Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 3. óíkt. 1962
M Ö R C V N B L A Ð t Ð
23
Uppreisn í Kasai
hœld niður
LeopOldville, 2. okt. — (AP) —
MIÐSTJÓRNIN í Leopold-
ville hefur brotið á bak aft-
ur uppreisn í Suður Kasai-
héraði, sem Albert Kalonji
°g fylgismenn hans stóðu ak.
Hefur verið lýst hernaðar-
éstandi í héraðinu en Kal-
onji og fjöldi nánustu stuðn-
ingsmanna hans verið hand-
teknir.
Hermenn miðstjórnarinnar
hafa aðalborg fylkisins, Bak-
wanga, á sínu valdi og er Al-
bert Kangolongo, fulltrúi Adoula
forsætisráðherra, nú á leið þang
að. Segir talsmaður stjórnar-
innar að flestir hershöfðingjar
í einkaher Kalonji hafi gefizt
upp og gengið í þjónustu mið-
stjórnarinnar.
í Kasai eru mikilvægar dem-
antanámur og hefur stjórn fé-
lagsins MIBA, sem rekur nám-
urnar, ekki greitt skatt til mið-
stjórnarinnar fremur en Union
Miniére í Katanga.
Það var fyrir tveim árum, að
Þjóðaratkvæðagreiðsla í
Frakklandi 28. okt.
París, 2. okt. — AP.
í DAG var tilkynnt í París, að
28. október næstkomandi verði
látin fara iram þjóðaratkvæða-
greiðsla um tillögur de Gaulle
um breytingar á kjöri forseta
þjóðarinnar. Allmiklar deilur
hafa orðið í Frakklandi um til-
lögu forsetans, sem kveður svo
á, að forseti skuli kjörinn með
þjóðaratkvæði í stað þess sem nú
tíðkast, að hann sé kjörinn af
sérstökum kjörmönnum.
Deilurnar hafa jafnvel náð til
stjórnarinnar sjálfrar — er höf-
uöandstæðingur de Gaulle þar
Pierre Sudreau, menntamálaráð-
herra landsins, sem sýndi and-
stöðu í dag með því að mæta
ekki til ráðuneytisfundar.
Orðrómur hefur verið á kreiki
I nokkurn tíma um, að Sudreau
hafi sagt af sér ráðherraembætt-
inu, en Christian Fouchet, upplýs
ingamálaráðherra sagði við frétta
menn í dag, að Sudreau væri enn
ráðherra í stjórn Frakklands,
„eftir því sem hann bezt vissi“.
Það voru 80.000 kjörmenn, sem
á sínum tíma kusu de Gaulle í
embætti forseta, — en í ræðu,
sem hann flutti á þingfundi í dag,
lagði hann á það áherzlu að for-
seti Frakklands yrði að vera þess
fullviss að hann nyti stuðnings
meiri hluta þjóðarinnar, — og
það yrði bezt tryggt með þjóðar-
atkvæðagreiðslu.
Heitar umræður um fyrir-
ætlun forsetans og lagði stjórn
arandstaðan fram tillögu tii
vantrausts á hann og stjórnina.
Verður hún rædd á fimmtudag
inn og eru ýmsir fréttamenn
þeirrar skoðunar að hún kunni
að verða samþykkt.
Albert Kalonji krýndi sjálfan sig;
til konungs og kallaði sig Al-
bert I konung í Kasai. Hefur
hann haldið héraðinu aðskildu
frá öðrum hlutum Kongó, en lítt
var gert til að brjóta veldi hans
á bak aftur, þar til í fyrra, að
hann var tekinn höndum. Fyrir
nokkrum vikum Slapp hann úr
fangelsi miðstjórnarinnar og
flúði til Kasai. Hann hefur dval-
izt í Bakwanga og safnað liði
tii uppreisnarinnar.
EINS og skýrt hefur verið í
fréttum, hefur Edwin A. Walk
er, fyrrverandi yfirher..hóíð-
ingi, komið mikið við sögu í
fréttuni af óeirðunum í
Mississippi.
Walker á sér óvenjulega
sögu. í heimsstyrjöldinni síð
ari gat hann sér mjög gott
orð, og hann hlaut viðurkenn
li|l
■ikiý.úiáii
."m'*
Edwin A. Walker
stefnuskrá sinni að ofurselja
Bandiaríkin í hendur kommún
ista.
Fremstur í flokki þeirra
taldi hann Kennedy, forsetia
Dean Rusk, utanríkisráðiherra
o. fl., en þá taldi hann alla
tfylgjandi undanlhaldsstefnai
gagnvart kommúnistum. Þé
lýsti Walker því yfir við sama
tækifæri, að hann teldi engan
vafa leika á því, að Hammar-
skjöld, hinn látni framkvæmd
arstjóri S.þ. hefði verið „rauð
liði“.
Rannsókn þessari lauk á
þann hátt, að ákveðið var að
láta mál hans niður falla.
Síðan hefur Walker ferðazt
um Bandaríkin og haldið æs
ingaræður. Hefur þar m.a.
komið fram, að hann teldi nú
afskipti sín af kynþáttaóeirð
unum í Little Rock 1957, hafa
verið hann mesta misskilning
Þá var Walker fyrirliði her-
manna ríkisstjórnarinnar, er
Eiseruhower, þáverandi forseti
sendi til Little Rock. Segist
Skipulagöi óeirðirnar
I3ver|ir fá leikföngin?
UNDANFARNA daga hafa
fnargir krakkar í bænum beðið
tneð eftirvæntingu eftir að dreg-
ið yrði í leikfangahappdrætti
Thorvaldsensfélagsins, og hafa
imörg börnin flatt út nefin við
rúðurnar í Háskólabíói þar sem
meters háum brúðum og alls
kyns girnilegum leikföngum var
stillt út. í gær eftir að dregið
var, var svo stöðugur straumur
krakka til að spyrja um númerin
Vinningarnir verða afhentir í
Háskólabíói kl. 2-4 í dag og vinn-
ingsnúmerin eru:
19395 18884 17199 7200 14989 16869 5367
24607 27272 23176 10731 22735 14550 15804
20156 28915 22329 19476 2294 8134 4217
17807 20350 9422 3448 5141 10987 12812
29759 12380 28211 8487 7666 42 28972
15040 23473 1118 2411 15417 4972 18161
6171 10857 778 18585 14026 9141 24311
1442 19664 20622 10169 15391 27808 24938
11061 6990 17598 16806 7790 10085 8957
2673 1849 15073 839 838 28022 22745
7303 15153 6805 8016 6875 23332 6884
10520 6327 1772 12801 21242 4812 1765
7291 8566 424 24087 9742 6464 24481
— Ingibjörg
Frh. af bls. 8.
það allt eins og eitt heimili.
Bæði á sorgar- og gleðistundum
var safnazt saman um Ingi-
björgu, henni var jafnlagið að
sinna hugðarefnum yngri og
eldri. Og aldrei máttu hvorki
börn eða tengdabörn heyra
nefnt að þau legðu nokkuð á sig
hennar vegna. Þvert á móti:
„Það er hún, sem gerir allt fyr-
ir okkur.“ I dag verður minn-
ingarathöfn um Ingibjörgu í
Dómkirkjunni, en jarðsett verð-
ur hún að Laufási. Þar hafði
hún átt sínar sælustu stundir,
þar vildi hún hvíla hjá elskuð-
um eiginmanni og foreldrum.
Með henni fara þangað líka síð-
ustu jarðneskár leifar elzta son-
arins, en hann hafði fyrir löngu
mælt svo fyrir að aska hans
yrði látin í kistuna hjá
„mömmu." Þessi ósk er sérlega
táknræn fyrir Samheldni fjöl-
skyldunnar frá Laufási.
Sigríður J. Mágnússon.
22231 7663 7959 8519 3766 24503 4495
22722 17774
(Birt án ábyrgðar).
Oxford
Frh. af bls. 1.
ið tveggja herbergja íbúð í húsi
á landareign skólans og gætir
hans vopnað herlið en húsið er
flóðlýst er rökkvar. Stúdentar í
Oxford eru um sex þúsund tals-
ins og sóttu aðeins tveir þriðju
þeirra fyrirlestra í dag.
Virtu þeir Meredith ekki við-
lits, en létu að öðru leyti ekki
andúð sína i Ijósi.
í dag hafa hátt í þrjátíu
manns verið handteknir í Ox-
ford fyrir að bera skotvopn. —
Leita hermenn á gangandi fólki
og í bifreiðum og hafa sums
staðar fundið allmikið af riffl-
um og skotfærum. f nótt var enn
aukið við herlið sambandsstjórn
arinnar og eru þar nú um 12
þúsund hermenn eða helmingi
fleiri en stúdentarnir í háskól-
anum. Enn kom til óeirða í nótt,
er mannfjöldi safnaðist saman í
einu hverfi borgarinnar. Var
' fólkinu dreift með táragasi.
• Walker til geðrannsóknar
Alls hafa um 250 manns
verið handteknir vegna óeirð-
anna í Oxford, þar af þriðjung-
ur stúdentar, en meiri hluti
þeirra hefur verið látinn laus aft
úr. Edwin A. Walker hershöfð-
ingi, sem skipulagði óeirðirnar
og handtekinn var í gær, hefur
verið sendur til geðrannsóknar.
ingu fyrir framgöngu sína í
Kóreustyrjöldinni.
Seint á síðasta áratug fór
hann aftur að vekja sérscaka
atihygli, en þá gegndi hann
störfum hjá bandaríska hern
um í V-Þýzkalandi. Fór þá
að bera á viðleitni hans til að
hafa áhrif á stjórnmálas'koð-
ard- undirmanna si—ra, og við
bosningarnar árið 1960 kom
í ljós, að hann hafði látið nota
önnur kjörgöfe.i, en tilskilið
var, viC kosningar það ár. Fyr
ir þrtta hlaut Walker áminn
ingu, og s>vo fór, -ð hann sagði
af sér í nóvemlber sl. haust.
Ekki var mál hans þar með
úr sögunni. Walker hefur síð
Barnett fylkisstjóra hafa verið
send mótmæli víðs vegar að
vegna máls þessa og hafa nokkr
ir aðilar boðizt til að greiða
námskostnað Merediths. Barnett
var stefnt fyrir rétt í New
Orleans í dag, að viðlögðum
þungum sektum og handtöku,
ef hann ekki kæmi — sem hann
ekki gerði. í þess stað sendi
hann lögfræðing sinn, en ekki
er ljóst, hvort það verður talið
jafngilda því, að hann hafi virt
boð dómsvaldsins að vettugi.
Umfangsmikil rannsókn er
hafin vegna láts mannanna
tveggja, er skotnir voru í óeirð-
unum á sunnudagskvöld. Ekki
er vitað hverjir skutu, aðeins að
skotunum var hleypt af frá æst-
um mannfjöldanum. — Annar
hinna látnu var franskur frétta-
maður, Paul Guihard, þrítugur
að aldri, hinn 23 ára Bandaríkja
maður, Walther Gunter. Frétta-
menn í Mississippi hafa stofnað
sjóð til minningar um Guihard.
Á hann að vera til styrktar
stúdentum í Oxford.
ustu árin verið talsmaður öfga
manna, og í april sl. var hon
um stefnt fyrir rannsóknar-
nefnd bandarísku öldunga-
deildarinnar, þar sem hann
var beðinn að gera grein fyi
ir því, hvers vegna hann á-
liti ýmsa æðstu menn Banda-
ríkjanna vera handbendi
kommúnista.
Walker mætti fyrir -ann-
sóknarnefndinni ásamt lög-
fræðing sínum. Málflutning-
ur stóð í tvo daga, og þar
kenndi ýmissa grasa.
Walker lýsti því yfir, að
hann væri fórnardýr þeirra
leynilegu afla, innan Banda-
ríkjanna, sem hefðu það á
Rennismiður
vanur allri járnsmíðavinnu
óskar eftir vinnu og íbúð úti j
á landi. Tilboð sendist afgr. ?
Mbl. fyrir 10. okt., merkt: '
„Mikil vinna — 3005“.
Skrifstofa mín er flutt
frá Austurstræti 12 að
KIRKJUTORGI 6
BALDVIN JÓNSSON, hrl.
Sími 15545.
Walker þá hafa barizt fyrir
röngum málstað.
Er sýnt var hvert stefndi
við Oxford í Mississippi nú,
kvaddi Barnett, fylkisstjóri,
Walker þangað. Gegndi Walk
er þc.r hlutverki æsingamanns
ins og hvatti óðan lýð til
hermdarverka.
Því lauk, eins og sagt hefur
verið frá, með handtöku Walk
ers .Verður hann nú leiddur
fyrir rétt, sakaður um að
skipuleggja ofbeldisaðgerðir
gegn löglegum stjórnarvöld-
um landsins.
Við slíku framferði geta
legið miklar refsingar, alit að
20 ára fangelsi, auk fjársekta.
Þarf að fá duglega krakka og unglinga,
til að bera blaðið til kaupenda þess víðs
vegar um borgina og úthverfi hennar.
Talið við skrifstofuna eða afgreiðsluna
strax.
fHiovpmMafriíEi
Sími 22480.
Vélbáfur til sölu
Nýr 15 tonna vélbátur með 100 ha Ford-Pharson diesel-
vél, Turno-dýptarmæli, talstöð og gúmmíbjörgunarbát,
til sölu. — Semja ber við undirritaða:
Málflutningsskrifstofa
Jóns Skaftasonar hrl.,
Jóns Sigurðssonar lögfr.,
Laugavegi 18, III. hæð.
Símar 18783 og 18429.
Góð 3ja herb. íbúð
óskast til kaups í Vestur- eða Austurbæ. —
Utborgun kr. 250 þús.
FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN
Austurstræti 21. 3. hæð, Sími 19729.
Jóhann Steinason, hdl. Heima 10211.
Haraldur Gunnlaugsson. Heima 18536.