Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 24
FRÉTT ASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 212. tbl. — Þriðjudagur 25. september 1962 Þjóðleikhúsið Sjá bls. 13 Tvö banaslys um helgina: Barn ferst undir dráttar- vél, og maður drukknar Kona. slasast lífshættulega HVERT slysið öðu voveif- Iegra rekur nú annað. Um síðustu helgi urðu tvö bana- slys og þrjár manneskjur slös uðust, ein stórhættulega ,og á laugardag bárust þær fregnir að tvelr menn hefðu látizt af slysförum. Mikið hefir verið um bifreiðaárekstra, sem þó hafa ekki orsakað meiðsl á mönnum. Mun í mörgum til- vikum mega kenna þetta hinu slæma veðri. Verða ökumenn og vegfarendur því að gæta sín alvarlega í umferðinni. Hér fara á eftir frásagnir um 4 svipleg slys. • Tvær konur fyrir bifreið. Aðfaranótt sunnudagsins urðu tvær onur fyrir leiguibifreið í Bankastræti. Slasaðist önnur Ihættulega og mun hafa höfuð kúpubrotnað, en hin er ekki tal- in lífshættu'lega slösuð. Klukkan tvö um nóttina kom leigubifreið akandi niður Lauga- veginn og ók á þokkalegri ferð fram hjá Ijósunm við Skólavörðu stíg og Ingólfsstræti án þess að þurfa að stöðva. Samkvæmt fram burði sjónarvotts mun græn Dodge bifreið hafa ekið niður hægri akrein vegarins en umget,- in leigubifreið _ hinni vinstri og nokkru á eftir að því að talið er. Bíl bar á milli. Er bílarnir voru komnir rétt niður fyrir Ingólifsstræti voru konurnar, Jódís Björgvinsdóttir til neimilis að Bergstaðastræti 54 og Oddný Eyleifsdóttir Bald- ursgötu 25B, á " eið suður yfir Bankastrætið. Hljóta þær að hafa gengið yfir götu ’.a fyrir framan Dodge-bifreiðina og getur þá ver- ið að hana hafi borið á milli. Stjórnandi leigubifreiðarinnar segist ekki hafa séð konurnar fyrr en þær báru við hægra fram- born bifreiðar hsrs og stefndu í veg fyrir bílinn. I>á snarhemlar hann" og beygir til vinstri en slysið skeði í sömu andrá. Ber vitni sem var í leigubifreiðinni sömu sögu og bílstjórinn. Jód's var aðeins á undan og sá bílstji-inn hana hvei'fa fram an við bílinn en Oddný hentist út fyrir hægri hlið nans og aftur xneð honum, Kallaði í talstöðina. Um leið og bifreiflastjórinn hafði stöðvað bíl sinn. kallaði hann í talstöðina og bað um sjúkrabíl og lögreglu, sem komu mjög fljótt á vettvang. Bílstjór- inn fór síðan út og sá þá Odd- nýju liggja á miðri götunni aftan við bílinn en Jódís lá öll und:' bílnuin langsum milli hjólanna. Er lögregla og sjúkralið var kom ið á vettvang var leigubílnum lyft og náðist konan samstundis. Ekkert benti til að hún hefði verið föst við bílinn. Konurnar voru báðar fluttar á slysavaiðstofuna og von bráðar var Jódís flutt á Landspitalann þar sem hún lá í gær og mun vera höfuðkúbubrotin. Hafði hún ekki komið til meðvitundar er blabið frétti síðast. Oddný mun hins vegai ekki hafa meiðst líís hættulega og var hún flutt heim til sín á sunnudaginn. Rok og rignirig. Rok var og úrhellis rigning er slysið varð og skyggni því eins 1-”egt og hugsast gat. Með- an lögi glan athugaði slysstað- inn dreif að fjölda fólks, en það er jafnan til trafala og óþæginda á stöðum sem þessum og getur orsakað að verksummerki, sem nauðsynleg eru við rannsókn málsins, eyðileggist. Er það verst fyrir þá, sem aðilar eru að slys- inu, ef ekki tekst að skýra bað sem nánast. • Drukknaði við bát sinn. Sandgerði, 24. september — Aðfaranótt laugardagsins varð það slys að Magnús Ragnar Fransson, skipstjóri á Dröfn, drukknaði við bryggju í Sand- gerði. Magnús Ragnar Fransson. Mðgnús Ragnar fór að heiman frá sér niður að bátnum um 11 leytið, til að gá að honum, því bræla van. Þegar hann kom ekki aftur, var farið að leita. Kafaði froskmaður úr Keflaví’k, og fann Magnús í gærmorgun milli báts og bryggju. Magnús Ragnar var fæddur 11. apríl 1927 og því 35 ára gamall. Hann iætur eftir sig konu og tvö börn, 7 og 5 ára, og þrjú stjúpbörn. Hann var búsettur á Fagralandi í Sandgerði Magnús og Skúli Kristjánsson höfðu keypt bátinn í vor, og voru á handfæraveiðum á honum í sum ar, og nú síðast á snurvoða- fiskiríi. — P.P. • Ferst undir dráttarvél. Egilsstöðum 24. september. Það hörmulega slys vildi til að Það hörmulega slys vildi t.il að Refsmýri í Fellnaihreppi árdeg- is á láugardag, að drengur á Framh. á bls. 23 Féllu frá mót- mælaaðgerðum DEILA Félags ísl. atvinnuflug- manna við Flugfélag íslands, sem hófst vegna uppsagnar eins af flugstjórum íélagsins, mun enn ekki hafa verið leidd til lykta. Sem kunnugt er ætluðu flug- menn að setja hömlur á Græn- landsflugið, en hafa nú fallið frá því. Eins og sakir standa gengur allt flug hjá félaginu snurðulaust. Vélbáturinn Skýjaborg úr Reykjavík slitnaði frá bryggju í Þorlákshöfn í óveðrinu á sunnudaginn, og sökk skammt undan hafnargarðinum. Þessi mynd ,var tekin í Þorlákshöfn í gær, er verið var að draga bátinn úr sjó. — Sjá frásögn á bls. 3. Rækjuveiðar enn ekki hafnar vestra óánægja vegna friðunaraðgerða RÆKJUVEIÐARNAR fyrir vest- an, sem að jafnaði hafa hafizt um miðjan september-mánuð, eru enn ekki byrjáðar. Ástæða þess er fyrst og fremst sú, að út- gerðarmenm rækjubátanna og eig endur vinnslustöðva, eru mjög ó- ánægðir og telja sér ekki unnit að stunda veiðarnar með þeim tak- mörkunum, sem sjávarútvegs- málaráðuneytið hefur — að ráði Átti erfiða lend- ingu í óveðrinu ALLT innanlandsflug lá niðri á sunnudag vegna veðurhæðar, bæði í Reykjavík og yfir öllu landinu. Samt kom Viscunt-flug- vél Flugfélagsins hingað frá Kaupmannahöfn og Glasgow laust fyrir miðnætti á sunnudags kvöld. Lendingin gekk ekki erf- iðleikalaust, því allsnörp suð- vestanátt var, 9—10 vindstig, og stóð vindurlnn því á hlið fíug- brautarinnar, sem legið hafði beint við að nota í það skiptið. Gerði flugvélin tvisvar aðflug að brautinni, til að kanna vind- sveiflurnar við jörðu og sneru flugmennirnir frá og töldu ó- fært. Ein þriggja flugbrauta á vell- inum er óuppiýst, en það er ein- mitt hún, sem taka verður í notkun í hvassri SV-átt. Hefur það oft komið sér illa, að þessi braut hefur ekki lendingarljós, en í þetta sinn brá slökkviliðið skjótt við og kom upp neyðar- ljósum með allri brautinni þann ig að lending tókst með ágætum. Flugvélin var hér yfir bænum kl. 23.05 en lenti ekki fyrr en kl. 23.50 af fyrrgreindum ástæð- um. Hafði hún þá nægan benzín- forða til að fljúga norður til Akureyrar, en þar var varavöll- ur hennar að þessu sinni. Önnur Viscount-vél Flugfélags- ins, sem koma átti frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Oslo og Bergen beið af sér óveðrið í Bergen og kom um hádegisbil í gær. fiskifræðinga — talið nauðsyn- Iegt að setja rækjustofninum til vernidar. Reynt að leysa málið Svo rammt hefur kveðið að óánægju þeirra, sem að rækju- veiðunum standa, að áformað var að senda nefnd manna suður til Reykjavíkur um nýiiðna helgi til viðræðna við ráðuneytið. Ekki varð þó úr förinni enda munu þeir Jón Sigurðsson,, fuMtrúi sj ávarútvegsmálaráðuney tisins og Ingvar Hallgrímsson fiskifræð- ingur, fara vestur um miðja þessa viku í sambandi við málið. Hyggjast þeir eiga viðræður við útgerðarmenn og eigendur vinnslustöðvanna og ganga þann- ig úr skugga um hvort ekki er unnt að finna friðunaraðgerðun- um eitthvert það form, sem í senn tryggir hina óhjákvæmi- legu verndun rækjustofnsins — Og um leið er viðunandi að mati þeirra, sem veiðarnar stunda. Takmark friðunarinnar er að sjálfsögðu það að tryggja sem bezta nýtingu rækjustofnsins — en um leið að þarna geti verið um árvissa og varanlega atvinnu grein að ræða, fyrir þá sem hana stunda. Tvískipting talin óheppileg Eins og sakir standa er heimilt að veiða í ísafjarðardjúpi 200 lestir af rækju á vertíðinni fyrir áramót og síðan jafnmikið magn eftir áramót og fram í apríl, þeg- ar veiðunum hefur venjulega lok ið Þessa tviskiptingu vertíðar- innar telja útgerðarmenn mjög óhentuga. Með þessu fyrirkomu- lagi hljóti óhjákvæmilega að verða nokkurt hlé á veiðunum fyrir áramótin — og notizt það ekki til neins, þar sem tíminn sé þó ekki nægur til að búa bátana á aðrar veiðar, sem þeir hugsan- lega gætu stundað á meðan. Rúmlega tugur báta Um 12 bátar munu vera búnir undir að stunda veiðarnar á þessu hausti. — Á fyrri hluta þessa árs var meðalafli rækju- veiðibátanna á togtíma rösklega 60 lestir — og er það talsvert minna en áður. Hefur meðalafl- inn farið stöðugt minnkandi síð- ustu árin og því þótt einsýnt, að ofveiði hefði átt sér stað. n-------------------p Þing 481: Þiennnr kosn- ingm í gæikvöldi í GÆRKVÖT.DI voru kosnir full trúar á Alþ.yðusambandsþing í 3 félögum. í Rakarasveinafélagi Reykjavíkur var kjörinn Gunnar Emilsson og Birkir Gunnarsson t' 1 vara. í félagi ísl. kjötiðnaðar- manna var kjörinn Kristján Krist jánsson og Sigurður Bjarnason til vara. Loks var kosið í „Fóstru“ félagi starfsstúlkna á barnaheim ilum, og hlaut þar kosningu Erna Aradóttir og Ásta Ólafsdóttir til vara. -- XX X.- Þess má að lokum geta, að í þeim félögum samanlögðum, sem kosningu til Alþýðusambands- þings er þegar lokið í, hafa komm únistar tapað allmörgum fulltrú- i um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.