Morgunblaðið - 25.09.1962, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 25. sept. 1962
Útför
HANNESÍNU SIGUEÐARDÓTTUR
Ljósvallagötu 16,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. septem-
ber kl. 13,30.
Vandamenn.
Systir okkar
VALGERÐUR JÓHANNSDÓTTIR
andaðist 24. þessa mánaðar í Elliheimilinu Grund
Jóhanna Árnadóttir,
Sigríður Steffensen,
Árni Þ. Árnason.
Móðir mín
ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist að kvöldi sunnudags 23. september, að Elli-
heimilinu Grund.
Ólafur Þórarinsson.
Hjartkær eiginmaður minn
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON
bifreiðastjóri, Hólmgarði 10,
andaðist 15. sept. á Landakotsspítala. Jarðarförin hefur
farið fram. Fyrir hönd vandamanna.
Ólafía Guðmundsdóttir.
Eiginmaður minn
GUÐMUNDUR Ó. BÆRINGSSON
andaðist að heimili sínu, Meðalholti 10, sunnudaginn
23. þessa mánaðar.
Ingigerður Danivalsdóttir.
Móðir okkar
GUÐRÚN ÓLÖF STURLUDÓTTIR
frá Súgandafirði,
andaðist að Elliheimilinu Grund 19. þ. m. Jarðað verður
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 3 e. h.
Börn hinnar látnu.
Konan mín og móðir okkar
MARTA MARÍA ÁRNADÓTTIR
Hofteigi 28,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
27. þ. m. kl. 3 e. h.
Ólafur Finnbogason og börn.
Útför
JÓNÍNU SIGURÐARDÓTTUR
matreiðslukonu,
fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. þ. m.
kl. 2 e. h.
Vandamenn.
Innilegar þakkir til allra er sýnt hafa okkur vináttu
og samúð við andlát og jarðarför móður okkar
STEINUNNAR SIGURÐARDÓTTUR
Flateyri, Hornafirði.
Börn hinnar látnu.
- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og bróður
ÓLAFS JÓNSSONAR
bifreiðastjóra, Blönduhlíð 24.
Elísabet Guðmundsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför fósturföður míns og bróðir okkar
HAFLIÐA ÓLAFSSONAR
frá Keflavík Rauðasandshreppi.
Sérstakar þakkir flytjum við Halldóri Hansen lækni,
Helga Ingvarssyni yfirlækni á Vífilsstöðum og hjúkrunar
konum þar. Eirnig þeim er heimsóttu hann í langri
s júkralegu.
Þorgerður Halldórsdóttir,
Albert Back Giiðmundsson,
Guðbjörg Ólafsdóttir,
Hjörleifur Ólaísson.
LOFTUR M.
lngólfsstræti 6.
Pantið tima i sima 1-47-72.
PILTAR
EFÞIC EIGie UNNUSTCNA .
ÞÁ fl ÉG HRIN5ANA /.
AýJsfj/? /fs/m/nys'Sort
BRAGI BjöRNSSON
Málflutningur - Fasteignasala.
Sími 878,
Vestmannaeyjum.
Sigurg-ir Sigurjónsson
hæstar éttar lögmað ur
Málflutningsskrifsofa.
Austurstræti 10A. Sími 11043
Guðjón Eyjólfsson
iöggiltur endurskoðandi
Hverfisgötu 82
Sími 19658.
Benedikt Blöndal
hérðasdómslögmaður
A.usturstræti 3. Sími 10223.
F élagslíf
Í.R., handknattleiksdeild.
Æfingarnar í vetur verða eins
og hér segir:
Mfl., 1. og 2. fl. þriðjudag
kl. 9.20—10.10 að Hálogalandi.
Laugard. kl. 6.50—7.10 í Vals-
heimilinu.
Miðvikud. ól. 8.00 í Í.R.-húsinú.
3. fL þriðjudag kl. 8.30—9.20
og laugardag kl. 6.00—6.50 að
Hálogalandi.
4. fl. laugardag kl. 6.50—7.40
Ath., að Valsheimilið opnar
1. okt.
Fálkinn
íl.Vííiir
út
Verkstæði
Vil kaupa eða leigja hús-
næði þar sem hægt væri að
vinna við einn eða fleiri
stóra bíla. Uppl. í síma
18285.
Skrifstofustúlka óskast
Stúlka vön vélritun og öðrum
skrifstofustörfum óskast til
vinnu frá kl. 2—5, 5 daga í
viku á skrifstofu í Garðar-
stræti. Skriflegar umsóknir
sendist til afgr. Mbl. fyrir 28.
þm. merkt „3402“.
Mínar hjartans þakkir til allra þeirra, sem heimsóttu
mig eða minntust mín á annan hátt á áttræðisafmæli
mínu þann 7. sept. s.L — Guð blessi ykkur öll.
Anna Jóakimsdóttir frá Borgartúni.
Skrifstofa og teihnistofur
Húsameistara ríkisins verða lokaðar í dag,
þriðjudag, vegna jarðarfarar
Björns Rögnvaldssonar, byggingameistara.
Húsameistari ríkisins
Auglýsing frá verzluninni
Valver Laugaveg 41!
AUKIN ÞÆGINDI LÉTTIR ANNIR DAGSINS.
Eitt af þeim verkum, sem eru ákaflega lýjandi fyrir
húsmóðurina, er að strauja. Til að létta þetta verk,
bjóðpm við yður strauborð með eítirtöldum eigin-
leikum:
1. Hægt er að hækka og lækka borðið auðveldlega
þannig að það má sitja eða standa við borðið
eftir vild. ,
2. Svampur í borðplötunni auðveldar strauninguna.
3. Áföst grind til að leggja straujárnið á minnkar
eldhættuna.
4. Borðið er sérstaklega auðvelt í meðförum og
fyrirferðin sáralítil (eftir að það er lagt saman).
5. Plasthlífar á fötum hlífa gólfinu og auka á stöð-
ugleika borðsins.
6. Ermaborð fylgir ef óskað er. t
Nýtt — Nýtt
7. Á plötunni er aluminium húð, sem endurkastar
hitanum og gerir það trauningu og pressuni mikið
auðveldari.
8. Athugið að verðið er aðeins kr. 385/—
9. SENDUM U M ALLT LAND.
Verzlunin Valver Laugaveg 48
Laugavegi 48.
Framkvæmdastjóri
ÓSKAST
fyrir stórt frystihús og útgerð á Norðurlandi.
ÞORVALDUR ARI ARASON, HDL.,
lögmannsskrifstofa
Skipholti 5 — Sími 17453 — 16185.
lítil ritvél en framúrskar-
andi handhæg og vönduð
— ritvéJ sem leysir hvaða
veikefni sem er með
pryði. Kjörin fyrir skrif-
stofuna, skólann, heimilið
og ferðalög. Framleidd
[ DDR.
BORGARFFLL H. F.
Laugavtgr j.ö, JtveyivjaviJi — Sími: 11372.
biii omjxrdvÍTijeji.- exTunJ ® m b K. • IrcrUtl