Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 9
Wiðvikudagur 17. cktóber; 196Z. 9 iHOR V f' 7B1, 4 fí I fí við Skipholt. Nokkrar íbúðir af þessari gerð„ eru til sölu. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og húsið frágengið að utan, afhendingatími íbúð- anna er í apríl. Hitaveita væntanleg á næsta ári. Upplýsingar hjá Hauki Péturssyni, sími 35070. Náttúrulækningafélag Islands auglýsir Drætti í happdrætti félagsins hefur verið frestað til 23. desember næst komandi. Unga afgreiðslustulku og sendisvein fyrri hluta dags, vantar nú þegar í Verzl. Theodór Siemsen Vil kaupa eða taka á leigu 1GO — 200 ferm. húsnæði fyrir vélsmiðju, í Reykjavík eða nágrenni. L-eigu- eða sölutilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag- inn 18. þ.m., merkt: „Vélsmiðja — 3601“. STÁLOFNAR 150/500. — Fittings, rennilokur y2” — 3” og allskonar kranar. A. Einarsson & Funk h.f. Sími 1-39-82. — Höfðatúni 2. Verzlunarhúsnæði óskast Verzlunarhúsnæði óskast 100—200 ferm. við Lauga- veg eða Suðurlandsbraut. Tilboðum er tilgreini stærð í ferm. sé skilað til Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Verzlunarhús — 3568“. Skrifstofustúlka óskast allan daginn eða skemur eftir samkomulagi til al- ménnra skrifstofustarfa, m.a. vélritunar á íslenzku og ensku. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „3551“. Anglomac Vetrarkápur, tvöfaldar, loðfóðraðar, vatteraðar. Svalan Austurstræti 22. — Sími 11340. Nýjung í ungbarnafatnaöi NÆLON — STRETCH — BARNAFATNAÐUR á 2ja til 24 mánaða. Austurstræti 12. Veðskuldabréf til solu Hef til sölu fasteignatryggð veðskuldabréf til 3ja ára að upphæð kr. 80,000,00, með almennum banka- vöxtum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Veðskuldabréf — 3602“. Byggingasamvinnu- félagiB Framtak Er að hefjast handa á byggingu fjölbýlishúss. — Eldri félagsmenn, sem vilja njóta forgangsréttar, sem byggingarmeðlimir, tilkynni það skriflega til félagsins, pósthólf 977 fyrir 20. þ.m. Stjórnin. Lögfræðiskrifstofa vor er flutt af Laugavegi 19 í Iðnaðarbankahúsið 4. hæð. Símar 24635 og 16307. TÓMAS ÁRNASON, hdl. VILHJÁLMUR ÁRNASON, hrl. Laghentur unglingur óskast til sendiferða og aðstoðarstarfa á ritvélaverkstæði 1 Miðbænum. Upplýsingar í síma 13730. íbúð óskast Ung, barnlaus hjón, vantar 2ja—3ja herb. íbúð til leigu yfir vetrarmánuðina. Bæði vinna úti. Æskilegt er að íbúðin sé sem næst Háskólanum. Tilboð send- ist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Stutt leiga — 7648“. Lögmannafélag íslands, Reykjavík, 11. okt. 1962. Fundarboð Félagsfundur verður haldinn í Hábæ við Skóla- vörðustíg fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 18. Efni: Rabb um félagsmál. Borðhald eftir fund. Stjórnin. Fasteignir til sölu Lítið einbýlishús við Kársnes- braut á fallegum stað. 3ja herb. risíbúð í iteinhúsi við Alfhólsveg. 2ja herb. íbúð í Kópavogi, skammt frá Hafnarfjarðar- vegi. Ibúðarhæðir og einbýlishús víðsvegar i Kópavogi, Garða hreppi og Hafnarfirði. Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskifstofa Fasteignasala Skjólbarut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. íbúðir óskast Höfuir kaupendur ai 2ja herb. kjallaraíbúð, útb. kr. 150 þús. 2ja herb. góðri íbúð, helzt hátt í húsi með svölum., útb. kr. 250 þús. 3ja herb. íbúðum, mjög háar útborganir. 3ja—4ra herb. íbúð í Klepps- holti eða Langholti, góð útb. 5—6 herb. íbúðarhæðir, háar útborganir, 400—600 þús. Einbýlishúsum í Rvík, Kópa- vogi og Silfurtúni. ... TE7BBINB4B PASTEI6NIR Austurstræti 10. 5. hæð. Símar 24850 og 13428. U LYKKJUFÖLL CINDERELLA NYIOÖISDKKAR FNSIN LYKKJUFÖLL Kr. 57,00 trn Hraunteig 9. Bil til sölu Lítið keyrður Fiat 1100 til sölu. Til sýnis við Hagkaup, Miklatorgi. Athugið! að borið saman vift útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.