Morgunblaðið - 25.08.1962, Blaðsíða 12
12
MORGVlSBLAÐtÐ
Laugardagur 25. ágúst 1962
Beztu þakkir til allra þeirra, sem minntust mín á 90
ára afmæli mínu, 19. ágúst 1962, með heimsóknum, gjöf-
um og skeyt.um. Guð blessi ykkur öll.
Halldóra Ólafsdóttir, Melkoti.
Féfagsgarður — Félagsgarður
Kjósverjar, nærsveitamenn. Kaupakonudansleikur
í kvöld kl. 10.00.
U. M. F. DRENGUR.
Vélar og áhöld
Til sölu veitingaborð og stólar, kaffikanna 30 1.,
Rafha hitadunkur, stór kæliskapur, frystikist, hræri
vél 60 1., stór Rafha eldavél, áleggsskurðarvél, stór
dauðhreinsunarkassi, vörulyfta 1 tonns, afgreiðslu-
borð, og ýmiskonar áhöld viðvíkjandi veitinga-
rekstri. Uppl. í síma 23398.
76. Al'jóllera vörusýningin í Vín
*
9. -16. september 1962
VefnaSar og tískusýning
Skínnavörur — skrautvörur — listvefnaður
leÍKIóng — skrautvörur — húsgögn.
lonaðar og tœknisýning
Velar — áhöid — verkfæri — byggingavörur
gerv lefni.
Landbúnaðarsýning
Landbúnaðarvélar fóður — fóðurbætir
og þess háttar.
Samsýning hverri iöngrein
VEB Globus-Werk
uautscha Demokfatlscha Bapublik
Samsýning 15 landa
Heimsækið hina nýju 14.000 ferm. sýningarhöll.
Upplýsingar og aðgangsskírteini:
Forðaskrifstofan LÖND & LEIDIR h.f.
Tjamargötu 4. — Sítnar 20800 og 20760.
L'mboðsmenn Winer Messe A. G. á íslandi.
Lokað
Skrifstoíur og verksmiðjur vorar verða lokaðar í
dag, 25 ágúst vegna jarðarfarar.
Vinnufatagerð Islands h.f.
Sútunarverksmiðjan h.f.
Skrifstofuherbergi
Gott skrfistofuherbergi í Brautarholti 20 er til
leigu nú þegar. Upplýsingar á staðnum hjá Verk-
fræðingafélagi íslands, sími 19717.
4
Verkfræðingafélag íslands.
Rá&skona
Ráðskona óskast að matsöla í Grundarfirði. —
Upplýsingar hjá oddvitanum þar.
Panið verðlista yfir hin
margvíslegu VLC tæki.
VLC tæki fyrir bifreiðaverkstæði.
r
WEN ELUP iER
i 1
fL ~ t' ú',0^015
, Utför föður okkar SVEINS PÉTURSSONAR frá Hólmi á Stokkseyri fer fram frá StoKkseyrarkirkju mánudaginn 27. þ.m. kl. 2 e.h. Börn hins látna.
Eiginmaður minn ,faðir okkar, sonur og bróðir, GUÐMUNDUR RAGNAR JÓSEFSSON Suðurgötu 13, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 27. þ.m. kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð. Stemunn Guðmundsdóttir og börn, ■Jenný Guðmundsdóttir, Sigi ún Skúladóttir.
Þökkum innilega öllum þeim sem hafa sýnt sarnúð og vinsemd við andlát og jarðarför fósturmóður minnar SIGÞRÚÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Markús Eðvarðsson.
* " - —«
Stillitæki (tune-up) til
fullkominna rannsókna á
rafkerfi bifreiða með að-
eins 4 ma'lingum. — Enn-
fremur mæling á lofttómi
(vacuum) í hreyflum, sem
og sogi og þrýstingi í
benzíndælum. Allir hlut-
ir eru kyrrir í gifreiðinni
meðan á rannsókn stendur.
VLC tæki fást til tlestra annarra rafmagnsstillinga,
Tilboð sendist án skuldbindingar. — Bréfaskipti
á dönsku, norsku, sænsku, ensku og þýzku.
r L0WENER
: ST E R B R O G A D E 9B - K0BENHAVN V. -
É L EGttA M A D R •: STAALL0WENER - TELEX.
GuSni
Honnesson
Minning
í DAG er til moldar borinn
Guðni Hannesson, klæðskeri.
Hann lézt að heimili sínu 16. ág.
Guðni var fædidur í Stóru-Þúfu
í Miklaiholtshreppi 15. des. 1912,
og hefði hann því orðið fimmt-
ugur í desember næstikomandi.
Foreldrar hans voru, Hannes
Guðnason bóndi og Ágústa Magn
úsdóttir. Ólst hann upp í Mikla-
holtshreppi fram yfir fermingar-
aldur, en fluttist þá til Aikraness.
Stundaði hann þar algeng störf
til sjós og lands.
Árið 1935 fluttist Guðni tii
Reykjavíkur. Hóf hann fljótt
nám í klæðskeraiðn hjá Valgeiri
Kristjánssyni, sem fyrir stuttu
er látinn. Eftir námið vann hann
um skeið sjálfstætt að iðn sinni,
en hóf síðan störf hjá Vinnufata
gerð íslands h.f., og hafði starf-
að þar í nær átján ár þegar hann
lézt. íslenzkur iðnaður á því að
baki að sjá vel þjálfuðum og sam
vizkusömum starfsmanni, sem
vann stétt sinni og fyrirtæki vel.
Guðni Hannesson giftist árið
1943, hinni ágætustu konu, Val-
gerði Óladóttur. Eignuðust þau
þrjá syni. Einn þeirra dó stuttu
eftir fæðingu, en hinir eru: Hann
es, giftur Erlu Bjarnadóttur og
Friðgeir 12 ára. Auk þeirra ól,
Guðni upp þrjú börn konu sirmar
frá fyrra hjónabandi Pessum
barnahóp og heimilinu reyndist
hann hinn sanni góði faðir.
Ég hafði þekikt Guðna Hannes
son í um það bil einn áratug. Og
þegar ég læt minningar þessa
liðna tíma flögra um huga minn,
ber þar mikið á ljúfum minning
um um hinn góða vin, sem nú er
burt kallaður. Það var sama
hvort var í starfi eða leik, ailtaf
var Guðni hinn sanni félagi, sem
alltaf mátti treysta, Hann hafði
mjög fágaða framkomu ag elsku
legt viðmót, hógvær, glaðværð
og vildi öllum vel. En hann hafði
líka fastmótaða lund og gat ver-
ið ákveðinn á meiningunni, en
hann hafði alltaf það sem sam.ast
reyndist.
Guðni var mjög gjörvilegur
maður á velli. Rúmlega meðal-
maður á hæð, fríður sýnum og
hafði frjálsmannlegt fas.
Nú haustar brátt að í ríki nátt
úrunnar. Og það er eins og
hausti að í sál manns, við frá-
fall góðs vinar. En hvað þá um
eiginkonu, börn, móður, systkini
og aðra ástvini. Þeirra er söknuð
urinn sárastur. En ég vona og
veit, að í gegnum myrkvið sorg-
arinnar læðast geislabrot, sem
koma til með að lýsa upp hug
þeirra og hjarta. Það eru geisl-
ar vonar, trúar og kærlei'ka. Og
það eru geislar frá minningu
hins góða drengs, sem frá þeim
hefur verið kallaður.
Ég vil enda þessar fáu línur,
með innilegúm samúðarkveðjum
til ástvina hans allra, Far þú I
friði. Friður Guðs þig blessi.
Teitur Jensson