Morgunblaðið - 14.10.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 14.10.1962, Síða 4
4 MORCLNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. október 1962 Stúlka prúð og ábyggileg óskast I til afgreiðslustarfa í ný- lenduvöruverzlun. Uppl. í | síma 15719. Andlitssnyrting Handsnyrting: Megrunarnudd Make up Upplýsingar í síma 12770. 1 Til sölu Fiat 1100 árgerð 1957. Uppl. í síma 1 298, Akranesi. í Til sölu skellinaðra í góðu standi. Uppl. í síma I 50295 eða að Brekkugötu I 18, Hainarfirði. Trésmiður og laghentur maður óskast 1 til starfa á trésmíðaverk- 1 stæði. Uppl. í síma 139391 eða 10982. ; Tvö skrifstofuherbergi til leigu við Höfnina. — I Tilboð merkt: ,,Höllin — 1 3563“, sendist Mibl. fyrir 1 þriðjudag. ] Notaðar hurðir Til sölu eru 9 notaðar hurðir (sléttar, málaðar) með körmum að Fálkagötu 22, uppi. Sími 18149. Húshjálp — England Hr. Harris, 447 Harrogate Road, Alwoodley, Leeds 17. Nylonpels Til sölu mjög fallegur pels nr. 44 sem nýr, á Þórsgötu 21A, miðhæð. Atvinna Reglusamur eldri maður óskar eftir léttri atvinnu, t. d. húsvarðarstöðu, hesta- gæzlu eða öðru líku. Uppl. í síma 34622. Grindavík Vil kaupa vel með farinn mottul. — Sími 92-8152. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í sima 17254 og 35195. Hafnarfjörður Kona óskast í sælgætis- og tóbaksverzlun. Uppl. í síma 50518 og 50301. BÚSTJÓRA VANTAR að stóru kúabúi á Norður- landi, um áramót. Ráðningastofa Landbúnaðarins. Sími 19200. Skreiðarhjallar óskast til kaups eða leigu fyrir næstu vertíð í Reykja vík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 34576. f dag er sunnudagur 14. október. 86. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 6.33 Síðdegisflæði er kl. 18.53. NEYÐAHLÆK NIR — simi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vtrka daga ki. 9.15—8, iaugardagu frá ki U5—4. helgid frá 1—4 e.h. Siml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apö- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður er i Rcykjavíkur Apóteki vikuna 13—20. október. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 13—20. október er Jón Jóhanensson, Vitastíg 2, sími 51466. n EDDA 596210167 = 7 ATKV. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1441016 814 = Hlst. Kpst. I.O.O.F. 3 = 14410158 = XX-Lit- myndir m. m. I.O.O.F. 10 = 14410158= FRÉTIIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í Breiðfirðingabúð 15. október kl. 8.30. Til skemmtunar verður: 1. Hjúkrunarkona lýsir meðferð ung- barna, 2. garðyrkjumaður talar um niðursetningu lauka og garðblóma. 3. fiðluspil með píanóundirleik (tvær ungar stúlkur), 4. kaffidrykkja. Happdrætti Sunnudagaskóli. Guðfræðideildar Háskólans. hefst næstkomandi sunnu- dag, 14. október kl. 11. fyrir hádegi. Öll börn velkomin. Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn í félagsheimili Hins íslenzka prentarafélags á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 16. október kl. 20.30 j Fundarefni: 1. Forspjall. Fréttir úr erlendum blöðum. 2. Séra Bragi Frið- riksson. Tillögur Æskulýðsráðs um fjölskyldukvöld á heimilum. 3. Frú j Laufey Olsen flytu erindi og sýnir myndir, 4. Félagsmál. Félagskonur j mega taka með sér gesti að venju. Opinber fyrirlestur um yoga. Sig- valdi Hjálmarsson flytur opinberan fyrirlestur í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 8.30. J’yrirlesturinn nefnist í leit að sjálfúín sér. Basar Verkakvennafélagsns verður 7. nóvember n.k. Konur eru vin- samlega beðnar að koma gjöfum á basarinn tid skrifstofu Verkakvenna- félagsins í Alþýðuhúsinu. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 17. október kl. 8.30 í félagsheimilinu. Fundarefni: Vetr- arstarfið. Konur eru beðnar að fjöl- menna. K.F.U.M. & K. í Hafnarfirði. Á almennu samkomunní í kvöld kl. 8.30 talar Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. Prentarakonur. Saumafundur 1 fé- lagsheimilinu mánudagskvöld kí. 8.30. Dómkirkjan. Síðdegisguðsþjónuöta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan. Kirkjukvöld í tilefni af kikjuþinginu kl. 6 síðdegis í Kristskirkju í Landakoti. Hafnarf jörður. Bindindisdagsins verð ur minnzt með helgistund í Hafnar- fjarðarkikju í kvöld kl. 8.30. Meðal annars mun Helgi Tryggvason, kenn- ari, flytja erindi, séra Garðar t»or- steinsson, prófastur, flytur þar á- varp, Ámi Jónsson syngur einsöng og kór syngur með undirleik Páls Kr. Pálssonar. velur að Sveinbjörn skólastjóri. segir hann: þessu sinni Sigurjónsson Um val sitt NÆR átta aldir líða frá upphafi íslands byggðar, þar til skálid þjóðarinnar uppgötva hestinn sem yrkisefni. Stefón Ólafsson klerkur í Vallanesi á 17 öld, ríður þar fyrst á vaðið. Síðan hafa stoáld og hagyrðingar lýst töfrum góð hesta sinna of list og prýði. Flugvélin, hinn diásamlegi fararskjóti nútímans, ávöxtur mannlegrar snilli og hyggjuvits, hefur verið góðkunningi okkar í 2—3 áratugi, en lítt hefur þess gætt í Ijóðum skálda. Séra Sigurður Einarsson í Holti undir Eyjafjöllum mun einna fyrstur íslenzkra skálda gera reynslu sína af þessu heil-landi farartæki nútímans að yrkisefni. Kvaeðið birtist í Ijóðabók hans, Yndi unaðsstunda, 1952. OFAR SKÝJUM. Ég berst á nötrandi væng ofar skínandi skýjum. — Hér skein sem snöggvast í azúrbláan f jörð og brá fyrir iðgrænum dal svo hýrum og hlýjum, — svo hvarf hún sýnum að fullu vor blessaða jörð með agg og þrætur og allt, sem mennina greinir, og allt sitt háværa stríð og þögula böl. En hér sé ég loksins, hverju himinninn leynir af heiðríkju og dýrð fyrir ofan skýjanna fjöl. Og gott er að vita seinna, ef dimmur er dagur og dapurt í heimi, að veröldin er svo gjörð, að uppyfir ljómar endalaus himinn og fagur í eilífri sóldýrð og biður að heilsa þér, Jörð. Hann var sannur prófessor- og konan hans var að segja vin- konu sinni af frægðarverkum hans. — Trúir þú því, þegar hann var að fara í baðið í gær, gleymdi hann að fara úr fötunum. — Þá hefur hann þó orðið rækileiga blautur. — Nei, til allar hamingju gleymidi hann líka að skrúfa frá vatninu. ★ • ★ Kona kom inn í nýlenduvöru- verzlun og bað um sardínur. — Eiga þær að vera íslenzikar, norskar, sænskar, franskar eða portúgalskar? spurði kaupmað- urinn. — Það er alveg sama. Ég ætla að borða þær, en ekki að tala við þær. ★ • ★ — Fyrirgefðu, sagði stelpan sem kom inn á bókasafnið, ég vildi gjarnan fá nýju bókina um — Oliver Twist held ég að hún heiti. ★ • ★ Fjö'lskylda Óla eru jurtaætur, og dag nokikurn veróur Óli að sitja eftir í skólanum. Meðan hanin situr veltir hann fyrir sér vandamáli, sem verður sífellt stærra. Loksins spyr hann kennarann: — Kennari, má ég fara heirn áður en maturinn visnar? Orð lífsins í»VÍ að ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum (Jesú), heldur þann, sem frestað var á allan hátt eins og vor, án syndar. Göngum því með djörfung að hásæti náðarinnar, til þess að vér öðlumst miskunn, og hljótum náð til hjálpar á hagkvæm- um tíma. Hebr: 4:16. KAUPENDUR Morgunblaðsins hér í Reykjavík sem ekki fá blað sitt með skilum, eru vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðslu Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvörtunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan 11,30 árdegis. JÚMBÖ og SPORI X— —:K— Teiknari: J. MORA Vagnstjórinn gekk að veggnum, þar sem rifflar lögreglustjórans stóðu. — „Það voru vopn nákvæm- lega eins og þessi, sem rauðskinn- amir skutu á okkur með“, sagði hann. — Lögreglustjórinn var dálítið óró- legur á svipinn eitt augnablik. Svo sagði hann: „Það er óhugsandi, vin- ur minn, þessir rifflar eru eign her- mannanna í sléttuvirkinu. Vertu nú rólegur, ég skal persónulega sjá um að senda tvo manna minna með þér í næstu ferðir. Við verðum að binda endi á þessar sífelldu árásir.“ „Hvernig lízt þér á þetta?“ spurði Júmbó, þegar hann og Spori voru á leiðinni niður í bæinn. „Verið gæti, að lögreglustjórinn hafi eitthvað skítugt í pokahorninu," tautaði Spori. „En hvaða áhuga getur hann haft á að selja rauðskinnunum skotvopn?“ — „Peningar,“ svaraði Júmbó. >f >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f. UMLE5S WE MOBIUZB EVERYBODY... USE EVERY SCIENTinC BPAIN...X CAU'T AN6WER TOZ TWE CON- SEOUENCES WlTHIN 48 HOURS/^ Fleming ið náðun um Ordway? Ég eins og sakir ofursti, getið þér feng- stundarsakir fyrir Rex veit um glæp hans, en standa....... — Kannski, dr. Huer, en ég verð auðvitað að fara ýmsar krókaleiðir. — Til þess höfum við engan tíma. — Ef ekki verður þegar hafizt handa og allir vísindamenn taka þátt í því, get ég ekki ábyr^- afleiðing- arnar innan 48 klst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.