Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. okt. 1962 MÖRGUNBIAÐIB HINN 8. október tekur dans skóli Hermanns Ragnars Stef- ánssonar til starfa á ný og hefst þar með fimmta starfs ár skólans hér í Reykjavík. Eins og undanfarin ár verða í vetur kenndir barna- og sam- kvæmisdansar fyrir börn á aldrinum 4 til 12 ára í þrem- ur aldursflakkum, auk þess sem skipt er í flokka eftir því, hvort um byrjendur er að ræða, eða þá sem lengra eru komnir. Unglingum verð- ur kenndur samkvæmisdans og verður aðaláherzlan lögð á suður-ameríska dansa. sér- stakir flokkar verða fyrir hjón en þeir hafa notið mikilla vin- sælda á undanförnum starfs- árum skólans, svo að aldrei hefur verið haagt að anna allri eftirspurn. Hermann Ragnar er ný- kominn heim úr kynnisferð til Ameríku þar sem hann á- samit þremur öðrum áhuga- mönnum um íslenzka æsku- lýðsstarfsemi kynntu sér starf bandarískra æskulýðsleið toga í tveimur borgum þar vestra. — Hvaða aðili bauð ykkur í þessa kynnisferð, Hermann? - Upplýsinigaþjónusta Banda- ríkjanna bauð okkur fjórum íslendingum til að sækja fyr- irlestra um æskulýðsstarf á- samit fulltrúum frá öðruim þjóðum, og var einnig miðað að því, að við gæturn unnið á æskulýðsheimiluim í 10 vik- ur. — Er æskulýðsstarfsemin vestra mjög fjölbreytt að sum arlagi? — Já, það er mikil áherzla iögð á, að gera hana sem f jöl- breyttasta og fjölsóttasta af unga fólkinu. í Bandaríkjun- um er það miklu meiri erfið- leikum háð, allt að tvítuigu að fá sumarstarf heldur en reynd in er t.d. hér á landi. Það verð ur að finna leiðir svo að þessi ungmenni geti varið skóla- leyfinu sem bezt og geti ver- ið í góðum félagsskap og þrozkast andlega og líkamlega með hjálp sérfróðra manna, sem vei'ta þeim tilsögn á sum- arheimilunum. — Hvernig er starfinu hátt- að á þessum heimilum? — Heimilin eru opin fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 til 18 ára og er eðlilega skipt niður í aldursflokka. Það er unnið daglega frá 9-5 og þá helzt stundaðar íþróttir eð farið í ferðlög. Ég starfaði með drengjahópi í Chicago og það var mikil fjölbreytni í dagiskránni og áhugi strékanna I,oftleiðir: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá N.Y. id. 05.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06.30. Kemur til baka kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá N.Y. M. 06.00 fer til Gauta- borgar, Kaup nannahafnar og Stafang urs kl. 07.30. Eiríkur rauði er vænt- »n.legur frá Stafangri, Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. Hafskip: Rangá er á Akureyri. Laxá er i Keflavík. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.: Xatla er i Kauma, Askja er á leið til Bilbao. Flugfélag íslands H.f.: Milliliandaflug Millilanidaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08: 00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- vikur M. 22:40 t kvöld. Millilanda- flugvélin Skýfaxl fer ttl Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlaS að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa Bkers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er I Limerick, ArnarfeU er væntanlegt tii 1 Stúlka óskast til starfa við Heyrnleys- ingjaskólann. Uppl. í síma 132>8i9 eftir kl. 3. Radíófónn Til sölu sænskur Marcöni radíófónn. Tækifærisverð. Uppl. í Húsgagnaverzlun- unni Þórgötu 15. Lítil íbúð til leigu fyrir barnlaust fólk sem getur látið í té húshjálp um mánaðartima. Tiliboð merkt: „1200 — 3476", send ist fyrir fimmtudagskvöld. Konur takið eftir Tek að mér breytingar og lagfæringar á kjólum, nýj- um og notuðum. Aðeins hreinir og vel með farnir kjólar koma til greina. — Uppl. í síma 16735. Hjónin Unnur og Hermann Ragnar Stefánsson ásamt kennurumk sínum í dansskóla Arthur Murray í Chicago. Þau hjónin verðaí aðalkennarar í dansskóla Hermanns í vetur ásamt Ingibjörgu/ Jóhannsdóttur og Rannveigu Ólafsdóttur. \ mikill. Eitt af því sem mikið var lagt upp úr, voru sýn- ingar á kvikmyndum um á- kveðin tímabil eða viðburði í sögu Bandaríkjanna. Og jafn framt því sem við fengum að vinna sóttum við fyrirlestra um æskulýðsmál við háskóla í Ohicago. — Hafðirðu tækifæri til að kynna þér einhverjar nýjung- ar í dansi? — Já, við fengum að bera fram persónulegar óskir um sérskóla, sem við hefðum á- huga á að heimsækja og valdi ég þá dansstudio. Síðan gafst okkur Unni, eiginkonu minni, þess kostur að stunda dans- nám hjá Arthur Murray og nutum þar kennslu tveggja frægustu kennara skóians, þeirra Mr. Hunter og Mr. Van- Straaten, en sá síðamefndi er Hollendingur og einn af eftirsóttustu kennurum í saimkvæmisdansi þar vestra Við fengum tækifæri til að komast í kynni við flesta dansa sem komið hafa til sög- unnar að undanförnu, en það verður að taka þessu með mik illi varúð, því að það er liðið undir lok áður en maður veit af. Við lærum mikið af svo- kölluðum „restaurant"-spor- um hjá þessum tveimur kenn- urum, því að þau geta komið Dale á morgun, Jökulfell lestar á Austfjörðum, Dísarfell fór í gær frá Antwerpen til Stettin, Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa, Helgafell er á Dalvík, Hamrafell er væntan- legt á morgun. H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar- foss er á leið til NY Dettifoss er á leið til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Reykjavík, Goðafoss er á leið til Reykjavíkur, Gullfoss er á leið til Reykjavíkur Lagarfoss er á Akranesi, Reykjafoss er á leið til Kaupmanna- hafnar, Selfoss fer frá Hamborg á morgun til Reykjavíkur, Tröllafoss er i Vestmannaeyjum, Tungufoss er á leið til Gautaborgar. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Riga Langjökull er á leið til íslands, Vatna- jökull er á leið Ul Rcykiavikur. sér mjög vel hérna heima, þar sem ekki er uim eigin- lega danssali að ræða og þrengsli oft mikil. Svo höfum við í hyiggju að hefja kennslu í vetur í miambo, sem við lærðum í Ameríku. — Einhverjar fleiri nýjung ar? — Ég gæti sagt frá einni, sem kemur til framkvæmda í vetur, en bún er sú, að danskennarasamibönd víðs veg ar um heiminn hafa komið sér saman um alþjóð'legt dans kerfi, sem kennt verður um allan heim og hafa danskenn- arar, sem eru meðlimir þess- ara samtaka fengið ákveðna kennsluskrá, sem fara á eft- ir og er þá verið að reyna að miða að því, að þeir, sem lært hafa þetta sama kerfi geti óhikað mætt dansfélaga með sama stigi. í þessu sam- bandi verður gefið sams kon- ar hæfnis merki um gjörvall- an heim. Fram til þessa hafa námskrár hinna ýmisu dans- kennara sambanda verið all mismunandi, þannig að dans- kennarar hér heima, sem eru í sitt hvoru sambandinu hafa kennt dansa á mismunandi hátt og það leitt til óþæginda fyrir nemendur. En nú er verið að samræma þetta og verður það til mikilla bóta. Myndavél Voigtlander 35 mm. með aðdráttar og gleiðhorna linsum, ódýrt, til sýnis og sölu í Hraðmyndum, Lauga vegi 68, eða í síma 50146 eftir kl. 7. íbúð óskast Vantar 3ja herb. íbúð. — Hjón með barn á 3. ári. Uppl. í sima 12841. g Barngóð stúlka óskast strax í vist á heimili Þorgeirs Þorsteinssonar, — lögreglufulltrúa, Grensási 3 Njarðvíkum. — Sími um Keflavíkurflugvöll. — Sími 2176. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna María Sigurð- ardóttir, Lynghaga 12 og Bern- hard Petersen, Flókagötu 25. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Ragna Gunn- arsdóttir, hárgreiðslunemi, Reykjavíkurvegi 31 og Þorgeir Baldurssou prentnemi, Sigtúni 41 Heilagur himinninn vefur aS hjartanu synduga jörð. — Mig furðar, hve sætt hún sefur, — og svo halda stjörnurnar vörð, þangað til sólskinið sæta segir viö dali og fjöll: „Ég ætla ykkur ekki aS græta og ekki hinm nábleika völl. I»iS verSið að vaka og biðja og viljann að ástunda minn. AS kyssa er mín unaðar-iðja iðrunartárin af kinn". Svona hef ég sofnaS á stundum syndum og heiminum frá. En enginn strauk ástrikum mundum iðrunartárin af brá. (Páil Ólafsson: Jörðin og ég) Það bætir ekkert úr heimskunni þótt hún sé öskruð upp. — Spurgeon Spurningunni: Hvað er frelsi? svar- aði vitur maður þannig: Góð sam- vizka. — Th. G. Hippel. Frið, ef unnt er. en sannleikann umfram aUt. — Luther. Barnlaus reglusöm hjón óska eftir íbúð næst Miðbænum. — Upplýsingar í síma 35357. BIFREH>AEIGENDUR Þvoum, hreinsum, bónum bíla. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Sækjum — Sendum. Uppl. í síma 38075. Ytri-Njarðvík Herbergi óskast. síma 1369. Uppl. í Vil kaupa lítið, gott píanó eða pían- ettu. Uppl. í síma 19878. Moskwitch 1955 tH sölu. — Sími 3250<7 eftir kl. 6 e. h. Keflavík Til sölu notað sófasett. — Uppl. á Vatnsnesvegi 15, niðri. — Sími 1150. Herbergi óskast Má vera í kjallara. Uppl. í síma 22150. Keflavík Tapazt hefur kvenarm- bandsúr, gyllt, á leið frá Hafnargötu 30 út á Berg. Finnandi vinsaml. hringi í síma. 1916. Fundarlaun. Keflavík 2 herbergi til leigu. Uppl. í síma 1905 eftir hádegi. Herbergi óskast fyrir tvo námsmenn í 4 mánuði. Uppl. að Hótel Skjaldbreið, herb. nr. 25. 5 herbergja íbúð í Drápuhlíð til sölu. Bíl- skúr fylgir. Uppl. gefur Sigurður Baldursson, hrl. Laugavegi 18 — IIII. hæð. Ung hjón með lítið barn óska eftir 2ja—^3ja herbergja íbúð nú þegar. Upplýsingar í sima 34731. Herbergi Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu forstofuher- bergi. Upplýsingar í síma 20902. Sendiferðabíll Sendiferðabíll, ný viðgerð- ur og sprautaður og með stöðvarplássi, til sölu. Gjald mælisleiga getur fylgt. — Uppl. í síma 32455 kl. 12—1 í dag og næstu daga. Húsgagnasmiður óskar eftir vinnu. Er vanur allri vélavinnu. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, mert: „Hús- gagnasmiður — 3505". Óska eftir að kaupa WiKon gólfteppi. — Sími 35037. Ung hjón með árs gamlan son óska eftir 2ja herb. íbúð. Hús- hjálp eða barnagæzla kem- ur til greina. Uppl. í síma 33438. I Fokhelt hús 190 ferm. ein hæð í Silfurtúni til sölu. — Innbyggður bílskúr. IXÍýja Fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h., sími 18546. Trésmiðir Trésmíðavélar til sölu. Uppl. í síma 32374 eftír kl. 7 í kvöld og annað kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.