Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 18. október 1962, MORGVNBLAÐ1Ð 23 , f. ó T T Flæmingjar hafi fengið jafnrétti fyrir um 30 árum, og hafi nú meiri hluta í belgiska þinginu, þá virðast þeir hvergi nærri ánægðir með hlut sinn. Því brutust út óeirð- ir í Briissel á sunnudaginn var, er um 50.000 Flæm- ingjar úr norðurhluta landsins héldu innreið í borgina. Tilgangurinn var sá að bera fram ákveðnar kröfur, en Flæmingjum þykir enn sem þeir séu sniðgengnir, er valið er í opinber embætti, bæði í utanríkisþjónustunni og innan hersins. Tvö landsmál í Belgíu eru töluð tvö mál, Hér sjást Flæmingar og Vallónar eigast við á götum Briissel sl. sunnudag. um var kastað og menn rifu skilti hver úr annars höndum. Benzínsprengj- Erjur Flæmingja og Vaílöna hafa átt sér stað frá árinu 1830 sem bæði eru viðurkennd. — Það eru hollenzka og franska. Flæmingjar, sem byggja norð urhluta landsins, tala flæmsku, sem er í rauninni mjög iík hollenzku. Vallón'ar, sem búa í suðurhlutanum, tala vallónsku, sem er frönsk mýllýzka. fbúar landsins skiptast mjög jafnt. Flæmingjar eru taldir vera 50.01% af þjóð- inni, Vallónar 33.61%, en íbú- ar Briissel um 15.58%. — Franska er aðaimálið í Brúss- el. —- Kröfur Flæmingja Flæmingjar þeir, sem héldu innreið sína í Brússel á sunnudag, eru flestir með- limir í menningarsamtökum, alls um 50 talsins. Helztu kröfur þeirra voru: • Báðum málunum verði gert jafnhátt undir höfði í Brússel. 0 Ekki verði starfræktir sérstakir skólar fyrir frönsku mælandi börn á landsvæði Flæmingja, utan Brússel. • Ríkisstjórnin beiti sér fyr ir auknum framkvæmdum á landssvæðum Flæmingja. • Franska verði afnumin sem viðskiptamál og hol- lenzka tekin upp í staðinn. Stjórnmál og tungumál Aðeins einn stjórnmála- flokkur studdi hópgönguna á sunnudag, flokkur flæmskra þjóðernissinna. Hann beitir sér fyrir sambandsstjórn í Belgíu, með Brússel fyrir höf uðbórg. Flæmingjar eiga talsverð ítök í stærsta flokknum, Sósial-kristilega flokknum, en sá hluti flokksins hafði engin afskiptí af málinu og hvorki bannaði né hvatti fylgjendur sína til að taka þátt í göngunni. Þó er sagt, að þrír þingmenn flokksins hafi verið þar með. Flokkur- inn hefur nú meirihluta í stjórn landsins, 11 ráðhersa af 20. — „Molotov-kokkteilum“ kastaff Átökin urðu allhörð. Kalla varð 4000 lögregluþjóna út á götur Brússel, til að hafa hemil á fólki. Strax og Flæm- ingjar komu inn í borgina, mætti þeim hópur manna, og hófst þár eggjakast, grjótkast, auk þess, sem nokkrir vörp- uðu „Molotov-kokkteilum“, þ. e. benzínsprengjum. A.m.k. tveir tugir manna munu hafa særzt, þar af nokkrir alvar- lega. Fjöldahandtökur áttu sér stað, og m. a. var einn kaupmaður tekinn fastur fyr- ir að hafa dreift benzín- sprengjum. Óeirðir þær, er nú áttu sér stað, eru ekki án fordæmis. Allt frá því konungdómi var komið á fót 1830, hafa af og til orðið óeirðir milli Vallóna og Flæmingja. Að þessu sinni stóðu þær ekki lengi, og um kl. 11 á sunnudagskvöldið var aftur komin á kyrrð og lögregluliðið hafði verið kall- að af götum borgarinnar. Hagfræðilegar leið- beiningar fyrir bændur MAGNÚS Jónsson hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunar- tillögu þess efiitis, aff skoraff sé á ríkisstjórnina aff láta athuga í samráffi viff helztu stofnanir land búnaðarins og samtök bænda, hvort eigi sé nauffsynlegt aff gefa bæntdum kost á leiðbeiningum nm skipulagningu búa sinna og öffrum hagfræffilegum upplýsing- um um hina ýmsu þætti búrekstr ar í samræmi viff affstæður á hverjum tíma, og þá hvernig þeirri leiffbeiningastarfsemi verffi hagað. Svo segir I greinargerð tillög- tinnar: „Margvfslegri rannsókna- og leiðbeiningastarfsemi er nú hald- ið uppi í þágu landlbúnaðarins, og bændur eigi kost á ráðleggingum um marga mikilvæga þætti bú- skaparins. Ráðunautar á vegum Búnaðarfélags íslands og héraða- sambanda leiðbeina um ræktun, byggingar og kynbætur búpen- ings, og teiknistofa landbúnaðar- ins og landnám ríkisins veita veigamikla aðstoð. Mikilvægar tilraunir eru gerðar á vegum bún eðardeildar atvinnudeildar há- skólans og tilraunaráða í jarð- rækt og kvikfjárrækt, bænda- skólarnir veita almenna búnaðar fræðslu og standa einnig að viss- um rannsóknum, og rannsóknar- atofa háskólans að Keldum vinn- ur ómetanlegt starf að vernd bú- stofnsins gegn sjúkdómum. Enn er margt óunnið og ófulkomið á sviði rannsókna, bæði á jarðvegi, áburðarnotkun og mörgum öðr- um sviðum, en öll stefnir þessi starfsemi til meiri fullkomnun- ar. öll varðar leiðbeiningastarf- semi sú, sem nú er rekin, fyrst og fremst hina tæknilegu hlið búskaparins. Það sýnist því vera mikilvægt að gefa meir gaum hinni hagrænu hlið búskaparins en gert hefur verið til þessa. Nauðsynlegt er, að ungir menn, sem eru að hefja búskap, geti átt kost á leiðbeiningum um það, hvers konar búskapur sé fjár- hagslega hagkvæmastur, miðað við aðstæður á hverjum tíma, og hvernig framkvæmdum við upp- byggingu búsins verði haganleg- ast fyrir komið. An sérstakrar athugunar er ekk;i auðið að gera sér til hlítar grein fyrir þessu viðfangsefni, en nauðsynlegt er að kanna það í einstökum atriðum. Virðist eðli- legast að ríkisstjórnin hafi um það forgöngu, í samráði við helztu stofnanir land)búnaðarins og samtök bænda. Auðvelt ætti að vera að veita þessa þjónustu á vegum þeirra stofnana, sem þeg- ar eru starfandi, svo að ný stofn- un þarf hér ekki að koma til.“ - HjúskaparafmælZ Framhald af bls. 8. síðasta barnið mitt, þá gat ég farið að hjálpa öðrum konum. Ég tók á móti 35 börnum og lán- aðist það allt saman blessunar- lega vel. Ég þurfti líka að nefna 8 börn, því það drógst oft lengi að presturinn kæmi til að skira. Ég fór yfir í Fljótavík til að sitja yfir — það var margra tíma erfið fjallferð, þvi Fljóta- vík er næsta vík við Rekavík bak Horn. En þetta er nú allt saman garnalt og að mestu leyti gleymt, enda fer bezt á því. Aðalatriðið er að börnin hafa lánast vel og ef til vill fengið svolítið af hörku og dugnaði í veganesti — og nú höfum við gömlu hjónin ekkert annað að gera en að rangla á milli barn- anna í þeirra fallegu hús og skoða litlu barnabörnin. — Það er verstur fjandinn að geta ekki unnið neitt að gagni, segir Friðrik, það er sjónin, sem er alveg að gefa sig. Friðrik og Þórunn áttu 17 börn — 3 þeirra misstu þau ung og einn sonur þeirra uppkominn fórst í síðasta stríði. Eitt barna þeirra er búsett á Patreksfirði, þrjú í Hnífsdal og níu eru búsett í Keflavík. Niðjar þeirra eru nú orðnir 161, það eru 17 börn, 64 barnabörn og 80 barna-barna- börn. Þau geta vel, gömlu hjónin, á sínum sextugasta brúðkaups- degi, glaðzt yfir stórum og mannvænlegum afkomendahópi. Það var góður innflutningur til Keflavíkur að fá svo mikið af Friðriksfólkinu, því ef Kefla- vík bættist ekki dugmikið og kjarngott fólk, þá væri Kefla- vík ekki vaxandi athafnabær. Lífið og tilveran rékur sinn skóla á ýmsan hátt. Friðrik er nú 83 ára og Þór- unn 78 ára, en þann aldur má vart af útliti marka. Ásamt hamingjuóskum í tilefni af 60 ára hjúskaparafmælinu, fylgja þakkir og virðing fyrir lífsstarf þeirra og framlagi þeirra til vax- andi þjóðar. Helgi S. T rúlof unarhringai Hjálmar Torfason gullsmiður Laugavegi 28, 2. hæff. Erlendar fréttir í stuttu máli New York, 17 okt. (NTB). Dagblaðið New York Times segir í dag að Bandaríkin hafi í hyggju að selja Frökkum kjarnorkudrifinn kafbát. Kaf- bátur þessi er af Nautilus gerð og ekki búinn polarisflugskeyt \ um. Talsmaður bandarískai varnarmálaráðuneytisins hef- ur neitað að segja nokkuð um málið. Saigon 17. okt. (AP). Fimmtán ungir menn hafa veriff handteknir í Suður Viet- nam, sakaðir um að hafa skor- iff af sér fingur til aff komast hjá því aff þurfa aff gegna herskyldu. Mennirnár 15, sem eru á aldrinum 20—22 ára, skáru allir tvo þriffju hluta af vísifingrum og löngutöngum hægri handar. Fimm þeirra fengu ígerff í sárin, svo flytja varff þá í sjúkrahús. Moskvu, 17. okt. Tass fréttastofan rússneska skýrffi frá því í dag aff Rúss- ar hefffu skotiff á loft nýjum gerfihnetti, Cosmos X. Hnött- urinn er öúinn margvíslegum tækjum til mælinga úti í geimnum og senditækjum til að sentda upplýsingar til jarff- ar. Erindi um fer# um Norðurlönd Chr. Bönding, ritstjórl vW Nordisk Pressebureau, Köben- havn, sem um þessar mundir dvelst í Reykjavík í boði utan- ríkisráðuneytisins, flytur erindi laugardaginn 20. okt. kl. 20.30 I Aðalstræti 12, þar sem hann sog- ir frá ferðum sínum um Norður- lönd. í sambandi við erindið verða sýndar nokkfar stuttar kvik- myndir. Allir velkomnir. Erindi þetta er flutt á vegum félagsins „Dannebrog". — Berl'm Framh. af bls 1 ið á einu máli um þýðingu öei - línar og um þær aðgerðir, sem nauðsynlegar væru. Að öðru leyti neitaði Sehröder að svara spurningum fréttamanna um það bvaða mál hefðu verið til umræðu, en sagði að ekki hafi unnizt tími til að ræða um Efna hagsbandalag Evrópu. Sagði ráð herrann að aðaltilgangur heim- sóknar hans til forsetans hafi verið að undirbúa heimsóikn Adenauers kanzlara, sem er vænt anlegur til Washington 7. nóv- ember nk. ÞEIM fjöígar nú óffum, sem en þaff er hinn 26. þ. m. Þéir, verffa sér úti um miða í hinu sem fengiff hafa miða senda. stórglæsilega skyndihapp- eru vinsamlegast beffnir um drætti Sjálfstæffisflokksins, aff gera skil hiff allra fyrsta. þar sem vinningarnir eru Skrifstofa happdrættisins 3 fagurbláar Volkswagen-bif- Sjálfstaeðisbúsinu er opin alla -a. „ .. . lnco ., iaga fra k). 9 f. h. til 7 e. h. reiðir af argerð.nn. 1963. Er og aftur a kvöldin milu kl. g nú mjög tekinn aff styttast 0g 10. Þetta er happdrættið, timinn þar til dregið verffur. sem allie vilja eiga miða í. 11 "m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.