Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. sept. 1962 MORCVISBL AÐ1Ð 5 f r • r Synir i Ásmundar sal Þessa dágana stendur yfir múlverkasýrl .g Þorláks Hal- dórsen í Ásmundarsal við Freyjugötu. Sýnir Þorlákur þar milli 30 og 40 olíumálverk flest máluð á þessu ári. Mörg eru málverkin máluð við sjá- varsíðuna t.d. frá Snæfells- nes- og Stokkseyri og einnig eru þarna mörg málverk frá Þingvöllum. Þetta er þriðja sjélfstæða sýning Þorláks. Fyrstu sýningu sína hélt hann í Bogasalnum vorið 1960 oi' aðra hélt hann í Asmundarsal í október í fyrra. Einnig hefur hann tekið þátt í ýmsum sam sýningu ’ t.d. hjá Myndlistar- félaginu. Þorlákur byrjaði ung ur að ieikna og mála. Lærði hann í 2 vetur teikningu hjá Eggert Guðmu-.dssyni list- málara, og nú eftir næstu mán aðamót hyggst' hann fara til Þorlákur Haldorsen og eitt málverka hans á sýningunni, og kallar hann það Úr Hellnavöör. Oslo og stunda nám við lista- hann unnið hjá alþingi, fyrst háskólann þar. Þorlákur hefur sem þingsveinn og síðar sem þó einkum málað í frístund- • Syn.rng Þorlaks verður opm um sínum og á sumrin, því daglega til næstu mánaða- að undanfarin 20 ár hefur móta kl. 2 til 11 e.h. Læknar fiarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Bjarni Bjarnason frá 17/9 um ó- ékveðinn tíma (Alfreð Gíslason). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn Þ. JÞórðarson). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Björn Guðbrandsson til 1 okt. (Úlf- ar í>órðarson). Gunnlaugur Snædal frá 20/8 í mánuð. Hannes Þórarinsson til 3 okt. (Ragn ar Arinbjarnar). Karl S. Jónasson óákveðið. (Ólafur Helgason). Kristján Þorvarðsson tii 25/9. (Ófeig ur Ofeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitj- ana beiðnir í sama síma. Kristín Jónsdóttir til 1 okt. (Ólaf- ur Jónsson). Stefán Bogason 27/8 til 27/9. (Jón Hannesson). Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Albertsson til 25/9. + Gengið + 23. ágúst 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ..... 120,27 120.57 1 udiiuöi ikjadollar _ 42,9f 4^.06 1 Kanadadollar ...___ 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,8t 100 Norskar krónur „.. 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar ........... 71,60 716,0 100 Finnsk mörk ........ 13,37 13,40 100 Franskir fr. ... 876,40 878,64 100 Bel«isk • fr. ... 86,28 86,50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.074,28 1.077,04 100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00 Söfnin Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriSjud., flmmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. ÞjóSminjasafniS er opiS þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e ii. nema mánudaga. Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl, 1.30 til 3.30 e.h. — Sástu, hvað unga stúlkan þarna brosti hýrlega til mín? spurði aldraður eiginmaður konu sína. — Jú, jú, svaraði hún. Það minnir þig kannske á það, hvað ég skellihló í fyrsta sinn, er ég sá þig. Ung hjón voru alltaf að ríf- ast, gátu ekki útkljáð deilu efnið og leituðu loks álits vinar sínas sem var læknir. Deiluefnið var: hugsa stúlkur alltaf um pilta? Ekki alltaf, en þegar þær hugsa þá hugsa þær um pilta. 4------------ Það er ánægjulegt að finna mann, sem borðar matinn sinn án þess að nöldra yfir honum. ÍSLENZKA BrúðuleiMiúsið er nú komið till Suðurlandsins eftir að hafa verið á sýning- anför með Kardemommubæ- inn fyrir norðan og austan s.l. 2 mánuði. Fyrsta sýningin sunnanlands verður á morg- un, miðvikudag í Grindavík. Ætlunin er að sýna leikinn á Suðurnesjum og fyrir austan fjall, á Selfossi og í Hvera- gei li, en síðan aefjast sýning ar í Kópavogsbiói um miðjan október .— Hafa sýningar gengið mjög vel og fengið göða dóma. Myndin sýnir nokkra leikendur" í Kardemommu- bænum ásamt forstöðumönn- um Brúðuleikihússins, Þeim Sigurþór Þorgilssyni (t.v.) og Jóni Guðmundssyni. Stúlka eða eldri kona óskast til heimilisaðstoðar í veik- indaforföllum húsmóður. Þrennt í heimili. Kaup eft- ir samkomulagi. — Sími 34536. "’íanókennsla Byrja kennslu 1. október. — Nemendur vinsamlegast tali við mig sem fyrst. Jórunn Norðmann, Skeggjagötu 10, sími 19579. Systkini óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 23572. 1 til 3 herb. íbúð óskast til leigu. Standsetn- ing á íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 15246. Ungur, reglusamur menntaskólanemi óskar eftir herbergi sem næst miðbænum frá 1. október. Æskilegt að fá kvöldmat, þó ekki skilyrði. — Sími 921463. Herbergi — Húshjálp Fullorðin kona óskar eftir litlu herb. Getur tekið að sér húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 33809. Vel með farinn barnavagn (Tan-Sad) til sölu á Hofteigi 18. Uppl. í síma 35620. Grundig segulbandstæki, sem nýtt, til sölu. Uppl. i síma 15361. % Herbergi óskast fyrir iðnnema, æskilegt að fæði gæti fylgt. Uppl. í síma 23117. Rolleiflex Rolleiflex-myndavél til sölu ásamt meðfylgjandi aukahlutum. Uppl. í dag- blaðinu Mynd næstu daga. Aukavinna óskast á kvöldin og um helgar. Ýmislegt kemur til greina, hef lítinn sendi- bíl. Uppl. í síma 23117. Vantar 3ja herb. íbúð Þrennt fullorðið, rólegt fólk í heimili. Upplýsingar í síma 13457 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu íbúð. — Þrennt fullorðið í heim- ili. Uppl. í síma 23349 eða 16048. Ráðskona óskast, má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 580, Akranesi. Bifreið til sölu Til sölu er Vauxhall Velox bifreið, árgerð 1954, mjög vel með farin og í góðu lagi. Nánari uppl. í síma 234, Akranesi. Tveir ljóslækningalampar ónot- aðir, mjög góðir, til sölu ásamt þremur tilheyrandi ljósaperum. Upplýsingar í síma 36732. Keflavík Til sölu barnavagn, sauma- vél, tveir djúpir stólar og stofuskápur. Upplýsingar í síma 2258. Ungur maður í vaktavinnu, sem á mikil frí, óskar eftir vinnu. — Verzlunarmenntun, vanur bílstjóri, reynsla í sölu- störfum. Sími 34425. Nýlenduvöruverzlun til sölu með eða án hús- næðis. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „3409“. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön verzlunarstörfum. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17539. Trésmíðavélar óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 23770 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítil íbúð 1—2 herbergi og eldhús, óskast. Tvennt í heimili. o; Upplýsingar í síma 17539. Kaupum flöskur merktar ÁVR, 2 kr. stk., einnig hálf-flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 37718. Byggingarlóð fyrir tvíbýlishús til sölu í Kópavogskaupstað. Tilboð, merkt: „Austurbær 30 — 3406“, sendist blaðinu fyr- ir laugardag. ísskápur til sölu sem nýr, 11 kúpifet. Verð kr. 11.000. Uppl. Eikjuvogi 26, sími 34106. Stórt forstofuherbergi (sem stúka mætti í tvö) er til leigu í Vesturbæn- um. Sérbað. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Reglu- semi — 3017“. Píanókennsla , Byrja kennslu 2 október. Jakobína Axelsdóttir, Kleppsvegi 22, sími 37497. Ung, barnlaus hjón óska eftir íbúð. Fyrirfram- greiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 14985 í dag og næstu daga. Keflavík Haustmarkaðurinn Smára- túni afgreiðir slátur, kjöt, saltfisk, rauðar kartöflur o. fl. á morgun. Jakob, sími 1826. 1 Bezt ú auylýsa (. í Morpnblaðinu /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.