Morgunblaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORGINBLAÐIÐ Laugardagur 6. okt. 1962 Hannyrðakennsla Er byriuð kennslu í flos- og myndsaum. EHen Kristvins Sími 16575. íbúð Verkfræðingur óskar eftir 3—5 herbergja íbúð. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10329. Bandarísk skrifstofustúlka óskar eftir 3ja herb. íbúð, helzt i Vesturbænum, fyrir 1. nóv. Uppl. í síma 37121. Roskin kona óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 19169 eftir kl. 3. Tvö Michelin bíldekk 925x20 með slöngum, sem ný, til sölu, tækifaerisverð. Sími 11360. Keflavík — Suðurnes Notuð W. C. skál óskást. — Sími 2310. Vantar 3—4 húsasmiði í 2—3 daga. Sími 35685. Bílskúr Góður bilskúr óskast til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 3-67-81 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu sláturílát, kútar og hálf- tunnur. Beykivinnustofan Háaleitisveg 40. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 1—3ja herbergja íbúð, sem fyrst. Upplýsingar í síma 15107. íbúð óskast 1 til 2ja herbergja íbúð óskast strax til leigu. Má vera í kjallara. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 12530. Einhleyp, miðaldra hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3ja herb. Ibúð strax. Uppl. í sima 23567 frá kl. 5— á laugardag. fhúð óskast strax Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36479 milli kl. 10—2. Herbergi í Háaleitishverfi óskast til leigu í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 32467. Til sölu gamalt píanó (Steinbach). Upplýsingar Skipasundi 72, kjallara. í dag gr laugardagur 6. október. 278 dagur ársins. Árdegisflæði e kl. 10.51. Siðdegisflæði er kl. 23.23. Næturlæknir vikuna 29. september- 6. október er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 29. september til 6. október er Eiríkur Björnsson. NEYÐARLÆRNIR — simi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga fra kl 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og heigidaga frá kl. 1—4. Gimli 59621087 Fjhst. J. V. Scully sýnir fræðslumynd um áhrif áfengis á taugakerfi mannslíkam ans í Góðtemplarahúsinu i Reykja- vík í kvöld kl. 8.30. Öllum heimil að- gangur. Kvenfélagskonur Kef lavík: Farið verður í Þjóðleikhúsið miðvikudag 10. október, að sjá „Hún frænka mín“ Þáttaka tilkynnist Sérleyfistöð Kefla- víkur, simi 1590, fyrir þriðjudag. Munið kaffisöluna að Bræðraborg- arstíg 9, hús S.Í.B.S. til ágóða fyrir styrktarsjóð berklasjúklinga. Drekkið síðdegiskaffið á Berklavarnardaginn að Bræðraborgarstíg 9. Óðinsfélagar! í'ess er vænzt, að þið gerið eins fljótt og hægt er skil fyrir happ- drættismiða í Skyndihappdrætti Sjálf stæðisflokksins. Gefin verða saman í hjónabamid í dag í Stórólfsihvolsfck'kju af séra Amgrímá Jónssyni, Þuiríður Guðnaóttir og Ormar Þorgríms- son. Nýlega hafa opinberað tæúlof- un sína unigfrú Eddia Gerður Garðarsdóttir, Kambsvegi 18, R. og Ján Waage, Stekkuim, Paitreks firði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Agnes Ingvarsdóttir og Eii-íkur Pétursson. Heimili þeirra er að Skjólbraut 3 í Kópa- vogi. (Ljósmynd Studio Guð- mundar, Garðastræti 8). Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjánaband af séra Braga Friðrifcssyná í Hafnarfjarð- arkirkju ungfrú Ragnheiður Jóns dióttir, símamær, Suðurgötu 56, Hafnarfirði og Jónatan Þórisson, bifvélav. Langholtsrvegi 192, Reykjavík. (Ljósm. Iris, Hafnaf.) ÚNGSKÁLDIÐ pálniar hjálmár kom aö máli viö mig í gœr og kvaöst prótestera af öllum mætti gegn því, aö menníngar- frömuöir áboröviö Jobba og Helgasœm vœru meö gamaldags rollujarm um höfuöborgir, utan menningarhelginnar í staö þess aö gefa nánari gaum að lystsköpun nútímans og framtíöarinnar. Gaukaði hann aö mér listaverk þeim, er hér birtist lystþyrstum púbblik- um og nebbnist KRYDDKVÆÐI nr. 00ZS enn er þaö kaffi og enn bara moli meö líf okkar hángir á sna ga og samt snýst hún (sko jöröin) enn getum viö setiö hús koma hlœjandi upp í flasiö á okkur og gamlar vœnglausar friöardúfur sjásséra um gángstét- tina og meöan strædóinn rennur öfugan skólavörðustíginn horfum viö oní svartan kaffispegilinn og spy- rjum: fáum viö kannski vínarbrauð eöa snúö koma lífsreyndir járns miöir aftur og fram á litfilmu stœlgœjans enn er þaö bara molakaffi og enn spránga vellyktandi Klerkar um strœtin og hérna sitjum við og bí ðum meö tíminn streymir gegnum stórgáfaöar höfuöskelja- rnar á okkur einsog suðandi hrossafluga einsog litlar teskeiöar á hríngferö í gáróttum speigli kaffisins JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Ekki er vert að leika sér með eld, ef maður vill forðast bruna. Að því komust Indíánarnir fullreyndu, er nýbyggjarnir svöruðu þeim í sömu mynt og notuðu sér snjallræði Júmbós og vörpuðu hverri sprengj- unni eftir annarri að hinum flýjandi stríðsmönnum, sem gleymt höfðu allri hughreysti sinni. Jafnvel höfðinginn varð að viöur- kenna, að hann varð í annað sinn að lúta í lægra hlut fyrir þessum and- styggilegu bleiknefjum. Hann ákvað að safna kröftum í matjurtagarðin- um sínum heima, í stað þess að halda lengra á stríðsbrautinni. ivj «<vy\y» Amarvængur varð undrandi. —. Sjáið þið hvernig þeir leggja rófuna á milli fótanna, hrópaði hann, — ég hef aldrei tekið þátt í svona skemmti- legum bardaga. Þið eruð sannkallað- ir dáðadrengir. — Ef þér segið það, hlýtur svo að vera, sagði Júmbó af sínu venjulega lítillæti. * * * GEISLI GEIMFARI \ll Paul, getur ekki einhver annar tekið það að sér? Ordway var veitt ein bón. Þú átt að fara með hann til einangrunar- klefa hans í r>"'stu viku. Viku síðar Rex, hvers vegna gerist maður elns og þú svikari? Menn gera ýmis glappaskot, þegar þeir eru ástfangnir, Geisli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.