Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 2
2
M0XCVNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 25. sept. 1962
í hafið.
~Flugslysið
Framhald aí bls. 1.
ót blysum tii þess að beina skip
um þangað.
• 49 bjargað lifandi —
13 lík fundin.
I>að var fimmtán mínútum
fyrir ellefu, að ein af bandarísku
flugvélunum kom auga á einn
björgunarbátanna. Meðal skip-
anna, sem komu á vettvang voru
■vissneska vöruflutningaskipið
„Celerina". sem er rúmlega 9000
tonn, flutningaskipið „Andania",
um það bil 7000 tonn, hollenzka
skipið „Ryndam“ og brezka skip-
ið „Ironage". Um 'nóttina komu
alls sjö skip á vettvang og meira
en 20 flugvéiar — en í gærdag
bættist í hópinn.
Það var Celerina, sem kom
fyrst þar að, sem gúmmíbátarn-
ir skoppuðu á öldutoppunum í
rokinu. Tókst Celerina að ná 33
mönnum um borð, þar voru þrír
særðir en einn látinn. Skömmu
síðar tókst að bjarga nokkrum
mönnum um borð í „Andania".
I»egar síðast fréttist hafði 49
manns verið bjargað og þrettán
lík fundizt.
Meðal þeirra, sem björguðust
um borð í Ceierina var flugstjór-
inn Murray. Hann hafði yfirgefið
flugvélina síðastur manna en að
því bezt er vitað, komust allir
í björgunarbáta. Ennfremur
reyndist þar einn læknir
og varð hann til hinnar mestu
hjálpar, því læknar eða hjúkr
unarlið eru nvorki á „Celerina"
né „Andania" — en margt af fólk
inu var illa haldið og tveir alvar-
lega særðir.
í gær kom svo á vettvang kana
díska flugvéiamóðurskipið „Bon-
adventure“ sem hefur fullt lækna
og hjúkrunarlið, öll nauðsynleg
hjúkrunargögn og auk þess þyrl
ur.
Þeir, sem þörfnuðust læknisað
stoðar, voru fluttir með þyrlum
yfir í „Bonadventure“ en „Celer-
ina“ hélt með hina farþegana á-
leiðis til Antwerpen. „Bonadven-
ture“ verður um kyrrt á slysstaðn
um næsta sóiarhring.
• Með umfangsmestu björg-
unaraðgerðum.
Constellation-flugvélin, var
sem fyrr segir, á leiðinni frá
Bandaríkjunum til Þýzkalands .—
með bandaríska hermenn og fjöl-
skyldur þeirra. Hafði hún síðast
viðkomu á flugvellinum á Gander
í Nýfundnaiandi og átti að lenda
í Frankfurt. Flugvélin var í eigu
flugfélagsins Tiger-Airlines. Far
þegar voru 68 og átta manna á-
höfn. Gúmmíbjörgunarbátar vél
arinnar munu hafa verið sex og
höfðu fimm þeirra fundizt í gær,
er síðast fréttist.
Björgunaraðgerðir í þessu slysi
eru einhverjar hinar umfangs-
mestu, sem um getur í slíku til-
felli, en björgunarskilyrði öll af
ar erfið sökum illviðris og sjáv-
arróts.
Skipstjórar og flugstjórar, sem
tekið hafa þátt í björgunaraðgerð
um róma mjög leikni flugstjór-
ans John Murray, sem tókst að
halda flugvélinni á lofti lengi
eftif að þrír hreyflar hennar voru
óvirkir og síðan að lenda flug-
vélinni í hafrótinu.
Vopnaviöskiptum
lokið í Argentínu
• Bresjnev
Belgrad, 24. sept. —
í dag kom forseti Sovétríkj-
anna, Leonid Bresjnev, flug-
leiðis til Belgrad. Hann mun
dveljast í opinberri heimsókn í
Júgóslavíu næstu tíu daga.
Buenos Aires, 24. sept. AP.
HEBNABABÁTÖKIN í Argen-
tínu eru nú um garð gengin, —
um hríð a.m.k. — og með sigri
forsetans Jose Maria Guido og
Juan Carlos Ongania, hershöfð-
ingja.
Hefur Ongania verið skipað-
ur i yfirmaður hersins og jafn-
framt skipaður nýr hermálaráð-
herra, sem er andvígur því að
hershöfðingjar skipti sér af stjórn
málum landsins.
Á laugardaginn var barizt á
götum höfuðborgarinnar, fram
eftir kvöldi. Ekki er ljóst hvert
mannfall varð, en það mun hafa
orðið eitthvað, bæði meðal her-
manna og óbreyttra borgara.
Jose Maria Guido forseti til-
kynnti snemma á laugardag, að
hann ætlaði alls ekki að segja
af sér embætti; hann teldi það
skyldu sína að gegna því áfram
og freista að leysa vandræði
landsbúa. Onganía hershöfðingi
mun hafa fagnað þeirri ákvörð-
un og voru mál þar með snúin
því að hann hóf uppreisnina sjálf
ur gegn forsetanum; taldi að
hann færi um of að ráðum her-
stjóra sinna, er vildu koma á
herstjórn þriggja manna í land-
inu. Ongania hafði visan stuðn-
ing flughersins.
Forsetinn hefur nú skipað Ong
ania yfirmann hers landsins. Jafn
framt hefur hann skipað nýjan
hermálaráðherra. Heitir sá Ratt-
enbach, harður maður, sem er
því algerlega andvígur að hers-
höfðingjar séu með nefið niðri
í stjórnmálum eða skipti sér af
stjóm landsins. Hefur forsetinn
lýst því yfir, að nú verði unnið
að því að treysta borgaralega
stjórn landsins og síðan verði
látnar fara fram almennar kosn
ingar.
Guido hafði reynt að skipa
Rattenbaoh í embætti hermála-
ráðherra fyrir nokkrum dögum,
áður en til vopnaviðskipta kom,
en yfirmaður sjóhersins Gaston
Clement, aðmáráU lagðist önd-
verður gegn þeirri hugmynd.
Clement hefur nú verið vikið úr
embætti.
Flugslys við Alaska:
Óttazt
líf
manna
Kodiak, Alaska, 24. sept.
— AP —
SL. laugardag fórst ein af
flugvélum bandaríska sjó-
hersins á Montague-eyju í
Prince Williams-sundi við
strönd Alaska. — Flak
vélarinnar fannst í dag, *
mjög brunnið og er óttazt
að tíu menn, sem með
flugvélinni voru, hafi allir
farizt. Flugmenn, sem
flugu þar yfir í dag, sáu
ekkert lífsmark við vélina
— á hinn bóginn sáu þeir
þrjá menn liggja þar hjá
— hreyfingarlausa.
Sviss beiðist
aukaaðildar að EBE
Brussel, 24. september AP —
NTB. I DAG var formlega lögð
fram beiðnl Sviss um aukaaðild
að Efnahagsbandalagi Evrópu.
Það var Friedrioh T. Whalen,
utanríkisráðherra Sviss sem
beiðnina lagði fram, ásamt þeirri
greinargerð, að svissneska stjórn
in áskildi sér rétt til þess að
halda hlutleysisstefnu sinni
Ólympíumötið i skák
ÍSLAND vann Uruguay í 6. um
ferð á Olympíumótinu með 3%
gegn !4. Friðrik vann Etcheverry,
Arinbjörn vann Alvarez, Jónas
vann Bauza og Jón Kristinsson
gerði jafntefli við Silva.
í 7. umferð vann ísland Luxem
borg með 2% gegn 1%. Friðrik
vann Conrady, Arinbjörn gerði
jafntefli við Philippe, Jón Páls
son tapaði lyrir Schneider og
Reykjavík
ist með
fylgd-
öllu
——■ t - ert að athuga. Áður en bilun-
SVERRIR Ágústsson, flug- in varð flaug vélin í um 18,000
umferðastjóri, var vaktstjóri feta hæð, en lækkaði sig síð-
í flugturninuim á Reykjavík- an niður í 5,000 fet til þess
urflugvelli í fyrrinótt og fylgd að létta flugið. Loks kom svo
ist vel með björgunaraðgerð- skeyti um að þriðji hreyfill-
um vegna flugslyssins á Atl- inn væri bilaður, og að flug-
antshafi. Sagði hann að hlust maðurinn væri að skyggnast
unarskilyrði hefðu verið um eftir skipum til þess að
fremur slæm, þeir hefðu heyrt lenda hjá.
stöku sinnum til flugvélanna Ein af varnarliðsvélunum
á leitarsvæðinu, en annars frá íslandi var á flugi fyrir
hefði öllum aðgerðum verið austan land og hélt strax á
stjórnað frá Prestwick — vettvang og við lótum Shann-
Shannonflugstjórninni, sem on líka strax vjta að firnm
hefði umsjón með allri um- varnarliðsvélar væru til taks
ferð á þeim hluta hafsins, og myndu fara þegar kallið
sem slysið varð á. Shannon kœemi, sagði Sverrir. Síðar
lét Reykjavík samt alltaf vita reyndist ekki þörf á að nema
hvernig björgunih gengi og ein þeirra færi.
stóð af og til í símasambandi Sverrir sagði að beina sæ-
við Reykjavík, svo og flug- símasambandið milli flug-
stjórnarstöðvar hinu megin stjórnarstöðvanna hefði hér
Atlantshafsins. komið að góðu haldi því skil-
Neyðarskeyti kom fyrst á yrði í loftinu hefðu verið
milli kl. átta og níu um kvöld slæm. f stjórnmiðstöðvunum
ið og var þá vélin búin að beggja vegna hafsins og á ís-
„missa út“ tvo hreyfla. Hún landi hefði verið fylgst vel
flaug í tæpan klukkutíma á með atburðarásinni og nú
tveimur hreyflum, áætlaði hefðu truflanir á fjarskiptum
lendingu í Shannon kl. 2 um ekki valdið neinum töfum
nóttina og við það var ekk- eins og svo oft áður.
Björn vann Zeyen. önnur úrslit
í riðlinum urðu: Júgóslavíá vann
Kýpur 4:0, Pólland vann Uru-
guay 4:0, Tékkóslóvakía vann
Finnland 2% gegn 1% og Hol-
land vann Frakkland 3:1.
í 8. umferð vann Pólland fsland
með 2% gegn 1%. Friðrik vann
Sliva, Björn tapaði fyrir Doda,
Jónas tapaðx fyrir Smith, en jafn
tefli varð hjá Jóni Kristinssyni
og Filibovich. önnur úrslit:
Tékkóslóvakía vann Kýpur 4:0,
Finnland vann Luxemburg 4:0.
Jafntefli varð hjá Júgóslavíu og
Hollandi 2:2. Frakkland hefur
2% gegn % á móti Uruguay, en
einni skák var ólokið.
óbreyttri og ákveða sjálf af-
stöðuna á sviði viðskiptamála til
ríkja utan Efnahagsbandalagsina
f ræðu sem Whalen hélt urrv
leið og hann lagði fram aðild-
arbeiðnina sagði hann nauðsyn-
legt, að Sviss héldi fast við hlut-
leysisstefnu sína í utanríkismál-
um, hún hefði reynzt gagnleg
öllum heiminum. Hann kvaðst
ekki sjá neina ástæðu til að
ætla að hlutleysi Sviss, Svíþjóð
ar eða Austurríkis gæti hindrað
uppbyggingu sameinaðrar Evr-
ópu. Þvert á móti teldi hann hlut
leysi ríkjanna geta orðið banda-
laginu til gagns.
Gúmmíháturinn
af Hersteini
í GÆRKV ö LDI fann Magnús
bóndi Benediktsson á Vallá í Mos
fellssveit gúmmíbát rekinn und
an landareign sinni. Er gert ráð
fyrir að þar sé kominn báturinn,
sem losnaði frá vélbátnum Her-
steini, sem strandaði við Akurej
aðfaranót laugardagsins sl.
DJÚPA lægðin, sem var í
gær nálægt Jan Mayen, olli
miklu hvassviðri á landinu í
fyrradag og fyrrinótt, fyrst
SV-átt, en síðan N-átt og hríð
arveðri norðan lands. í gær
gekk veðrið niður, síðast á
á Norðausturlandi. Mikil úr-
koma var norðan lands, og
mun hafa sett niður mikinn
snjó vestan til á Norðurlandi.
Kl. 15 var hiti við frostmark
á annesjum fyrir norðan, en
9 gr. hiti á Austfjörðum.
Veðurspáin kl. 10 í gær-
kvöldi.
SV-land og miðin: Sunnan
kaldi, skúrir.
Breiðafjörður og miðin:
Austan gola, skýjað.
Vestfirðir til NA-lands og
miðin: Hæg breytileg átt og
léttskýjað með köflum en smá
él sums staðar á annesjum.
Austfirðir: Hægviðri og létt
skýjað.
SA-land, Austfjarðamið og
miðin: SV-gola, smástoúrir.
Horfur á miðvikudag.
SA og síðan SV átt, rigning
og síðar skúrir á vestur og
SV landi en þurrt að mestu
á norður og NA landi. Á Vest
fjörðum SA átt og rigning
fyrst, gengur sennilega síðar
meir til NA áttar með slyddu.