Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORGINBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. október 1962 Rauðamöl Rauðamöl, íín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. IViiðaldra maður óskar eftir reglusamri stúlku fyrir lítið heimili. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Heimili — 7979“. Keflavík Burknabuxurnar með tvö- földu hnjánum nýkomnar. Stærðir 2—18. Verzlunin Fons. Kvenstúdent óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 37759. Óska eftir 2—3 herb. íbúð sem allra fyrst. Matthías Ásgeirsson, íþróttakennari. Sími 34731. 3—4 herb. íbúð óskast nú þegar, eða sem fyrst. Tvö í heimili. Uppl. i síma 11644. íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síina 36479. Gítarkennsla Get bætt við nemendum. Ásta Sveinsdóttir Sími 15306. Vel með farinn, grár Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 51030. Tvær stúlkur óskast í verksmiðju við Súðarvog. Uppl. í síma 13992. Bílskúr óskast til leigu, strax. Uppl. í síma 24986. Gott berb. óskast í Austur- eða Vesturbænum tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7976“. Unglingur óskast til aðstoðar við benzínaf- greiðslu í Nesti. Uppl. í síma 16808. Til sölu Ford árgerð 47, 30 farþega. Uppl. í síma 31, Akranesi. Piltur eða stúlka óskast til skrifstofustarfa. UpþL í Vélsmiðjunni JÁRN, Síðumúia 15. í dag er þriðjudagurinn 9. október. 281 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 01.00. Síðdegisflæði kl. 13.41. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.li. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek e* opiO alla vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá ki 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sfml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, iaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. n EDDA 596210107 — 1 aukaf. I.O.O.F. Rb. = 1121098% — 9.0. Fundur j—| HELGAFELLS á mið- vikudag fellur niður. í“| EDDA 59210107 -- 1 aukaf. Kvenfélagskonur Keflavík: Farið verður 1 Þjóðleikhúsið miðvikudag 10. október, að sjá „Hún frænka mín'* t>áttaka tilkynnist Sérleyfistöð Kefla- víkur, sími 1590, fyrir þriðjudag. Kvenfélagið Keðjan heldur fund að Bárugötu 11 þriðjudaginn 9. október kl. 8.30. Drekkið síðdegiskaffið á Berklavarn ardaginn að Bræðraborgarstíg 9. Varðarfélagar! Vinsamlegast gerið sem allra fyrst skil fyrir happdrættismiða í Skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 11. þ.m. kl. 3 e.h. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grett- isgötu 26, og Verzlun Björns Jónsson- ar, Vesturgötu 28. Tímaritið Skák er komið út. í blaðinu er meðal annars: Grein um Olympíumótið, frá Áskorendamótinu, eftir í>óri Ólafsson og grein eftir Botvinnik. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Kon- ur, sem hafa happdrættismiða til sölu, eða vildu taka að sér að selja þá, eru beðnar að mæta í Kirkjubæ mið- vikudaginn 10. þ.m. kl. 8.30. Dregið 30. október. Stjómin. Reykvíkingafélagið heldur fjöl- breyttan skemmtifund að Hótel Borg miðvikudagskvöld kl. 8.30. Fundir félagsins verða í vetur haldnir á Hótel Borg annan miðvikudag hvers mánaðar. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í kvöld kl. 8.30 Laufey Olsen talar og sýnir skuggamyndir. Leiðrétting í grein Péturs Sigurðssonar í sunnu dagsblaðinu urðu nokkur linubrengl. Rétt er málsgreinin svohijóðandi: „Vormenn íslands vötku þjóðina ekki með bumbuslætti, hávaða og ein- hverju „hörkuspennandi." Þeir vöktu hana með vel hugsuðu og vel fluttu máli. Þjóðarsálin, sem enn var ó- sýkt af alls konar spilliöflum, vakn- aði, hlustaði og varð gagntekin af björtum og fögrum hugsjónum." Sjötugur er í dag Hafliði Bjar- i son, sútunarmeistari, Eskihlíð 8a. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Bjö—issyni mgfrú Sigríð- ur Be telsdóttir og Jón Frið- þjófsson. Heim.li þeirra verð- ur að Vesturgötu 52. Fimmtugur ei í dag Kristmund ur J. Sigurðsson, varðstjóri í rannsóknarlögreglunni, Bogahlíð 9, Reykjavík. Laugardaginn 6. okt. opinber uðu trúlofun sína ungfrú Kol- brún Sigurbjörg Einarsdóttir, Efstasundi 35, og Guðmundur Þórir Guðmundsson, Laugateig 9. 9'ðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Kol brún Baldvinsdóttir, Hamrablíð 26. Akureyri, og Hérbert Óskar Ólafsson, Bræðraboirgarstíg 13. Reykjavik. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: j Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innan- landsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vaasa (Finnlandi) Askja er á leið til Pireausar og Patrasar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Limerick áleiðis til Archang- elsk. Arnarfell fór í gær frá Berg- en áleiðis til Faxaflóa. Jökulfell er í London. Dísarfell fór í gær frá Stettin áleiðis til íslands. Litlafell losar á Austfjarðarhöfnum. Helga» fell fór 6. þ.m. frá Reyðarfirði áleiðis til Kaupmannahafnar, Aabo og Hels- ingfors. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið til Rvíkur. Esja er í Rvík. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í olíuflutningum við Faxaflóa. Skjald- breið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. H.f. Jöklar: Drangjökull fer í dag frá Helsingfors til Bremen, Ham- borgar og Rvíkur. Langjökull kom í gær til iÞorlákshafnar frá NY. Vatna- jökull kemur til Reykjavíkur í dag, fer þaðan til Vestm.eyja Grímsby, London, Amsterdam og Rotterdam. II.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublin 28 f.m. til NY. Dettifoss kom til Rvíkur 7 þm. frá NY. Fjallfoss er á Akureyri, fer það- an 9 þm. til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar Raufarhafnar og Norðfjarðar. Goða- foss kom til Rvíkur 5 þm. frá NY og Charleston. Gullfoss fór frá Rvík 6 þm. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er á Akureyri, fer þaðan til Hjalteyrar, Raufarhafnar og Fá- skúðsfjarðar. Reykjafoss er 1 Ham- b°rg, fer þaðan til Gdynia, Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Hamborg, 4 þm. væntanlegur á ytri-höfnina kL ® þm. Tröllafoss er á Siglufirði fór þaðan í gær til Húsa- víkur, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarð- ar. Tungufoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan í dag til Gautaborgar og Kristiansand. Loftleiðir h.f.r Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 9.00 fer tU Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer tU NY. kl. 01.30. Læknar fiarveiandi Bjarni Bjarnason frá 17/9 um ó* ákveðinn tíma (Alfreð Gíslason). Guðmundur Björnsson, 6/10-29/10. Staðger^gill: Pétur Traustason. Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitj- ana beiðnir í sama síma. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar JÞórðarson). Heimilissjóður taugaveiklaðra barna R.V. 200. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. JÚMBÖ og SPORI —-X— —K— —Teiknari: J. MORA 'Sá fyrsti, sem heilsaði nýbyggjun- um, var lögreglustjóri Gordonsborg- ar, sem heilsaði Arnarvæng kunn- uglega. — Ég hef heyrt, að Indíán- arnir hafi ráðizt á ykkur úti á gresj- unni, hrópaði hann. Það er ekki fjarri sanni, svaraoi Amarvængur. — En við rákum þá á flótta, svo að þeir hugsa sig áreiðan- lega tvisvar sinnum um áður en þeir reyna að ráðast á vagnalest aftur. — Hvað er að heyra, sagði lögreglu- stjórinn, það verður að fagna ykk- ur sem sigurvegurum. Það er annars eitthvað nýtt. f ID' <=» CCftWfWN ° «> JHare — Mér lízt ekki á svipinn á þessum lögreglustjóra, sagði Júmbó á eftir. Þekkið þér hann vel, Arnarvængur? — Lítillega, svaraði veiðimaðurinn, en maður má ekki dæma fólk eftir því hvernig manni lízt á það í fyrsta sinn, — hann er sjálfsagt bezti ná- ungi. 30-14 GEISLI GEIMFARI X- X- * WB'VE COME TO TAKE YOU OUTOF TMIS SOLITARY CELL,\ ! PUTOH THIS SÞACE 1 SUIT ...QU/CKIY! X- >f X- Þetta er hlægilega auðvelt, Astra. Við verðum búin að ná Ordway út úr þessari sardínudós áður en öryggis- eftirlitið veit nokkuð um það. Bron tekst brátt að opna ytri dyrn- ar með segulmögnuðu tæki, sem ger- ir lásinn óvirkan. Astra! Hvernig komst þú hingað, og hver er með þér? Við erum komin til þess að fara með þig burt úr þessum einangrun- arklefa, Rex. Farðu í þennan geim- farabúning.... fljótur nú!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.