Morgunblaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 9
Laucrardagur 6. okt. 1962 MORCI’W 9 Huseigendur Tveir múrarar geta tekið að sér miirverk úti á landi. Upplýsingar í síma 1-8379. ■ ...—. ......... ..... ..i .. Vanar saumakonur óskast sem fyrst. SPORTVER Skúlagötu 51. — Sími 15005. Upplýsingar mánudag og þriðjudag frá kl. 2—5. Verkfrœðingar Óskast Vér óskum að ráða efnaverkfræðing og vélaverk- fræðing, sem fasta starfsmenn með búsetu á Siglu- firði. — Umsóknir sendist Síldarverksmiðjum rík- isins, pósthólf 916, Reykjavík, fyrir 1. nóv. n.k Síldarverksmiðjur ríkisins. Ný OLIVETTI SAMLACNINGARVÉL Uppl. mánudag og þriðjudag frá kl. 2—5 e.h. Olivetti verksmiðjurnar á Italíu hafa nú sent nýja rafknúna samlagningarvél á markaðinn, Summa Quanta 20. Summa Quanta 20 er létt og fyrirferðarlítil, hefir 10 lykla leturborð, kreditsaldó, tekur 10 stafa tölu í innslætti og 11 stafa tölu í útkomu. Summa Quanta 20 er seld með eins árs ábyrgð eins og allar aðrar Olivetti skrifstofuvélar. Eigið verk- stæði með öllum varahlutum, sérverkfærum og Olivetti sérfræðingi, tryggir langa endingu og lítinn viðhaldskostnað. Summa Quanta 20 er nú fyrirliggjandi og kostar kr. 10.890,00. G. Helgason & Melsted hf. Rauðarárstíg 1. Sími 11644. . JOHNSQN & KAABER MELROSES SÆTÚNI 8 Fasteignir til sölu Risíbúð 80 ferm., 4 herb. og eldhús við Kársnesbraut, skammt frá Hafnarfjarðar- vegi. Hagkvæmir samninga- ar. Glæsilegt einbýlishús við Sunnubraut í Kópavogi. — Selst tilb. undir tréverk. Vanclað einbýlishús við Hóf- gerði. Lóð girt og ræktuð. Lítið einbýlishús við Borgar- holtsbraut. Mjög góður stað- ur. Má byggja nýtt hús á lóðinni. Einbýlishús við Kársnesbraut, Hraunbraut, Löngubrekku, Álfhólsveg og Lyngbrekku. íbúðarhæðir, við Holtagerði, Kársnesbraut, Birkihvamm og Melgerði. Húsgrunnar við Nýbýlaveg og Fögrubrekku. Einbýlishús í Silfurtúni og Hraunsholti. Góð íbúðarhæð í steinhúsi í Hraunsholti við Hafnarfjarð arveg. 4ra herb. ibúðir í Hafnarfirði við Álfaskeið og Tjarnar- braut. Ýmsar aðrar eignir. Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Til sölu Ford Zephyr ‘58 mjög glæsilegur, lítið ekinn einkabíll, greiðsluskilmálar. bíloasQiig Bergþórugötu 3. Sfmar 19032, 20070 VIKAN Til leigu Stofa og eldhús leigist konu eða stúlku sem gæti tekið að sér að lesa með skólabarni. Leigist til 14. maí. Tilboð merkt: „Hliðar — 7962“, send- ist afgr. Mbl. Til sölu er Grundig T. K. 35 segul- bandstæiki. 3 hraðar og upp- tökuskilyrði fyrir útvarp, grammófón og síma án trufl- unar frá utan að komandi há- vaða. Straumstillir. Uppl. í síma 17576. Smurt brauð, Snittur, öl Gos og Særgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 Loftp essa með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. EGGERT CLAESSE.N og GUSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlögmen . Þórshamri. — Sími 11171 . PlttAR;::S53x|;' EFÞIO EieiCUNNUStpNA /J ÞÁ A É®MRINSANn /Jy/ Aforfan /fsm/fit&s-Son^ ,‘fc'Jttfifijefi/' S V: Sumarleyfi á fönnum Kerlingarfjalla. Vikan hefur brugðið sér á skíðaviku í Kerlingarf jöllum og birtir frásögn af því ásamt forsíðumynd og fjölda mynda inn í blaðinu. Ekki er allt gull, sem glóir. G.K. ræðir við islenzka fjölskyldu í New Ýork og ber sanian afkoinumögu- leika þar og hér. Hver vill fá NSU-Prinz í jólagjöf? Það getið þið ef til vill með því að taka þátt í verðlaunagetraun VIKUNNAR. WIKli Kópavagur — Atvinna Reglusamur og áréiðanlegur piltur oskast til verzl- unarstarfa. Þarf að hafa bílpróf. BORGARBUÐIN UrðarbraUt, Kópavogi. Orðsending frá stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Stjórn S.R. hvetur félagsmenn til að taka þátt í kosningu til þings A.S.Í., sem fer fram um þessa helgi. — Félagar komið snemma í skrifstofu félagsins og neytið atkvæðisréttar ykkar. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962 á húseigninni nr. 1 við Réttarholtsveg, hér í bænum, eign Magnúsar H. Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. október 1962, kl. 3,30 síðdegis. . Borgarfógetinn í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 61., 63. og 65. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á hluta i Hrísateig 1, hér í bænum, eign Jóns P. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Þor- valds Lúðvíkssonar, hrl. á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 10. október 1962 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 24., 25. og 27. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á hluta í húseigninni nr. 15 við Mávahlíð, hér í bænum, þáverandi þinglesin eign Jóhanns Þorsteinssonar, fer fram eítir kröfu Krist- jáns Eiríkssonar hrl. og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 16. október 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. ...til allra verka á sjó og landi MAX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.