Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1962, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 9. október 19S2 MORGl’lS BL AÐIÐ 17. Söngkennara vantar í Kársnesskóla í Kópavogi. 14 kennslustundir á vkiu. — Nánari upplýsingar hjá skólastjóranum. Fræðsíuráð Kópavogs. liona vön afgreiðslustörfum óskast á veitingastofu. — Vinnutími frá kl. 7 að mogni til kl. 2 e.h. — Gott kaup. Tilboð merkt „Vön — 3514“ sendist Mbl. fyrir 13. þ. m. Tilkynning Nr. 20/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftir- töldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heildsöluv.: Smásöluv.: Vínarpylsur, pr. kg...... kr. 34.20 kr. 43.00 Kindabjúgu, pr. kg....... — 32.50 — 40.00 Kjötfars, pr. kg........... — 19.75 — 24.80 Kindakæfa, pr. kg.......... — 47.00 — 62.50 Tilgreint smásöluverð á vínarpylsum gildir jafnt, hvort sem þær eru pakkaðar af framleiðanda eða ekki. Heildsöluverðið er hinsvegar miðað við ópakkaðar pylsur. Söluskattur er innifalinn í verðinu . Reykjavík, 6. okt. 1962. Verðl agsst j órinn. — Bókaþáttur Framh af bls. 10 Þegar á allt er litið er meg- inljóðurinn á þessari bók sa. að hún segir lesandanum frá mönnum og atburðum, en sýnir þá ekki. Maður hlustar með öðrum orðum á fjörlega og hnyttna frásögn sögumanns, en sér ekki atburðina nægilega skýrt fyrir sér. Höfundurinn svarar þvi sennilega til, og rétti lega að hann hafi aldrei aetlað sér annað en segja skemmtilega sögu til að stytta mönnum stimd %r, og sízt skal ég amast við því. íslenzkar bókmenntir eru raunalega fátækar a ðgóðum skopsögum, og þess vegna er fengur að bók Gísla Ástþórs- sonar. Kannski skilur hún ekki ýkjami'kið eftir að lestri iokn- um, en hún bregður skemmti- legu Ijósi yfir hið alvöruþrungna daglega líf á íslandi, horfir á það af sjónarhóli skopsins, og er ævinlega heilsusamlegt að sjá lífið af þeim hóli. Margir kaflar bókarinnar eru tærasta grín og vekja manni dillandi hlátur. Ástarsagan í bókinni er á margan hátt sérkennileg, heið- rík og full af þessum þægilega yl, sem hlýjar lesandanum um hjartaræturnar. Hver mundi ekki óska sér að hafa átt hlut- deild í augnablikinu leiftur- skæra í geymsluskúrnum þegar i veröldin virtist standa kyrr? Frágangur bókarinnar er mjög til fyrirmyndar og prent- villur sárafláar. Atli Már teikn- aði sérlega smekklega kápu og titilsiðu. Hýdru 23.9.1962. Sigurður A. Magnússon (*ér njótiö vaxandi áiits... þegar þér notið Blá Gillette Extra rakblöö tér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette Extra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. Bó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr.20.50. Gillette er eina leiðin til sómasamlegs rakstu rs ® Glllett* er skrásett vörumerKl. Blokkþvingur Tilboð óskast í hurðarblokkþvingur sænskar stærri gerðin sama og ekkert notaðar. 140 cm. breidd. 5 búkkar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Blokkþvingur — 3011“ fyrir 15. okt. n.k. Sendisveinn Röskur piltur óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vélsmiðjan Héðinn h.f. Jr Utsvarsskrá Njarðv'ikurhrepps 1962 ásamt adstödugjöldum Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Njarðvíkurhreppi og aðstöðugjöld fyrir árið 1962 ásamt reglum um niðurjöfnunina oð fjárhagsáætlun liggja frammi til sýnis í skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri- Njarðvík og Verzluninni Njarðvík h.f., Innri-Njarð- vík frá og með 4. okt. til 18. okt. 1962. Kærufrestur er til fimmtudagsins 18. okt. n.k. og skulu kærur yfir* útvsörum sendast sveitarstjóra fyrir þann tíma en kærur yfir aðstöðugjöldum skulu sendar skattanefnd Njarðvíkurhrepps. Njarðvík, 4. okt. 1962. Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi. PERLON SOKKAR sem ekki fellur lykkja á Við óimumst áskriftir að blöðum og tímaritum, ennfrem ur útvegun bóka, hvaðanæva úr heiminum. Látum senda beint frá útgefendum til áskrifenda. Sparar fé og fyrir- höfn. Fyllið út meðfylgjandi pöntunare.yðublað og látið í póst. — Við önnumst svo allar frekari íramkvæmdir. BÓKASTÖÐ EIMBEIÐARINNAR, Póstholf 322, Reykjavík. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Nafn ....... Heimilisfang Dagsetning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.