Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 21
MÍðv&iiáagur '1*7'ÍSitófeei: Í962. ÍtOR CÍj V TiL AtílÐ SHtttvarpið Miðvikudagur 17. október 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar. — 10.10 VeSurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 SíSdegisútvarp (Fréttir og til- kynningar. — Tónleikar. — 16.30 Veðurfregnir. — Tónleikar 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynning- ar. — 19.20 VeSuríregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi tal ar um fyrstu hjálp á slysstað. 80.05 Létt lög: André Kostelanetz og hljómsveit hans leika. 20.20 Hvað á að verða um gamla fólk- ið? — erindi eftir Grethe As- geirsson (Séra Sveinn Víking- ur flytur). 80.50 íslenzk tónlist: „Ástaljóð", laga- flokkur eftir Skúla Halldórsson við ljóð eftir Jónas Hallgríms- son (Puríður Pálsdóttir og Krist inn Hallsson syngja með hljóm- sveit Ríkisútvarpsins; Hans Ant olitsch stjómar). 21.10 Ferðaþáttur frá Noregi: Sigurð- ur Gunnarsson kennari segir frá þjóðminjasafninu á Byggðar ey. 21.30 Píanómúsík: Victor Schiöler leik ur lög eftir Sinding, Chopin o.fl. 21.40 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar an leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; XIII. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabiói 11. þ.m., síðari hluti. Stjórnandi: William Strick land. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. Eignaskipti 4ra herb. íbúð óskast í eigna- skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Eignaskipti — 7649“. EKKI YFIRHIAM RAFKERFIP! HANSA-hillur HANSA-skrifborð Laugavegi 176. Sími 3-52-52. H afnarfjörður Amerískar kvenmoccasíur svartar og brúnar. Skóverzlun Ceirs Jóelssonar Strandgötu 21. Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast. Einnig maður vanur rafsuðu. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. Hárgreiðsludama Útlærð hárgreiðsludama óskast hálfan eða allan daginn. Hátt kaup. Upplýsingar í símum 23237 og 36662 eftir kl. 6 á kvöldin. TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10. Nokkrar stúlkur vantar nú þegar. Félagsprentsmiðjan Ingólfsstræti. Karlmenn og kvenfólk óskast strax til starfa í frystihúsi voru. Hraðfrystihúsið FROST H.F. Hafnarfii'ði — Sími 50165. Vantar íbúð strax Komin heim frá Ameríku og vantar 4—6 herb. íbúð strax eða fyrir 20. nóvember. Upplýsingar í síma 16762 eða 35626 í kvöld. Sigurður Jónsson. Dutjleigir unglingur eðu krukkur óskast til að bera MORGUNBLAÐIÐ í þessi hverfi í borginnif Fjólugötu — Bergstaðastræti Fjólugötu — Kleifarvegur HEF OPNAÐ Lœkningastofu í INGÓLFSSTRÆTl 8. Sérgrein: Lyflæknisfræði, Hormóna- og efnaskiptasjúkdómar ( Endocrinology ). Viðtöl eftir umtali. — Viðtalsbeiðnir mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—5. Sími 1-97-44. Guðjón Lárusson, læknir. VOLKSWAGEN Volkswagen-útlitið er alltaf eins, þótt um endurbætur og nýjungar sé að ræða. — Volkswagen er: Lipur í akstri. Ódýr í rekstri. Loftkæld vél. Nægar varahlutabirgðir. Alltaf fjölgar Volkswagen Heildverzlunin HEKLA HF. Hverfisgötu 103. —- Sími 11275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.