Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 25. sept. 1962 MORGVISBLAÐIÐ 19 tiú'seigendur athugið Girðingar og handrið frá Mosaik h.f. standast alla samkeppni. Ávalt ný mynstur. Getum afgreitt girðingar samstundis. MOSAIK HF. Þverholti 15 — Sími 19860. TIJT KUUSIK óperusöngvari frá Ríkis- háskólaóperunni „ESTONIA“ í Tallin, H’jómleikai í Gamba Bíó miðvkiudag- inn 26. sept. kl. 7. Aðgöngumiðar seldir hjá, Eymundsson, Lárusi Blön- dal og Máli og menningu. Skrifstofa skemmtikrafta. ÞEIR SEM KOMA EINU SINNI - KOMA ÆTÍÐ AFTUR Múlakaffi s 37737 Snittur og Sendum kalt borff heim Opið frá kl. 7.30—11.30. Opið i kvold T.T.-tríóið leikur. Sími 19636. Glaumbær Opið alla daga Hádegisverður Eftirmiðdagskaffi KvöldverSur Glaumbær sima 22643 og 19330. R akarasveinn óskast á Rakarastofu Sigurðar Ólafssonar Pósthússtræti 2. Samkomur K.F.U.K. Saumafundur í kvöld kl. 8.30 til undirbúnings fyrir bazarinn. Upplestur, kaffi. Allt kvenfólk velkomið. Bazarnefndin. Skólinn tekur til starfa 8. október Barnadansar og samkvæmisdansar fyrir börn, unglinga og fullorðna, byrj- endur og lengra komna. Innritun daglega í símum 33222 og 38407 frá kl. 9 — 12 f.h. og 1 — 7 e.h. Framhaldsnemendur tali við okkur sem allra fyrst. Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlunum. ★ Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar ★ Söngvari: Harald G. Haralds Opið í kvöld. Töframaðurinn Bobby, frá Noregi Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söngvaranum Berta Möller. Borðapantanir í síma 15327. ÍTALSKÍ BARÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-trióið Og Margit Calva KI DÉBIIRJNIS Hljómsv. Svavars Gests. Sími 35936. Konur athugið Roskinn ekkjumaður í Reykjavík, með góðar kringum- stæður óskar að kynnast góðri og myndarlegri stúlku (má vera ekkja) með hjónaband fyrir augum. Þarf að vera fær um að viðhalda skemmtilegu heimili. Þag- mælsku heitið. Glöggar upplýsingar um aldur, heilsufar o. fl. er máli skiftir, svo og mynd (sem verður sendur- send), sendist Morgunblaðin sem fyrst og eigi síðar en 3. október, merkt: „Samvinna — 1829“. Peningalán Af sérstökum ástæðum get ég lánað 150 — 250 þús. kr. til 10 ára eða jafnvel lengur, gegn öruggu fast- eignaveði. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisfang og upplýsingar um veð til afgr. Mbl. merkt: „Lán — 3403“ fyrir n.k. fimmtudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.