Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. október 1962 MORCVTSBL 4010 n Stúlka Viljum ráða röska stúlku nú þegar. Prentsmið|an Viðey Túgötu 5. Uppboðsauglýsing Uppboð á m/b Auðbjörgu Ve 121 sem auglýst var í Lögb.bl. 71., 73. og 74. tölubl. 1962 samkvæmt kröfu Fiskveiðasjóðs íslands fer fram þriðjudaginn 16. okt. n.k.í dómsalnum við Hilmisgötu kl. 13,30. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 10. okt. 1962, Xorfi Jóhannsson. Góð stúlka sem kann að smyrja brauð og eitthvað í matreiðslu, ósk ast. Vinroutími eftir sam- komulagi. Á sama stað vant ar eldhússtúlku annað hvert kvöld frá kl. 6. Uppl. ekki gefnar í síma. SMUBBRAUÐSTOFAN BJÖBNIN Njálsgötu 49. HAL.LÓ MATSVEINN með fuli rétt- indi óskar eftir plássi á komandi vertíð. Upplýsing- ar í síma 15165 kl. 9—12 f Ji. og 7—8 e.h. VANDINN ER LEYSTUR MEÐ ÞVÍ AÐ FESTA KAUP A yfmu&ii ó HRÆRIVÉL Sunbeam hrærivélin hefur farið sigurför um allan heim og hlotið fjölda viðurkenninga fyrir gæði. Með Sunbeam hrærivélinni er hægt að fá ýmiss hjálpartæki svo sem: ★ HAKKAVÉL ......... Kr. 959.— ★ SNEIÐARAÐ til að sneiða niður t. d. ost, agúrkur o. fl. Kr. 356.— ★ DRYKKJABLANDARA Kr. 122.50 ★ GRÆNMETISKVÖRN Kr. 223.50 • !' i SUNBEAM HRÆRIVÉLIN l 8 SUNBEAM hrærvél með sneiðara. SUNBEAM hrærvél SUNBEAM hrærvél með grænmetiskvörn. . . m^ð hakkavél. .. SUNBEAM hærivélin er ódýrasta hrærivélin á markaðnum. Kostar aðeins kr: 3187. SUNBEAM hrærivélin er hverri húsmóður kærkomin gjöf. Gjörið svo vel að líta inn. wrmwjsrart* Hafnarstræti 1 — Sími 20455. Vaktmaður Reglusamur maður óskast til vaktstarfa hjá fyrir- tæki í Reykjavík. — Svar merkt: „Vaktmaður — 1768“, sendist afgr. MbL Vélbátur óskast til leigu næstkomandi vertíð. Stærð 50—70 tonn, með góðri vél, og vel búinn til netaveiða. Upplýsingar hjá Gunnlaugi Egilssyni skipstjóra, sími 23950, og Sveinbirni Einarssyni sími 32573. Reykjavík 10./9. ’62 Sveinbjörn Einarsson. ALLT A SAIHA STAÐ PLAIVSLÍPIVÉL IMY ÞJONUSTA BETRI ÞJÖIMUSTA SLÍPAR með fyllstu nákvæmni. HEAD-BLOKKIR PLSTGREIIMAR SLÍPIFLÖTUR 1700x500 mm. HÁMARKSHÆÐ 800 mm. FULLKOMNUSTU TÆKI SEM TIL ERU Á LANDINU TIL VIÐHALDS og VIÐ- GERÐA VÉLA. V * E L A V I Ð G E R Ð A AÐEINS ÞAÐ BEZTA FYRIR BIFREIÐ YÐAR ER ALDREl OF GOTT SVEIFARÁSSLÍPIVÉL CYLENDER BORVÉL MÁLMSPRAUTUN PLANSLÍPIVÉL ÍSTEYPUVÉL RENNISMÍOI LOGSUÐA — RAFSUÐA. Látið vélina í viðgerð þangað sem beztu úhöldin og mesta reynslan er fyrir hendi. Egill Vilhjálmsson hl SIMI 2-22-40. ... til allra verka á sjó og landi NAX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.