Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. okt. 1962 Húsnæði til leigu fyrir skrifstofu, teiknistofu eða annað þess háttar. Uppl. í símum 13417 og 24756. Grindavík íbúð óskast til leigu nú þegar eða frá áramótum. Tilb. óskast send Mbl. fyrir 10. þ m., merkt: „tbúð — 3023". Eldavél til sölu Til sölu vel með farin Rafha eldavél. nýrri gerð- in. Og einnig eldhúsborð nýlegt. Tækifærisverð. — Upplýsingar í síma 36422. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 15. Okt. Þrennt full- orðið í heimili. Sími 20861. Notuð saumavél óskast til kaups. — Sími 32420. í dag er miðvikudagur 3. október. 275. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.35. Síðdegisflæði kl. 20.47. Næturlæknir vikuna 29. september- 6. október er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 29. september til 6. október er Eiríkur Björnsson. NEVÐABLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. K6pavogsap6tek er opið alla vlríta daga kl. 9,15—8, laugardaga fra kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar slmi: 51336. Holtsapótek, Garðsapötek og Ap6- tek Keflavíkur eru opln alla virka daga kl. 9—7. laugardag £rá kl. 9—4 og helgldaga frá kl. 1—4. RMR-5-10-20-Ársf..—HT. I.O.O.F. 9 = 1463108 '/z = Helgafell 59621037. VI. 2. Helgafell 59621057. VI. 2. I.O.O.F. 7 = 1441038 Vt = 9.O. götu 26, fimmtudaginn 4. okt. kl. 8.30. Fundarefni: Ýmis félagsmál. Frú Sig- riður Thorlacius segir frá Bandaríkja- ferð og sýnir skuggamyndir. Munið minningarspjöld Orlofssjóðs: Húsmæðra. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Rósu, Garðastræti 6, Verzl. Halla Þórarins, Vesturg. 17, Verzl. Lundi, Sundlaugavegi 12, Verzl. Búrið, Hjalla Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í S.jómannaskólanum. Laufey Olsson safnaðarsystir frá Winnipeg flytur erindi og sýnir lit- skuggamyndir. *M*MtoMi^«MAMtaMa^^A4MMM t Óska eftir ráðskonustöðu. — Er ein- I hleyp. Upplýsingar í síma J 3-59-17. Vantar 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma j 51137. Knittax prjónavél með kambi til sölu. Uppl. í síma 36709. I Keflavík | Haustmarkaðurinn í Smára túni í dag. Slátur, kjöt, 1 rauðar kartöflur, hveiti, rúgmjöl, strásykur í lausu. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Stúlka óskar eftir 3—4 tíma vinnu eftir há- degi eða á kvöldin. Uppl. í síma 17247. Stúlka eða kona óskast til húshjálpar nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 12111. Skotfélag Reykjavíkur. Æfingar byrjaðar að Hálogalandi. Heimdellingar! Gerið skil fyrir happdrættismiða í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins við fyrstu hentugleika. Hvatarkonur! Kærkomið er, að sem allra fyrst verði gerð skil fyrir happdrættismiða í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks ins. Varðarfélagar! Vinsamlegast gerið sem allra fyrst skil fyrir happdrættismiða i Skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Óðinsfélagar! Þess er vænzt, að þið gerið eins fljótt og hægt er skil fyrir happ- drættismiða í Skyndihappdrætti Sjálf stæðisflokksins. S jálf stæðismenn! Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins stendur nú sem hæst. Áriðandi er, að sem allra fyrst séu gerð skil fyrir fengna miða. Vinsamlegast haf- ið samband við skrifstofuna í Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll, sími 17100. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Kon- ur í félaginu halda fund í Tjarnar- Norska flugfélagið Braathen S.A.F.E. annast nú viðhald flugvéla Loftleiða. Er verkið unnið í flugvélaverkstæðuim í Stafangri af fjölmennri sveit sérfræðinga og aðstoðar- manna þeirra. Loftleiðir hafa lengi haft hug á að flytja þennan þátt starfseminnar heim til íslands, en til þess hefur bæði skort hentugt húsnæði og stóran hóp sérfróðra manna einkum flug virkja. í janúarmánuði síðast- liðnum áikvað stjórn Loftleiða að veita nokkruim ungum mönnum fjárhagslega aðstoð til náms í flugvirkjun, gegn því að þeir, að loknu námi, endurgreiddu félaginu hana með vinnu sinni. Níutíu og tvær umsóknir bárust er Loft leiðir auglýstu eftir ungum mönnum í þessu skyni og 44 reyndust fullnægja skilyrðum félagsins. Að loknu hæfnis- prófi voru þeir 17, sem hæst- ar einkunnir hlutu, valdir til hins fyrirhugaða flugvirkja- Nöfn flugvirkjanna talið frá vinstri: Ketill Oddsow, Einar Knútsson, Halldór Gestsson, Geir Hauksson og Jón Jósepsson. náms í Spartan Schóol of Aer- onautios í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum, en þaðan eru margir færustu flugmanna og flugvinkja íslendinga út- skrifaðir. Venjulegur námjstími er 14- 15 mánuðir, og fá þeir, sem standast próf að honum lokn- um, bandarísk réttindi, en íslenzkt sveinsbréf fáist ekki fyrr en eftir þriggja ára vinnu hér heima undir stjórn meist- ara í iðngreininni, svo að alls tekur námáð hálft fimmta ár. Talið er að kostnaður af Bandaríkjadvölinni , muni nema um 174 þúsund íslenzk- um krónum og veita Loft- leiðir um 84 þúsund krónur af því láni. Fyrsti fimm manna hópur hinna 17 væntanlegu flug- virkjanema fer vestur um haf 29. sept. Hinir tveir fara síðar, sá fyrri í lok októbermánað- ar, en hinn síðari í byrjun næsta árs. tWWIC^WfcWWWW^ miii < wwwy »0 'ti'w^wi r.æknar fiarveiandi Bjarni Bjarnason frá 17/9 um ó- ákveðinn tíma (Alfreð Gíslason). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Karl S. Jónasson óákveðið. (Ólafur Helgason). Karl S. Jónasson til 8. þ.m. (Ólafur Helgason). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitj- ana beiðnir í sama síma. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Áheif og gjafir Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Á» heit kr. 100 frá Z. Úr safnaðarbaule kr. 4139. í minningarsjóð Hallgríms Péturssonar í Saurbæ, frá gömlum, hjónum í Njarðvíkum. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónsson. JÚMBO og SPORI Teiknari: J. MORA Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 50165. Kona óskast í eldhús Kópa\'Ogshælis. Uppl. í síma 38011 og á staðnum. Sendisveimi óskast 2—3 tíma á dag. Uppl. í síma Í9409 eftir kl. 5. Kona með 9 ára telpu óskar eftir ráðskonustöðu eða hlið- stæðri vinnu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 16881. Brennandi örvarnar breyttu óvænt stefnu bardagans. í fyrsta lagi voru vagnar nýbyggjanna eldfimir, í öðru lagi var ekkert vatn til þess að slökkva eldinn með, og í þriðja lagi lá púður og kúlur út um allt og gat sprungið hvenær sem var. Hið síðast- nefnda var alvarlegast. Spori stökk af mikilli hugprýði inn í brennandi vagn og rétti í flýti nokkra púðurkassa út til Júmbós.... sem hljóp með þá á stað, þar sem minnstur skaði hlytist af sprengingu. Nú varð að vera vel á verði, og það var mjög alvarlegt óhapp, þegar Júmbó hrasaði skyndilega um byssu, sem lá í grasinu. Hann missti kass- ann. >f X- * GEISLI GEIMFARI >f >f X- ruf H£*ror /rs wcl /irrMcrs /hiuions op PA#r/a.£S. . «w e/rload£d w/ru a deadly WAXY POISOU. Gott svo langt sem það nær, eld- flaugin tætist í smásagnir nákvæm- lega á braut farþegaskipsins á leið til jarðarinnar. Nú sést depill á ratsjárskerminum, Bron. Skipið er mjög nærri. Þegar hið risastóra skip fer gegn- um rykskýið____dregur hiti skrokks þess að sér milljónir hluta og er hver einstakur hlaðinn banvænu, vax- kenndu eitri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.