Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1962, Blaðsíða 9
Pöstudagur 10. ágúst 1962. MORCTINBLAÐIB 9 Útboð Tilboð ósJkast í að fullgera íþróttavöllinn i Kefla- vík undir sáningu. — Teikningar og útboðslýsingar verða afhentar í skrifstofu Keflavíkurbæjar gegn kr. 200,00 skilatryggingu. Útboðsfrestur er til föstu- dagsins 24. ágúst n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík. •■^Mrun,iailasala GUOMUNDAP Uergþórugötu 3. Símar 19932, 20079. Seljum í dug Scania Vabis ’57, 7 tonna með krana. Volvo ’55, 5 tonna með 5 gíra kassa. Kappreiðar Harðar GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070 verða næsta sunnudag á Skeiðvellinum við Arnar- hamar og hefjast kl. 2,30. — Margt nýrra hesta og Naglaboðlilaup milli hreppa. — Veitingar verða á staðnum. Stjórnin. Höfum til sýnis og sölu í dag: Chevrolet ’55 fæst fyrir 5 ára íasteignabréf. Vön skrifsfofusfúlka Við viljum ráða nú þegar vana skrifstofustúlku, þó ekki yngri en 21 árs, til sjálfstæðs starfs á skrifstofu okkar. Við bjóðutn fjölbreytt og gott starf ásamt góðum launum. Bindindi áskilið. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf og menntun sendist skrifstofu okkar fyrir 14. ágúst n.k. ÁBYRGDP Tryggingafelag bindindismanna. Laugavegi 133. — Reykjavík. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15®12. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðuim. • Ódýr sófaborð Mjög ódýr, vönduð sófaborð úr teak. — Stærð 114x48 cm. Aðeins kr. 995 VERZLITNIN MIKLATORGI. - * IJtboð um hitaveitulagnir í IVfýrahverfi og aðfærsluæð í Kringlumýrarbraut og Hamrahlíð Óskað er eftir tilboðum um hitaveitulagnir, utan- húss, í Mýrahverfi, ásamt framlengingu aðfærslu- æðar frá núverandi stokkenda í Kringlumýrarbraut, sunnan Miklubrautar, að Eskitorgi. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri Tjarnar- götu 12, 3. hæð, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Chevrolet ’50, ágætur einka- bíll, 4ra dyra. Verð sann- gjarnt. Buick ’52. Engin útborgun. Taunus Station ’59. Sanngjörn útborgun. Volkswagen notaðir og nýir á sanngjörnu verði. Jeppar og vörubílar. AÐALSTRÆTI IGÓLFSSTRTII Sími 19-18-1 Sími 15-0-14 Finnsk fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Sólheimum, Austurbrún eða í Bústaðahverfinu. Tilb. send- ist afgr. Mibl., merkt: „7396“. óskast allan eða hálfan dag- inn. M. a. vélritun á ensku og dönsku. Tilboð með upplýsing um, merkt: „Opinbert fyrir- tæki — 73®7“, sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m. Trésmlði Vinn allskonar innanhúss tré- smíði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn við- skipti. — Sími 16605. Keflavlk íbúð til sölu Efri hæð húseignarinnar Sóltún 1, Keflavík er til sölu. Hagstæð áhvílandi lán. — íbúðin er til sýnis í dag og næstu daga kí. 5—7 e.h. — Nánari upplýs- ingar gefa: GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR, hdl. Sími 18499. HILMAR GARÐARS, hdl. Sími 11477. KVENSKÓR MARGAR GERÐIR VERÐ FRÁ 406 KR. LÁRUS G. LUDVÍGSSON, SKÓVERZL. BANKASTR. 5 l IMJÓTIÐ FERÐALAGSIIMS MEÐ með átum — ryrir utanborðsvél. ÖDÝRIR — LÉTTIR -— ÖRUGGIR. Gunnar Ásgeírsson hf. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35205. Handbókasafn heiinilanna Bækurnar „Kynlíf“ og „Bókin um manninn“ eru lífsnauðsynlegar handbækur á hverju heimili, jafn- nauðsynlegar ungum. sem gömium. „Kynlíf“ fjall- ar um allt er viðkemur kynlífinu, 40 skýringar- myndir, margar í litum. (Verð kr. 325,00). „Bók- in um manninn“ handbók um manninn heilbrigðan og veikan, 550 skýringarmyndir. (Verð kr. 165.00). Báðar bækumar eftir hinn heimsfræga þýzk- ame- ríska prófessor Dr. Fritz Kahn. Sendum gegn eftirkröfu um allt land. HeJgafell, Box 263. Gjörið svo vel að senda mér gegn eftirkröfu .........Kynlíí — Bókina um manninn. — Strik- ið undir þá bókina, sem þér óskið að fá eða báðar ef þess er óskað. Nafn ....................................... Heimili .................................... Setjið miðann í umslag og merkið: Helgafell, Box 263, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.