Morgunblaðið - 02.10.1962, Side 7
Þriðjudagur 2. október 1962.
MORGUNBLAÐIÐ
Fasteignir til sölu
Nýlegt, glæsilegt einbýlishús
í Hálogalandishverfi. Kjall-
ari Og 2 hæðir. Bílskúr. Girt
og ræktuð lóð. Upplýsingar
ekki í síma.
5 herb. íbúðarhæð á sérstak-
lega fögrum stað í Kópa-
vogi. Allt sér. Bílskúrsrétt-
ur.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Hraunteig. Sér hiti. Laus
fljótt.
Ný 3ja herb. íbúð við Nýbýla-
veg. Sér hiti. Sér inngangur.
Fokhelt einbýlishús við Álf-
hólsveg, alls 7—8 herb. o. fl.
Skilmálar hagstæðir.
Austurstræti 20 ■ Sfmi 19545
BILA
LCKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
Asgeir Ólafsson, heildv.
Vonarstræti 12.*- Sími 11073.
Málmar
Kaupi rafgeima, vatnskassa,
eir, kopar, spæni, blý, alum-
inium og sink, hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
NORDURLEIÐ^
lleykjavík Murland
Morgunferðir daglega
Næturferðir frá Reykjavík
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 21. Frá Akureyri
þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga.
★
Afgreiðsla á B.S.t. Sími 18911
og Ferðaskrifstofunni, Akur-
eyri. Sími 1475.
NORÐURLEIÐIR h.f.
Bifreiðoleigon
BÍLLINN
simi 18833
5 Höfðatúni 2.
•§ ZEPHYR 4
« CONSUL „315“
§ VOLKSWAGEN.
LANDROVER
BlLLINN
Hefi kaupendur að
2—6 herb. íbúðum, háar útb.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Simar
15415 og 15414 heima.
Til sölu
fokheld íbúðarhæð í tvíbýlis-
húsi við Safamýri. Allt sér.
Þvottahús, kynding, inng.
Fokhelt parhús, fullfrágengið
að utan, á góðum stað í
Kópavogi.
4ra herb. íbúð í Ljósheimum.
Hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar. Laus til íbúðar.
Einibýlishús fokhelt eða tilbúið
undir tréverk í nýju hverfi
við Silfurtún. Flatarmál hús
anna frá 140—180 ferm.
fyrir utan bílskúra.
Einbýlishús í Mosfellssveit.
Hitaveita. Stór ræktuð lóð.
Lóð ásamt öllum teikningum
við Laugarásveg.
Auk þess lóðir við Miðbraut
Skólabraut og Seltjarnar-
nesi.
4ra herb. íbúð við Hvassaleiti,
tilib. undir tréverk.
Raðhús við Sólheima með
góðum lánum. í húsinu eru
7—9 herb. og innbyggður
bílskúr.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Simar 14951 og 19090.
íbúðir fil sölu
Ný 80 ferm. 2ja herb íbúð með
öllu sér í Kópavogi.
3ja herb. risíbúð við Framnes-
veg.
100 ferm. 3ja herb íbúð við
Reykjahlíð.
100 ferm. 3ja herb. íbúð í
Kópavogi. Útb. 65 þús.
Ný 4ra herb. íbúð í KópavOgi.
Nýtízku innréttingar.
Góð 4ra herb. rishæð við Kára
stíg.
4ra herb. íbúð við Sörlaskjól.
Ibúb i Grindavik
4ra herb. íbúð með öllu sér í
tvíbýlishúsi í Grindavík.
Höfum kaupendur á 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðum.
Sveinn Finnsson
Málflutningur - Fasteignasala
Laugavegi 30. — Sími 23700.
Eftir kl. 7 sími 22234 og 10034.
Hafnarfjörður
Hefi jafnan til sölu ýmsar
gerðir einbýlishúsa og ibúðar
hæða. Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrimsson, hrl.
Reykjavíkurvegi 3.
Súnar 50960 og 50783.
B I L A
ÁN ÖKUMANNS
sínn 14-9-70
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i mars
ar gerðir bifreiða-
Bílavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. Sím: 24180.
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Simi 1513.
KEFLAVÍK
Til sölu:
2.
Nýtízku
5 herb. íbúðarhæð
við Bogahlíð.
5 herb. íbúðarhæð 120 m2 með
bílskúrsréttindum við Álf-
heima.
5 herb. risíbúð 120 m2 við
Lönguhlíð.
5 herb. jarðhæð 138 m2, með
sér hita, við Kambsveg.
Nokkrar 4ra herb. íbúðar-
hæðir í borginni, sumar ný-
* legar.
Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð
93 m2 við Kleppsveg.
3ja herb. íbúðarhæð í góðu-
ástandi í Norðurmýri. Laus
strax.
3ja herb. íbúðarhæðir í Laug-
arneshverfi.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
inng. og sér hitaveitu í
Austurbænum. Úbb. 150 þús.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð við
Sólheima.
2ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum.
Nokkrar húseignir í borginni.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir
í smíðum o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Til söla
Nýleg 4ra herb. 2. hæð við
Skipasund. Hæðin er með
sér hita og sér inngangi.
Getur verið laus strax. —
vönduð íbúð.
3ja herb. jarðhæð við Rauða-
læk með sér inngangi og sér
hita. íbúðin stendur auð.
2ja herb. hæðir við Austur-
brún.
3ja herb. ris við Miðbæinn. —
íbúðin er í góðu standi með
sér hita.
4ra herb. 1. hæð í Hlíðunum
með sér inng. Vönduð íbúð.
5 herb. hæðir við Hvassaleiti
og Bogahlíð.
*
I smibum
2ja—6 herb. hæðir við Safa-
mýri, Bólstaðahlíð. Álfta-
mýri og Skipholt. Hæðirnar
seljast tilto. undir tréverk
og málningu. AUur frágang
ur að utan búinn.
Glæsilegt 6 herb. einbýlishús
í Kópavogi. Húsið selst tilb.
undir tréverk og málningu
Frágengið að utan. Húsið
stendur á mjög skemmtileg-
um stað. Teikningar til sýn-
is á skrifstofunni.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Heimasími milli 7 og 8 : 35993.
Kl. 7,30—8,30 e. h. sími 18546.
-¥ Fasteignasala
-js Bdtasala
-j< Skipasala
-j< Verðbréía-
viðskipti
Jón Ö Hjörleifsson,
viðskiptalræðingur.
Fasteignasala — Umboðssala
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Viðtalstími frá kl. 11—12 t.h.
og kl. 5 —6 e.h.
Símar 20610. Heimasími 32869
BlLALEIGA
S í M I
20800
, .TIARNARGÖTU 4
Hefi til sölu
Einbýlishús, bæði fokheld,
tilbúin undir tréverk og
fullgerð, á einni hæð og
fleirum. — einnig parhús,
nokkra húsgrunna. íbúðar-
hæðir 3ja og 4ra herb. í
Kópavogi og Reykjavík.
Einbýlishús í Silfurtúni.
Góðar íbúðarhæðir í Hafniar-
firði og margar fleiri eignir.
Hringið — Komið — Skoðð
— Kaupið.
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
Til sölu
íbúðarhæð 1 Garðahreppi
rétt við Hafnarfjarðarveg.
Efri hæð í steinhúsi 105
ferm., 4 herb. og eldhús,
svalir, tvöfalt gler. Sér
inngangur. Eignarlóð girt og
ræktuð. Bílskúrsréttindi. —
1. veðréttur laus. Hagstæðir
samningar
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræðiskrifstofa.
Fasteignasala,
Skjólbraut 1, - Kópavogi.
Sími 10031, kl. 2—7
Heima 51245.
Fasteignir til sölu
Einbýlishús við Sunnubraut í
Kópavogi.
Glæsilegt hús á eftirsóttum
stað. Bílskúr. Selst tilbúið
undir tréverk.
Vandað einbýlishús við Hóf-
gerði. Lóð girt og ræktuð.
Hermann G. Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
Fasteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05
Heimasímar 16120 og 36160.
Til sölu
Húseign í Hafnarfirði. Á 1
hæð 1 herb., eldhús, bað
þvottahús og geymsla, á 2.
hæð 4 herb., eldhús og bað,
50 m2 bílskúr, girt og rækt-
uð lóð.
Tilb. undir tréverk
Eimbýlishús í Kópavogi.
5 herb. glæsileg hæð í Kópa-
vogi.
íbúðir í Safamýri og víðar.
Höfum kaupendur að 3ja—6
herb. íbúðum. Háar útb.
Hópferðarbilar
allar stærðir.
IWKIMAB--
Sími 32716.
NÝJUM BÍL
ABM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776
Til sölu
2ja herb. rishæð við Sigtún.
Hitaveita.
Glæsileg 2ja herb. jarðhæð við
Skipasund. Sér inng. Sér
hiti.
Nýleg 2ja herb. íbúð við Aust-
urbrún. Teppi fj Igja.
120 ferm. 3ja herb. jarðhæð
á hitaveitusvæði í Vestur-
bænum. Sér inng. Sér hiti.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grettisgötu. Væg útb.
Glæsileg ný 3ja herb. íbúð við
Stóragerði ásamt 1 herb. í
kjallara.
3ja herb. jarðhæð við Efsta-
sund. Sér inng.
Glæsileg 4ra herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi við Álfheima.
4ra herb. íbúð í Norðurmýri,
ásamt 1 herb. í kjallara. —
Bilskúrsréttindi.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Holta
gerði. Sér inng. Sér hiti.
Bílskúrsréttindi.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós-
heima. Sér þvottahús á hæð-
inni.
Nýleg 5 herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi við Álfheima.
Nýleg 5 herb. íbúð við Boga-
hlíð.
5 herb. íbúð við Sólheima.
Nýleg 6 herb. íbúð við Borgar-
holtsbraut. Sér hitalögn.
Nýleg 6 herb. íbúð við Goð-
heima. Sér hiti. Bílskúrs-
réttindi.
*
I smiðum
2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir fok-
heldar og tilb. undir tréverk
við Bólstaðahlíð.
6 herb. íbúð til'b. undir tré-
verk við Safamýri.
6 herb. einbýlishús við Sunnu-
braut.. Tilb. undir tréverk.
Fullfrágengið að utan. Tvö-
falt gler. Uppsteyptur bíl-
skúr, pússaður.
Ennfremur úrval af eimbýlis-
húsum víðsvegar um bæinn
og nágrenni.
EIGNASALAN
• REYKJAVIK •
Jjóröur <£7. 34alldóri>6cn
lögglltur \aóte\oitya6a[\
INGÓLFS STRÆTI 9.
SÍMAR 19540 — 19191.
Eftir kl. 7. — Sími 20446.
og 36191.
Til sölu m.m.
Einbýlishús í Vesturbænum,
2 herbergi og eldhús. Laust
til íbúðar.
Efri hæð og ris við Kárastíg.
Sér hiti. Sér inngangur.
Einbýlishús á einni hæð í
Kópavogi.
5 herb. risíbúð, nýleg, í Lang-
holtshverfi.
Einbýlishús í Akurgerði.
3ja herb. falleg kjallaraíbúð í
Vogum.
Höfum kaupendur að góðum
eignum með mikla greiðslu-
getu.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
lUNDARCÖTU 25 SIMI 1374
Leigjum bíla «o ■
akið sjáli „ » |
6 c
~ 3
co 3