Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. október 1962. MOKGVIS BLAJDIÐ 11 M álverkasýning á síðustu verkum -x Kristínar Jónsdóttur Opin daglega frá kl. 2—10 í Éogasal Þjóðminjasafnsins. Ibúð Óskum að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð nú þegar eða síðar, þó eigi síðar en 15. nóv. FRIÐRIK BERTELSEN & Co. h.f. Sími 36620. S'irlfstofumaður Vanur skrifstofumaður óskast strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist undir- rituðum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Eignakönnmuubiéf Kr. 100.000,00 í eignakönnunarbréfum óskast til kaups. Tilboð sendist í pósthólf 1039. AtvZnna Verkamenn óskast í fasta vinnu. LÝSI HF. Grandavegi 42. íbúð í Hnfnarfiroi Til sölu 3ja hertr. íbúð í steinhúsi í Suðurbænum. Sér hiti. Sér inng. Laus strax. — Verð kr. 205 þús. Útborgun kr. 60 þúsund. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Bílasmiður járnsmiður eða maður vanur logsuðu og rafsuðu óskast. LandleiBir h.f. Röskan pílt vantar oss til sendiferða. G. Þorsteínsson & Jobnson h.f. Grjótagötu 7. ER KOMINN ÚT EFNI M. A.: Þegar heir beittu brennivíni í Garðinum. Sigurður Sumar- liðason skipstjóri segir frá óvenjulegum þætti íslenzkrar sjómannssögu. Jónas Guð- mundsson stýrimaður skrá- setti. Þar sem asnimn er bíll höfð- ingjans. Erlendur Haraldsson blaðam. skrifar fyrir FÁLK- ANN frá ríki Nassers, Egypta- landi. Hvað stendur íslenzkri knatt spyrnu fyrir þrifum? FÁLK- INN leggur þessa spurningu fyrir fimm þekkta knatt- spyrnumenn: Rikharð Jóns- son, Óla B. Jónsson, Sigurgeir Guðmannsson, Guðmund Jóns son og Frímann Helgason. Ellefu þúsund meyjar. Síð- asti hluti hinnar skemmtilegu greinar ferðalagsins Ole Ros- endahl. Skálað fyrir síldarleit. Þrjár síður með myndum og frá- nokkru. sögn af hófi síldarskipstjóra sem haldið var i Lido fyrir FÁLKINN V I K U B L A Ð Til sölu hálf húseignin Skólavörðustígur 27 hér í borg, ásamt meðfylgjandi eignarlóð. Uppl. gefur; RAGNAR ÓLAFSSON, hrl. Laugavegi 18. — 4. hæð. Flugmdlnfélag íslnnds Félagar munið fundin í kvöld að Hótel Borg kL 8,30 síðdegis. Stjórnin. Bridgefélag Hafnarfjarðar Aðalfundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld kL 20,30. — Félagar fjölmennið. Stjórnin. Ungan reglusaman mann vantar innivinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 37192. kl. 10—12 og 14—18. Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin, Öðinsgötu 4. Sími I 56 05 Heimasímar 16120 og 36160. Til sölu 2ja herb. ibúðir tilb. undir tréverk við Bólstaðahlíð. 3ja herb. íbúðir við Vifilsgötu, Kópavogi, Miðbænum og við ar. 4ra herb. ibúðir á Seltjarnar- nesi, Skerjafirði, Mikluibraut og Kópavogi. 5 herb. íbúðir í Mávahlíð, — Vesturbæ, Holtunum og víð ar. 6 herb. búð við Rauðalæk. Einbýlishús í Kópavogi. Raðhús við Hvassaleiti o.m.fl. Bremsuviðgerðir Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki í lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. A THUGIÐ að borið saman við útbreið^iu er langtum ódýrara að augivsa i Morgunbiaðinu en öðrumv blöðum. Ungur maður óskast til starfa á verkstæði okkar nú þegar. — Þarf að hafa bílpróf. BJorn og Halldór hf. Velaverkstæði — Síðumúla 9-Sími 36030. DÖMUR Nú getið þér fengið hárlagningu án þess að panta sérstakan tíma. Hárgreiðslustofan Grettisgötu 6. — Sími 24744. Ibúðir í borgarbyggingum Á vegum borgarsjóðs eru í byggingu 64 íbúðir að Álftamýri nr. 16-30. íbúðir þessar eru byggðar til út rýmingar heilsuspillandi húsnæðis, skv. IV. kafla laga nr. 42/1957. Umsóknareyðublöð eru til afhendingar í skrif- stofu félags- og framfærslumála, Pósthússtræti 9, 4. hæð og skulu umsóknir um íbúðir þessar hafa borizt til skrifstofunnar eigi síðar en 3. nóv. n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. Ifaúðir í smíðum Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum í fjölbýlis- húsum, mega verd stutt á veg komnar, fok- heldar eða tiibúnar undir tréverk og málningu. Höfum kaupendur að íbúðarhæðum í smíðum með sér inngangi og sér þvottahusi. Háar útborganir. Austurstræti 10, 5. hæð. Simar 24850 og 13428.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.