Morgunblaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 10
10 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. október 1962 ctrmonic JUf SUNNUDAGINN 23. sept- c nber t1. var teklj í notkun fyrsta stórhýsið í Lincoln Center, listamiðstöðinni miklu, sem rísa á í York á næstu árum. Það var hljóm leikhöliin, Philharmonia Hall, ,.ar sem. verður fyrsta afsta aðsetur Philharmoníu- hljómsveitarinnar í New York sem er ein af beztu sinfóníu- hljóms 'itum heimsins. Aðal stjórnandi aijómsveitarinnar, Ueonard Bernstein stjórnaði fyrstu hljcmieikunum, þar sem meðal ^..sta var Jaque- Iine Kennedy, forsetafrú Bandarikjanna, frarr.kvæmda stjóri Sameinuðu þjóðanna U Thant og hundrað annarra stórmenna. Áheyrendur voru alls 2.588 en húsið rúmar 2.648 manns í sæti. Á fyrstu hljómleikunum komu fram auk hljómsveitar- innar, þrír söngf órar, kór Juill ard tónlistarháskólans, Sdhola Cantorum-kórinn í New York < Columbus- drengjakórinn, tólf forkunn- ar góðir einsöngvar, þar á meðal tenórsönjvararnir Ric bard T_cker John Vickers, sópransöngkonan Eileen Far- rel og mezzosópransöngkon- an Shii-ley Venett-Caríter. Síðan voru hljómleikar hvern dag alla vikuna 23.—30. sept- erniber — og þá komu meðal c.-:nars fram iJoston- sinfón- íubljómsveitin Fhiladelphia sinfóníubljómsveitin Cleve- landsin:'' níu'hljómsveitin, Pro Musica-sveitin í New York, Juillahd streng.i'akvartettinn, listafólk Metrapólitan óper unnar, fjöldi einleikara og Adlai Stevenson, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá Samein- uðu Þjóðunum, sem hafði framsögn í ve, ':inu „A Lin- coln Portrait" eftir Aaron Oopland — við mikla hrifn- ingu áheyrenda og gagn- rýnenda Þessa viku Voru frumflutt fjögur verk bandarískra tón- skálda — það /oru „Lincoln Center Festival Overture” eftir Walter Piston; „In Cele- bration: Toccata for the sixtb day“ efkr William Bergsma; „Oonnotations -'jr Orchestra" efttáx Aiaron Ooplandi og „Piano Concerto" eftir Sam- uel Barber — sem hlaut lang- beztar viðtökur áheyrenda jafnt sem gagnrýnenda og þykir líklegast til langlífis á eCniisskrám sinfóníulhljóm- sveita. Tilraunir með hljómburðinn allt næsta ár Hljómleikahöllina teiknaði arkitektinn Max Abramowitz ton er ann verið að safna fé til byggingar „The National Cultural Center" sem var á- kveðinn staður þegar árið 1958. Og langt er korr, ; ; indir búningi að byggingu iista- miðstöðva í Texas, Connect- ticut, Florióa, Wyoming, og Alabama. Fyrihhugað er, að „Lincoln Center for the PeALrming Arts“ — eins og það mun heita fullu nafni, verði full- gert fyrir árslok 1966 og er kostnaður á<r ' ’ aður 142 mil- jónir dala — eða rúmlega tvö þúsund miljónir ísl. króna. — sem fengi.ir verða með almennum fjáframlögum að undanskildium 40 miilljónum dala. Þegar hafa safnast af almennum framlögum meira en 75 miljónir dala til fram- kvæmdanna. í Jncoln Center verða auk Philharmonic Hall —, „New York State Theatre" fyrir 2.200 áheyrendur; „Juillard- tónlistarháskólinn“ í New York og sérstakur hljómleika salur fyrir kammertónleika, „Vivian Beaumont Theatre", fyrir 1100 áhorfendur, og heimkynni Lincoln Repértory Oompany, „Library Museum of The Performing Arts“ þar sem „The New York Public Librar;“ verður til húsa „Metropolitan óperan með sal fyrir 3.800 áheyrendur og loks „Damrosch Park“ — en í öðrum em’ hans verður útileiksvið ásamt áhorfenda- svæði fyrir 3.500 manns. en yfirumsjón meo bygging- unni hafði verkfræðingurinn Leo Baranek. Hún mun h_fa kostað 15,4 milljón dali eða um það bil 662 milljónir ísl. króna. Höllin hjfur orðið til- efni líflegra umræðna um það, hversu mikið fáist fyrir þessa gífurlegu fjárupphæð, — einkum hefur menn greint á um hljómburðinn. Sérfræð- ingar u . hljinburð segja að tilraunir ' Philharmonic Hall þar að lútandi eigi eftir að standa yfir al’' næsta ár, að minnsta kosti. Sexhyrndu plö :,rnar í loftinu, sem sjást hér _ meðfylgjandi myndum, eru færanlegar, hver fyrir sig. Þær eru alls 136. Þegar eftir fyrstu hljómleikana vori allar plöturnar lækkað- ar og haldið verður áfram að hækka og lækka, þar til bezti fáanlegur árangur næzt. Alls kyns sögusagnir hafa verið á lofti síðustu mánuð- ina i New York og mikil eftir vænting fyrir opnunina. Sum ir sögðu að ' mny“ — Leon ard Bernstein, hljómsveitar- stjóri, væri orðinn hás af skömmum cg væri búinn að rífa af sér nær allt hárið vegna þess hve húsið væri slæmt. Aðrir sögðu að hann væri svo himinlifandi yfir hús sennilega eftir að verða enn betri, iþagar isérfðæðingar hafa reynt alla möguleika. Það er engin furða þótt rýnir á hljómburð í tónlistar- Bandaríkjamenn séu gagn- sllum sínum — þeir eru svo Frá fyrstu hljómleikunum í Philharmonic Hall. Séð fram í áhorfendasalinn. — Fremst eru Juillard-kórinn, Schola Cantorum og Columbus drengjakórinn, þar næst hljómsveit- in með Leonard Bernstein á stjórnpalli. Þá 2588 áheyrendur. tekur til starfa Philharmonic Hall upplýst. — Broadway í baksýn. inu, að hann fengist helst ekki til að fara þaðan. Eflaust hvorttveggja vitleysan ein- ber — húsið er sagt afar fal- leigt og hljómburður góður — en eins og fyrr segir, á góðu vanir, — Symphony Háll í Boston sem einnig tek- ur rúmlega 2.600 manns í sæti, þykir annað bezta hljóm leikahús heimsins, hvað hljómburði viðkemur og Carnegie Hall hefur alltaf þótt í hópi hinna beztu. Carnegie Hall tekur enn fleiri áheyrendur í sæti en Philharmonic Hall, eða 2.760 — og auk þeo^ eru stæði, sem ekki eru í nýju höllinni. Og ekki þarf að óttast. að húsin verði auð á hljómleik- um, því að allir aðgöngumið- ar hafa verið pantaðir upp ■hjá báðum húsunum fram undir vorið. Fyrirhugað er, að á næstu árum rísi sextíu listamiðstöð- var víðsvegar um Bandaríkin. Ein var þegar tekin í notkun í Seattle i maí sl. í sambandi við heimsýninguna. Eru það þrjú stórhýsi, þar sem hinar ýmsu listgreinar eiga sér at- hvarf. Byrjað er á byggingu fyrsta stórhýsisins af þrem sem c‘ga að verða listamið- stöð Los Angeles. 1 Washing- Nýr stjórnandi Boston-sinf.- hljómsv. — Nýtt glæsiskeið að hefjast? Margir gag-.rýnendur í New Y k töldu, að frá sjón- arrniði tónlistarinnar hefðu hljómlelkar Cleveland-sin- fóniíuhljómsveitarinnnar, und ir stjórn George Szell og i.ljómleikar Boston-sinfóníu- hljómsveitarinnar undir stjórn Eriúhs Leinsdonff, borið af öllu góðu. Vikuritið Time segir, að fáir þeir, sem hlýddu á leik Boston-hljómsveitar- innar, hafi efast um, að hafið væri nýtt glæsitímabil í sögu þeirrar merku hljóm- sveitar. Síðustu þrettán árin hefur aðalstjórnandi hljómsveitar- innar verið Charles Munch — þar áður stjórnaði henni Serge Koussevitsky í aldar- fjórðung. Undir stjórn Kou ja vitslkys náð'i 'hljiómsveitiin mestum áranigri í flutningi . ússneskra tónsmíða, og tón- verka Beethovens og Sí'bel- íusar — en undir stjórn Munch varð áurangurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.