Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 4
Mnncnvnr 4Ð1Ð Laugardagur 13. olctóber 1962 Keflavík! Reykjavík! Stýrimaður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir- framgrei~3la kemur til greina. Uppl. í síma 33018. Senmsveinn óskast frá kl. 1—6. Gotfred Bernhoft & Co hf Kirkjuhvoli. - Sími 15912. Hafnarfjörður Hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. — Uppl. í síma 50422. Keflavík Sænsku drengjastígvélin komin. Veiðiver. Sími 1441. Stúlka óskast til að taka að sér heimili, þrent í heimili. Sími 33902. Logsuðutæki með kútum til sölu Bílaverkstæðið við Álfhólsveg, Kópavogi. Notaður miðstöðvarketill 2—4 ferm. kolakyntur, óskast til kaups. Sími 11952 og 14236. Andlitssnyrting Handsnyrting. Megrunarnudd Make-up. Upplýsingar í síma 12770. Mótatimbur óskast. - Sími 24887. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, í 8 til 10 mánuði. Fyrirfram greiðsla Sími 34530 og 32498. Stúlka óskar eftir góðri stofu með aðgangi að eldhúsi eða lítilli íbúð. — Reglusemi. — Sími 16753. eftir kl. 1. Blokkþvingur til sölu Uppl. í sima 1M08. Notuð eldhúsinnrétting Stálvaskur og amerísk eldavél til sölu. Uppl. i síma 18537 og 19666. Eldhúsinnrétting Til sölu eldhúsinnrétting með stálvaski. Einnig"Sim- ens eldavél. Uppl. í síma 37430 í dag og næstu daga. GEYMSLUPLÁSS Geymslupiáss (bílskúr) til . leigu ca 30 ferm. Upplýs- ingar i síma 12455. í dag er Iauganlagur 13. október. 285. dagur ársins. Árdegísflæði er kl. 5.52. Síðdegisflæði er kl. 18.11. NEYÐARLÆKNIR — sími: 1151« — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er oplð alla vtrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Simi 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar síml: 51336. Holtsapótek, Garðsapðtek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Helgafell 59621013. Kl. 3,30. IV/V. 3. MÍMIR 596210157 — 1 atkv. Árnesingafélagið í Reykjavík hef- ur vetrarstarfsemi sina með aðal- fundi að Café Höll Iaugardaginn 13. þ.m. kl. 15. Stjórn félagsins væntir þess, að sem flestir mæti á fundinum mæti á fundinum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í Breiðfirðingabúð 15. október kl. 8.30. Til skemmtunar verður: 1. Hjúkrunarkona lýsir meðferð ung- barna, 2. garðyrkjumaður talar um niðúrsetningu iauka og garðblóma. 3. fiðluspil með pianóundirleik (tvær ungar stúlkur), 4. kaffidrykkja. Happdrætti Enn hafa ekki verið sóttir allir vinningar i Ferðahappdrætti Bruna- varðafélags Reykjavíkur, en dregið var 10. júlí sl. Þessi númer hlutu vinning: 1. Flugferð fyrir tvo til Kaup- mannahafnar og til baka. no. 4627 2. Ferð á 1. farrými m.s. Gullfoss fyrir einn til Kaupmannahafnar og til baka. 6107 3. Ferð fyrir tvo á 1. farrými m.s. Esju i hringferð um landið 5012 4. Flugfar út á land og til baka 5400 5. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum h.f. tii Akureyrar og til baka 2264 6. Ferð fyrir tvo með Noðurleiðum h.f. til Akureyrar og til baka 4339 7. 210 ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar 455 Sunnudagaskóli. GuðfræðideUdar Háskólans. hefst næstkomandi sunnu- dag, 14. október kl. 11. fyrir hádegi. Öli börn velkomin. Fermingarbörn. Séra Emil Björns- son biður haustfermingarböm sín að koma til messu og viðtals á eftir 1 kirkju óháða safnaðarins kl. 2 á morgun. Pjóðkirk jusöfnuðurinn í Hafnar- firði heldur aðal-safnaðarfund í Hafn arfjaðarkirkju á morgun kl. 5 síðdeg- is. Kvæðamannafélagið Iðunn byrjar vetrarstarfsemi í Edduhúsinu við Lindargötu í kvöld kl. 8 e.h. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Tónlistarskólinn í Reykjavik verður settur í dag, laugardaginn 13. októ- ber kl. 2 e.h. í Tónabíó. Áríðandi er að aliir mæti og hafi stundarskrá sína með. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Raumo (Finnlandi). Askja er á Ieið til Pireausar og Patrasar. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Ham- borg, fer þaðan 15 þm. til Sarpsborg- ar og Reykjavíkur. Langjökuli er í Reykjavik. Vatnajökull er á leið til Grimsby, fer þaðan tii London og Hollands. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 9. þm. frá Limeriek áleiðis til Archang elsk. Arnarfeil er á Akranesi fer það an í dag til Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær frá London áleiðis til Horna fjarðar. Dísarfell losar á Austfjörð- um. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafióa Helgafell er væntanlegt til Aabo á morgun. HamraíeU fór 8. þm. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Kare er væntanlegt til Kópaskers 15. þm. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 9. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer tii NY kl. 1.30. Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 22. Fer til NY kl. 23.30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld tii Reykja- víkur. Þyrili er í Reykjavík. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðu breið er á Austfjöðum á norðurleið. ILf. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss kom til NY 9 þm. frá Dublin. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 06.00 í fyrramálið, 13 þm. til Hafnarfjarðar og Keflavikur. Fjalifoss fer frá Siglu- JÚMBÖ og SPORI firði i dag 12 þm. til Raufarhafnar og Norðfjarðar. Goðafoss er i Rvik. GuTl- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fer fá Fáskrúðsfirði i dag, 12 þm. til Hull, Grimsby, Finnlands og Leningrad. Reykjafoss fór frá Ham- borg 10 þm. til Gdynia, Antwerpen og Hull. Selfoss fer frá Rvík kl. 12.00, 13 þm. til Dublin og NY. Tröliafoss fór frá Eskifirði 10 þm. tU Hull, Grimsby og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gautaborg 11 þrti. tU Krist- iansand og Rvíkur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Arngrími Jónssyni í Odda, Gerð ur Óskarsdóttir, Varmadal í Rangárvallasýslu og Sigurþór Jónsson, Vík í Mýrdal. (Ljós- mynd Studo Guðmundar, Garða- stræti 8). I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels syn Rósa Jónasdóttir, Álfheim- um -72 og Björn Ingólfsson, Laugarnesvegi 106. Héimili ungu hjónanna verður að Laugarnes- vegi 106. 29. f.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jósep Jóns- syni, fyrrverandi prófasti á Set- bergi, ungfrú Kolbrún Kristjáns dóttir og Valdimar Ágústsson. Heimili þeirra er á Snorrabraut 40. Nýlega voru gefin saman af séra Sigurði Einarssynj í Holti undir Eyjafjöllum ungfrú Erna Helgadóttir, Eirlksgötu 33, Reykjavík, og Hjörleifur Jóns- son, rafvirki, Hellisgötu 5, Hafn arfirði. Heimili þeirra er að Hell isgötu 5. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, Þuríður Antonsdóttir og Ingi Sævar Odds son, Selvogsgötu 3, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Helga Jónsdóttir, Skúlagötu 68, og Einar F. Sig- urðsson, Hrauni, ölfusi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Lilja Ellertsdóttir, Höfða- braut 3, Akranesi og Guðni Jóns son, Vindási, Kjós. Við verkalok Er sólskins hlíðar sveipast aftanskugga um sumarkvöld. Og.máninn hengir hátt í greinar trjánna sinn hálfa skjöld. Er kveldkul andsvalt aftur kæla tekur mitt enni sveitt, og eftir dagsverk friðnum nætui fagnar hvert fjörmagn Jpreytt. Er úti á grundum hringja bjöliur hjarðar nú híjótt, svo glöggt, og kveldljóð fugls í skógnum einstakt ómar og angurklökkt, og golan virðist tæpa á háliri hending er hæst hún hvín, og hlátur barna, er leika sér við lækinn, berst ljúft til mín. En eins og tunglskinsblettir akrar blika við blárri grund, og ljósgrá móða leitin bakkafyllir og lægð og sund, og neðst í austri gylltar stjörnur glitra í gegnum skóg. Þá si-t ég undir húsagafli í aftanró. Því hjarta mitt er fullt af hvíld og fögnuði af frið mín sál. Þá finnst mér aðeins yndi, blíða og fegurð sé alheims máli — að allir hlutir biðji bænum mínum og blessi mig. Við nætur gæzkuhjartað jörð og himinn að hvíli sig. Og þegar hinnzt er allur dagur úti og uppgerð skil, og hvað sem kaupið veröld kann að virða, sem vann ég til: í slíkri ró ég kysi mér að kveða eins klökkan brag, og rétta heimi að síðustu sáttarhendi um sófarlag. Stephan G. Stephansson. •—-K— — Teiknari: J. MORA — Við ætluðum að ná í einhver blöð, muldraði Spori. — Það verður að bíða, svaraði Júmbó, það er mikil- vægara að heyra hverju lögreglustjór- inn svarar eimreiðarstjóranum — við skulum elta hann og stöðvarstjórann. Lögreglustjórinn sat og hallaði sér aftur á bak í stólnum í skrifstofunni sinni þegar járnbrautarmennirnir gengu inn. — Við verðum strax að tala við þig, hrópaði stöðvarstjórinn, það er mjög mikilvægt. Það hefur verið ráðizt á lestina og Indíánarnir hafa allir byssur. — Þú segir ekki, svaraði lögreglu- stjórinn, það er ótrúlegt. — Það ER^ó- trúlegt, sagði einíreiðarstjórinn, ég vildi gjarnan tala nokkur alvöruorð við þá náunga, sem hafa selt rauð- skinnunum vopnin. X' X* GEISLI GEIMFARI X- X- X*. THEEE 15 ONE 8RILUANT Y0UN6 6CIEMTIST WE COULP US£ TO 6REAT . Þf APVANTA6E... j—^ UOW CAN EABTH SECURITY HELR OX. ■--- HUEe ? ____ r WE HAVE 8EEN W0RICIN6 APOUNP THE CLOCK COPINS WITHTHIS POISON MENACE.. ANP 'UB NEEP HELP...ALL V we CAH 6ET .'// Hvernig getur óryggiseftirlitið orð- ið að liði, dr. Huer? Það er frábær, ungur vísindamaður, sem orðið gæti okkur til mikillar hjálpar. En nú, sem stendur, er hann læst- ur inni í einangrunarklefa úti í geimnum. Ég á auðvitað við mann- inn, er dæmdu- var fyrir landráð, Rex Ordway. Við höífum unnið allan sólarhring- inn við að reyna að berjast gegn þess- um eitur-ógnvaldi, og við þörfnumst allrar þeirrar hjálpar, sem við get- um fengið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.