Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 3. okt. 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 17 Ingileif Ingi- mundar- dóttir F. 9. september 1901, D. 24. sept- ember 1962. f GÆR var til moldar borin frú Ingileif Ingimundardióttir, Suðurgötu 5, Keflavíik. Linoleum A og B bykkt frá Vestur-Þýzkalandi. margir litir. Deliflex gólfflísar Gervigálfdúkur > A. Einarsson & Funk h.f. Höfðatúni 2 — Sími 13982. 3 herb. íbúð SkrifstofustúEka óskast til starfa hjá Fiskiðjusamlagi Þórshafnar. Uppl. gefur Vilhjálmur Þorláksson, Kambsvegi 10, kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. Unglinga vantar til blaðburðar víðsvegar um bæinn. Til sölu er 3ja herb. enda-íbúð, tilbúin undir tré- verk á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. — Góðir geeiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Harmonikkuskóli Karls Jónatanssonar Get bætt við nokkrum nemendum. Kenni bæði í Reykjavík og Kópavogi. — Vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst. Karl Jónatansson, sími 34579. Þegar mér barst sú harma- fregn að Inga, eins og við vin- ir hennar kölluðum hana alltaf væri dáin, kom það eins og reiðarslag. Og þó vissum við, að við þessu mátti búast. Sl. 10 ér gekk hún ekki heil til skóg- ar. En maður vonaði þó vegna þeirra, sem unnu henni mest að hún fengi að lifa lengur á meðal okkar. Foreldrar Ingileifar voru hjón- in Margrét Bjarnadóttir og Ingi- mundur Hallgrímsson. Kornung missti hún móður sína. Fluttist Ihiún þá til afa síns að Króki í Biskupstungum. Var hún sólar- geisli þess heimilis í 4 ár. Minnt- ist hún þess tíma ætíð með gleði og þakklæti. 1909 fluttist hún til ReykjavikUr með föður sínum og stjúpu, sem einnig var móð- ursytir hennar og gengið hafði henni í móðurstað. Var hún hjé þeim til fullorðins ára. 1927 gift- ist hún eftirlifandi mianni sínum Jóni Páli Friðmiundssyni, málara- meistara, mesta dugnaðar og drengskaparmanni, sem bjó Ihenni yndislegt heimili. Þeirm varð tveggja dætra auðið, eru þær báðar vel giftar. Sigurbjörg er gift Þórbergi Friðrikssyni, málarameistara og Þorbjörg gift Eyjólfi Eysteinssyni, flug- umferðnþjóni. Má með sanni segja að þetta hafi verið ham- dngjusöm fjölskylda. Með aðdáun minnist ég þess, hvað eiginmaður og dætur hinnar látnu sýndu ihenni mikla umhyggju á sjúk- diómsferli hennar. Er slíkt til fyrinmyndar. Ingileif var á mangan hátt eft- tektarverð kona. Hún hafði góða greind, var kát og gamansöm og hrókur alls fagnaðar. Hún var heldur engin hvers dags kona. í vöggugjöf var henni gefin ein- hver sú fegursta söngrödd sem ég hefi heyrt um mína daiga. Er ekki að efa það, hver vegur Ihennar hefði orðið ef hún hefði. fæðst seinna á þessari öld. Á hennar þroskaárum voru li'tlir möguleikar til að afla sér þekk- ingar á því sviði, nema þá er- lendis og hafði hún engin tök á því. Vera má einnig að hana hafi skort þnek til að ganga hina þyrnum stráðu listamannsbraut. Ég veit það ekki. En hitt veit ég að þeir, sem heyrðu hana syngja unga, gleymdu því ekki. Það var eitthvað sem aldrei verð ur lænt í neinum söngskóla eða öðrum skólum, eitthvað sem hún átti í sinni eigin sál og gerði hana að óvenjulegri konu. Svo þakka ég fyrir Ingu okikar. Og bið Guð að gefa þeim styrk eem mest misstu og rnest hafa eð sakna. Megi minningin um hana vera þeim, sem fegurst, björtust og gleðiríkust. — Vinkona. Nýkominn á markabinn Nýr penni fyrir þá, sem eru tímabundnir Hér eru góðar fréttir fyrir þá, sem ferðast mikið, fyrir þá, sem þurfa að spara tíma og komast hjá óþægindum .. . PARKER 45 fullnægir ströngustu kröfum og veitir yður tvo penna í einu. PARKER 45 er algjör nýjung í pennasmíði . . < t.d. hvernig hann er fylltur. Notaðar eru tvær aðferðir við fyllingu pennans. Annarsvegar er hann fylltur á venjulegan hátt úr blekbyttu, hinsvegar með blekfyllingu, sem þér getið borið á yður, hvert sem þér farið. Aðeins eitt handtak og þér getið notað hvora aðferðina sem er. Hvar sem þér eruð, er penninn yðar PARKER 45 tilbúinn til notkunnar í starfi með 14 K gulloddi yðar á landi, sjó eða lofti.. — Athugið einnig þægindin við að skrifa með 14K gulloddi. Mjúklega og örugglega rennur PARKER 45 yfir pappírinn og fylgir hugsunum yðar eftir. PARKER 45 fæst með mjög fjölbreyttum odd- breiddum, allt frá extra mjóu að mjög breiðu. Pennaoddinn má skifta um með lítilli fyrir- höfn og á stuttum tíma. Gjörið svo vel að skoða og reyna PARKER 45 í næstu ritfangaverzlun. Það er penninn, sem þér þarfnist. Framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY Framleiðendur eftirsóttasta penna heims. 0-4142

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.