt hefuir, að nokkru
leikriti hér á landi.
Um það bil 33 þúsund leikhús-
gestir hafa þá séð sýninguna. —
Nú eru aðeins eftir 10 sýningar.
Síðasta sýning verður 30. júni.
Sýningin verður alls ekki tekin
upp aftur í haust eins og margir
hafa spurt um. Myndin er af
Völu Kristjánsson í hlutverki
sínu.
Jónsmessuferð
FARFUGLAR efna til hinnar ár-
legu jónsmessuferðar um næstu
helgi. Ferðinni verður hagað eins
og undanfarin ár þannig að þátt-
takendur vita ekki hvert farið
verður fyrr en komið verður á
dvalarstað. Lagt verður af stað
kl. 3 á laugardag og komið til
bæjarins á sunnudagskvöld. —
Allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofunni að Lindargötu 50.
t TILEFNI af þjóðhátiðarde«; fs.
lendinga hefir forseta íslands
borizt fjöldi árnaðaróska.
Meðal beirra. er sendu forset-
anum heillaóskir við betta tæki-
færi voru bessir þjóðhöfðimriar:
Friðrik IX konunffur Dan-
merkur. Gústaf VI Adolf konung
ur SvSþjóðar, Ólafur V konungur
Noregs, forset; Finnlands Urho
Kekkonen. Júliana Hollands-,
drottnine. Páll I kouungur Grikk
lands, Mohamed Reza Pahiavi
keisari trans. Heinrich Lúbke for
seti Samband«b'<Sveldisins Þýzka
lands, John F. Kennedy forseti
Bandaríkja Ameríku. Charles de
Gaulle forseti Frakklands, Josio
Broz Tito forseti Júgóslaviu. L.
Brezhnev forseti æðstaráðs Sov-
étríkianna, Izhak Ren Zvi forseti
fsrael, Americo Thomas forseti
Portúgal Jose Maria Guido for-
seti Argentínu, Antonin Novotny
forseti Tékkóslóvakíu, Dr. Os-
valde Dorticoo Torrado forseti
Kúba, Alexander Zawadski for-
seti ríkisráðs Póllands. Istvan
Dobi forseti forsætisráðs Ung-
verjalands, Cemal Gursel forseti
Tyrklands.
(Fréttatilkynning frá skrif-
stofu forseta íslands).
— /jbró/f/r
Framh. af bls. 22.
bragða svo sem að halda mót
herja eða grípa boltann, er þeir
voru á leið framhjá. Sýndu þeir
stundum að þeir geta einnig bar
izt af hörku.
Tilraun landsliðsnefndar heppn
aðist að nokkru leyti. Vörnin
vann vel og var nokkuð sam-
stillt. Hörður er þungur og er
það ekki gott að þurfa að láta
framverðina liggja aftarlega.
Beztu menn varnarinnar voru
þeir: Ormar og Árni. Heimir var
mistækur og verður að læra að
sparka frá marki. f framlínunni
bar mest á KÁRA og GRÉTARI,
en Útherjarnir voru mistækir.
Verður erfitt fyrir landsliðs-
nefndina að finna góða útherja
fyrir landsleikinn við Noreg
þann 9. júlí.
Dómari var Haukur Óskarsson.