Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3. okt. 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 15 ■X<<x v|/»v«v»v»í Hús í Sandgerði Gott og vandað, til sölu. Upplýsingar í síma 7456. Duglegur sölumaður sem getur lagt fram fé, sem hluthafi, getur fengið starf hjá góðu innflutningsfyrirtæki. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Sölumaður — 3031“. Sendisveinn Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða pilt til sendiferða. — Upplýsingar á skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. fEXHEA kýlreimar og reimskífur ávalf fyrirliggjandi W1VALD. POULSEN'i ; Ui[ Klapparslig 29 - Sími 13024 j Verzlunarinnréttingar Eldhúsinnréttingar Svefnherbergisskápar Trésmíðaverkstæði GUÐBJÖRNS GUÐBERGSSONAR Öldutúni 18. — Sími 50418 Hafnarfirði. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. — Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Málakunnátta og nokkur æfing í meðferð talna æskileg. — Fimm daga vinnuvika. Laun eftir samkomulagi miðað við starfs- hæfni og fyrri reynslu. Skriflegar umsóknir með sem ítarlegustum upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: „Gott starf — 3478“. STIJLKA óskast við aðgöngumiðasölu. — Upplýsingar í dag og á morgun kl. 1—2 e.h. TJARNAR-BÆR, sími 15171. Amerlskur station-bíll árg. 1958. 6 cyl. beinskiptur, mjög glæsilegur og góður bíll. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Til sýnis í dag. AÐAL-BÍLASALAN, Ingólfsstræti. Sími 15.0.14. Sendisveinn vantar okkur nú þegar, eða sem fyrst. i _ H. Ólafsson & Bernhoft Hafnarstræti 10. Blómasýning Sölusýning Seinni vika Blómlaukarnir komnir, fimmtíu tegundir. Gróðrstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Hiisnœði til leigu við Vitatorg, nú þegar. — Mætti notast, sem skrif- stofupláss — verzlunarpláss eða fvrir hvers konar afgreiðslu. — Upplýsingar á skrifstofu vorri Hafn- arstræti 5 frá kl. 9—12 í dag. Oliuverzlun Íslands JSLLT A S/SMJS STJSD Með sama benzín- magni CHAMPIOM kraftkertin io% lengri leið fáanleg í flestar tegundir bifreiða. Ný Champion-kraftkerti fyrir V OLKS W AGENBIFREIÐ AR Champion kertið L-85 er framleitt sérstak- lega í samráði við Volksvvagen-verksmiðj- urnar, enda mæla þær scrstaklega með notkun þeirra í allar VW-vélar. I»að er sama hvaða tegund bifreiðar þér eigið, það borgar sig að nota Champion-kerti. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118. Sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.