Morgunblaðið - 25.08.1962, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Langardagur 25. ágúst 1962
Linoleumdúkur
Ein rúlla skozkur C þykkt
26 motrar til sölu á kr.
3500,00. — Sími 34425.
Unglingsstúlka óskast
í vist í skaminan tíma.
Upplýsingar í síma 34078.
Vélritunarstúlka
óskast. Ensku- og dönsku-
kunnátta nauðsynl. Vimwi-
tmi og kaup eftir samkomu
lagi. Tilb. með uppl., merkt
„Reglusöm", sendist afgr.
Mbl. fyrir 30. þ. m.
Róleg mæðgin
vantar 2ja til 3ja herbergja |
ibúð strax eða 1 okt.
Fanney Helgadóttír. Uppl.
í síma 17254.
Vil kaupa
notaða þvottavél. Þarf ekki l,,
að vera gangfaer. Uppl. í L
síma 32668 e. h.
bergi óskast
L leigu, helzt í Vogahverf-
>u. Uppl. í síma 34761 eft-
kl. 8 á kvöldin.
Lögregluþj ónninn nam staðar fyr-
ir utan lögreglustöðina og sagði:
— Hér hef ég góðan feng, herra
lögreglustjóri, Ég greip þessa hvolpa,
þar sem þeir voru að slást og afsak-
anir þeirra eru afar ósennilegar.
— I fangelsið með þá, sagði lög-
reglustjórinn hvass á svip.
— Eigum við ekki að semja frið og
reyna að læðast út allir þrír, sagði
frændi Bobbys lymskulega, þá skal
ég segja ykkur hvar Bobby er, og í
staðinn farið þið....
C&me ou eagw,
A OEADL V MISSILE
STREAKS OFF OM
/TSIETHAL M/SS/ON!
Er Geisli hafði ráðið niðurlögum
varðaims, ier hann í geimbúning og
vonast til að sleppa óséður út úr
geimiarinu.
Um leið leggur hin ægilega rfd-
flaug af stað frá jörðixnú
— SKJÓTIÐ!
eyjum kl. 13 í dag til Þorlákshafnar,
Þyrill er á Austfjörðum, Skjaldbreið
er á Vestfjörðum, Herðubreið er á
Austfjörðum.
Hafskip. Laxá fer í dag frá Gdansk
til Nörresundby, Rangá er á Norð-
firði.
Jöklar: Drangajökull ier frá Reykja
vík í dag til New York, Langjökull er
í Rostock, Vatnajökull er í Amster-
dam.
Eimskipafélag íslands: Brúarfoss
fór fró New York 17 þ.m. áleiðis til
Reykjavíkur, Dettifoss er 1 Hamborg,
Fjallifoss fer frá Reykjavik í kvöld
til ísafjarðar, Goðafoss er á leið til
Reykjavikur, Gullfoss fer frá Reykja-
vík í dag, Lagarfoss fór frá Vasa í
gær til Ventspils, Reykjafoss fór frá
Cork í gær til Rotterdam, Selfoss er
á leið til New York, Tröllafoss fór
frá Hamborg 1 gær til Gdyna, Tungu
foss er ó leið til Gautaborgar.
Flugfélag íslands — Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Hrímfiaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvél-
in Gullfaxi fer til Bergen, Ósló, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30
í dag. Væntanleg aftur til Reykja- •
víkur kl. 17:20 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egiis-
staða, Homafjarðar, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Skógasands og Vestmarma-
eyja. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja.
Loftleiðir: Laugardag 25. ágúst er
Snorri Sturluson væntanlegur frá New
York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar
kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxem-
borg kl. 24.00. Fer til New York kl.
01:30. Snorri Þorfinnsson er væntan-
legur fró New York kl. 11.00. For
tU Luxemborg kl. 12.30. Kemur til-
baka frá Luxemborg kl. 03.00 sunnu-
dagsmorgun. Fer til New York kl.
04:30. Þorfinnur karlsefni er væntan-
legur frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New
York kl. 23.30.
SkipadeUd SÚ.S.: Hvassafell er á
Húsavík, Arnarfell er á Siglufirði, Jök-
ulfell er í Manchester, Dísarfell kem-
ur tU Hamborgar 26 þ.m., Litlafell
er í Reykjavík, Helgafell fer í dag
frá Leningrad til Ventspils, Hamra-
fell kemur tU Reykjavíkur 26 þ.m.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla
er í Leningrad, Askja er ó leið tU
Kotka.
Skipaútgerð Ríkisins: Hekla kom tU
Kristiansand í morgun, Esja fór fró
Reykjavík í gærkvöldi austur um
land, Herjólfur fer frá Vestmanna-
Það er sá vfHti, sem rekst á hinar
nýju leiðir. — Nils Kjær.
Ein laun eru betri en nokkrir pen-
ingar, þau að hafa gert eitthvað gott.
— B. Dunker
Göfugir menn krefjast aUs af sjálf-
um sér, lítilfjörlegir menn krefjast
alls af öðrum. — Konfucius.
Söfnin
Árljæjarsafn opið alla daga kl. 2—8
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
tíl kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrimssafn, BergstaSastrætl 74 er
opi8 priSjud.. fimmtud. og sunnudaga
frá kL 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag ega frá ItL 2—4 »U.
nema mánudaga.
Lislasafn íslands er opið aaglega
frá kl. 1.30 tU 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá L.
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. t>eir sem enn eiga eftir
að skila bókum eða öðru lánsefni.
vinsamlegast komi þvi á skrifstofu
"Jpplýsingaþ j ónustu Bandarí kj anna,
Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
Bókasafn Kópavogs: — UtJán þriðju
daga og fimmtudaga i báðum skólun-
urn.
Tekið á móti
tiikynningum
frá ki. 10-12 f.h.
Teiknari: J. MORA
Velur sérhver vininn sinn,
sem vitið beztan metur.
Skemmti ég mér við skuggann minn,
Skrítið lagsmanns-tetur.
Hvar sem get ég mjakað mér
um mjúkan jaTðar akur,
skuggatetrið ætáð er
ofur fylgispakur.
I»ó ég rynni frón og fljót
sem fugl í lofti skjótur,
undan vinn ég ekki hót,
eins og skugginn fljótur.
Eins og drengur, eigi stór,
afls og þroska tregur,
hjá mér gengur magur mjór,
og mikið nöturlegur.
(Sigurður Breiðfjörð: Úr Skugginn
minn).
— AMrei í lífinu, hrópaöi Spori og
Júmbó tók auðvitað í sama streng.
í sama bili kom Bobby til lögreglu-
stöðvarinnar, hneigði sig og sagði:
— Mig langar til þess að tala við
lögreglustjórann. I>að er afar áríð-
andi.
Rauðamöl
Rauðamöl, fín og gróf. —
Vikurgjall. — Ennfremui
mjög gott uppfyllingarefni.
Sími 50997.
Bandarískt fólk
óskar eftir 3ja—4ra herþ.
íbúð. Sími 11668 — 22962.
Vil kaupa
bílainnflutningsleyfi fyrir j
notuðum bíl. Sími 12133 |
frá kl. 1—7 í dag.
Svört læða
í óskilum á Lynghaga 17.
Ford ’51
ógangfser til sölu í stykkj-
um eða heilu lagi, og ýmsir
boddí hlutk og fleira í
Plymoutih ’42. Uppl. á ]
Laugavegi 41A, kjaliari.
Mæðgur
óska eftir 1—2 herbergja j
íbúð strax. — Sdmi 36268.
Óskum að taka á leigu
söluturn, eða húsnæði und-
ir söluturn. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 8. sept.,
merkt: „7728“.
Athugið
Mínar vinsælu 1. fl. æðar- j
dúnssængur eru enn fyrir
hendi tíl sölu. T*imi minn j
styttíst, og því minnka |
möguleikarnir til að bjóða j
ykkiur sængur. — Skni 17, j
Vogar.
Gamalt B.S.A. bifhjól
eða vél í þá tegund óskast
til kaups. Uppl. í síma 107
eða 159, Selfossi.
í dag er laugardagur 25. ágúst.
237. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:29.
Síðdegisflæði kl. 15:14.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
brmgum. — Ljæknavörður L..R. uyru
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8.
Sími 15030.
NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er oplð aUa virka
daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðax sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 18.—25. ágúst
er í Laugavegs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
18.—25. ágúst er Jón Jóhannesson,
Vitastíg 2, sími 50365.
FREITIR
Að gefnu tilefni skal það tekið fram
að höfundur kvæðisins í Nauthólsvík
sem birttst í Dagbókinni síðastliðinn
þriðjudag er Guðmundur Sigurðsson
knattspyrnudómari.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju
í Reykjavík fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzlun Ámunda Árnasonar,
Hverfisgötu 39 og Verzlun Halldóru
Ólafsdóttur Grettisgötu 26.
Konur i Slysavarnadeild kvenna i
Keflavík og Njarðvikum. Munið
skemmtiferðina, sem farin verður
þriðjudaginn 28. þ.m. Nánar í götu-
auglýsingum .
Kvenskátaskólinn á Úlfljótsvatni
Telpurnar, sem hafa dvalizt í skólan-
um undanfarið koma I bæinn (að
Skátaheimilinu) þriðjudaginn 28. ág.
um fimmleytið.
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
Látið hina vangefnu njóta stuðnings
yðar, er þér minist látinna ættingja
og vina. Minningarkort fást á skrif-
stofu félagsins að Skólavöröustíg 18.
Sumardvalarbörn, sem hafa verið í
6 vikna dvöl að Laugarási koma i bæ-
inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv-
hólsgötu.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
íslands fást i öllum lyfjabúðum i
Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón
Auðuns.
Neskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Jón
Thorarensen.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra
Ingólfur Ástmarsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. Messa kl. 11.
Árelíus Níelsson.
Kópavogsprestakall. Messa í Kópa-
vogsskóla kl. 11. Séra Gunnar Árna-
son.
Elliheimilið. Guðsþjónusta með altar
isgöngu kl. 10 árdegis. Séra Kristján
Róbertsson prédikar.
Heimil isp restur inn.
Afgreiðsla Morgunblaðsins
vill vinsamiegast vekja at-
hygli kacpenda blaðsins á
því, að kvartanir yfi-r van-
skilum á blaðinu verða að
berast fyrir klukkan 6 á kvöld j
in, alla daga nema laugar- j
daga og sunnudaga. Þá er af- {
greiðsian aðeins opin til klukk (
an 12 á hádegi.
Á mongun verSa gefin saman
í hjónaband í Prestbakkakirkju
á Síðu, Sigríður Tómasdóttir frá
Álfiagróf í Mýrdal og Valdimar
Gíslason, Kirkjubæjarklaustri.
76 ára er í dag Níelsína Valde-
marsdóttir Garðarsbraut 37, Húsa
vík.
Áheit og gjafir
Til H&ligrímskirkju I Reykjavík.
Afhent aéra Sigurjóni Þ. Árnasyni:
Frá Ó.S. kr. 1.000.00. Frá Dúrnu kr.
10.00. Afhent af kirkjuverði: Kona,
gamalt áheit kr. 50.00. H.M. kr. 100.00.
N.P. kr. 200.00. Heddý kr. 100.00.
Kærar þakkir. — G.J.
JÚMBÖ og SPORI