Morgunblaðið - 07.11.1962, Side 2
2
MORGXJHB1.AÐ1Ð
Miðvikudagur 7. nóvember 1962
Vpt*.- '" -' ......55» ,
1'jQOOOTig1' I! 'JWggW1 jfl.v wyj wnyrnv ■> .■ ■’ ••■• v-"- Q&&W'
Við Brandenborgarhlið. Sigurffur Guffmundsson, Björgvin Vilmundarson, Eyjólfur Konráð Jóns-
son, Heimir Hannesson, Jón Skaflason, Stefán Sörensen, Bjarni Beinteinsson, Ragnhildur Helga-
dóttir, Björgvin Guðmundsson og Einar Benedik tsson.
Kynntu sér starfsemi
Evrópustofnana
UM SÍÐUSTU helgi lauk ferða-
lagi 10 ungra manna á vegum
Varðbergs um ýms Evrópuríki í
J>eim tilgangi að kynna sér starf-
semi Efnahagsbandalags Evrópu,
Nato, OECD og Evrópuráðsins.
Þátttakendur 1 ferð þessari
voru þrír frá hverjum lýðræðis-
flokkanna þriggja auk fararstjór-
ans Einars Benediktssonar hag-
fræðings. Var fyrst haldið til
London, par sem viðræður voru
við starfsmann utanríkisráðu-
neytisins um 'Efnahagsbandalag-
ið, afstöðu Breta til þess og
vandamál þau, sem samfara
væru aðild þeirra.
Frá London var farið til
Briissel, en þar hafði Efnahags-
bandalagið undirbúið dagskrá
um bandalagið, Euratom og
Kola- og stálsamsteypuna. Var
hin víðtæka Evrópusamvinna
skýrð og greiðlega svarað fyrir-
spurnum hinna íslenzku þátttak-
enda. _
í París voru málefni Atlants-
hafsbandalagsins og Efnahags- og
framfarastofnunarinnar skýrð og
rædd á mörgum fundum og í
Strassbourg var síðar fjallað um
málefni Evrópuráðsins.
Frá Frakklandi var haldið til
Bonn, þar sem íslendingunum
gafst tækifæri til að hitta for-
ystumenn stjórnmálaflokkanna
og háttsetta starfsmenn utanrík-
isráðuneytisins. Var þar einkum
rætt um Efnaihagsbandalagið og
leiðir þær, sem helzt væru færar
fyrir Islendinga tii þess að öðl-
ast einhverskonar aðild að banda
laginu, og loks hélt hópurinn svo
til Berlínar í boði þýzku stjórn-
arinnar.
Eins og að líkum lætur var
það eftirminnilegast við förina
til Berlínar að sjá fangelsismúr-
inn alræmda, en auk þess gafst
tækifæri til þess að ræða við
flóttamenn, sem höfðu hinar ógn-
arlegustu sögur að segja af Hf-
inu austan járntjalds. Islenzku
þátttakendurnir fóru einnig til
Austur-Bexlínar, þótt varlegra
væri talið að fara þangað ekki í
neinum hóp og varast rækilega
að nefna í hvaða erindum ís-
lendingarnir ferðuðust um Þýzka
land. Gekk ferðin austur fyrir
stórslysalaust, en hafði djúptæk
áhrif á alla þá, sem ekki höfðu
áður séð hvernig umhorfs er
austan járntjaldsins.
Er ekki ofmælt að ferð þessi,
sem farin var til þess að kynnast
þróun þeirri, sem nú á sér stað
í Evrópu, hvort sem mönnum
líkar hún betur eða ver, hafi i
alla staði verið hin fróðlegasta
og þátttakendum til mikils skiln-
ingsauka, enda voru viðtökurnar
hvarvetna með ágætum.
Saítgulan á Fá-
skrúðsfirði
AB gefnu tilefni vegna fréttar,
sem birtist hér í blaðinu í gær,
þar sem segir frá saltgulu í fiski
á Fáskrúðsfirði, hefir blaðið afl-
að sér þeirra upplýsinga að inn-
flytjandi saltsins er ekki fyrir-
tækið Kol og salt hf. hér í
Reykjavík.
Ljósmyndir af leyni-
| skjölum fundust
í peningaskóp Aug steín
Karlsruhe 6. nóv. (NTB-AP)
JOACHIM Lösday, saksóknari
V-Þýzkalands skýrði frá því í
Karlsruhe í dag, að lögreglan
hefði fundið ljósmyndir af einu
af leyniskjölum vamarmálaráðu
neytis V.-Þýzkalands í fórum út-
gefanda vikuritsins „Der Spieg-
ei“, Rudolfs Augstein. Einnig
skýrði hann frá því
að forsvarsmenn „Der Spiegel"
hefðu fengið vitneskju um að
leit myndi verða gerð í skrif-
stofum blaðsins, áður en hún var
framkvæmd og hefðu því getað
samræmt framburð sinn og skotið
ýmsu undan. Saksóknarinn sagði
ennfremur, aff í bréfum, sem
fundist hefðu í skjalasafni
blaðsins hefði komið fram, að
„Ðer Spiegel" hefði ætlað að
halda áfram aff afla sér upplýs-
inga um hernaðarleyndarmál, þó
að útgefandi blaðsins og rit-
stjórar vissu, að það væru land-
ráð.
Joachim Löisday, skýrði frá
þessu á fundi með fréttamönn-
um. Sagði hann, að Ijósmyndirn-
ar af leyniskjalinu hefðu fundizt
í læstum peningaskáp, sem Aug
stein hafði til umráða. Lösday
hélt því fram, að Adolf Wicht,
ofursti í her V.-Þýz)kalands,
hefði skýrt Augstein frá því,
að starfsemi „Der Spiegel" yrði
rannsökuð, viku áður en rann-
sóknin hófst. Kvað saksóknarinn
það koma fram af minnisblöðum,
sem lögreglan hefði lagt hald á,
að þeir starfsmenn blaðsins, sem
handteknir hafa verið og grun-
aðir um landráð, hafi verið bún
ir að koma sér saman um hvað
þeir skyldu segja, er rannsókn-
in yrði framkvæmd. Einnig hefðu
þeir séð um að fjarlægja allar
heimdldir, sem notaðar voru, við
ritun greinarinnar, sem olli því
að rannsóknin var gerð. Þá sagði
Lösday, að auk ljósmyndanna
af leyniskjalinu hefðu fundisfc
ljósmyndir, stymplaðar hernaðar
leyndarmái.
Lösday, upplýsti að lokum, að
enn færu fram rannsóknir á
því hverjir hefði látið „Der
Spiegel" leyndanmálin í té, en
sagði, að enn væri ekki hægt
að skýra frá framvindu þeirra
rannsókna.
Órjúfanleg vinátta
og bræðralag Kína
og Sovétríkjanna
Peking, 6. nóvember. —
Leiðtogar kínverska kommúnista
flokksins, sendu leiðtogum komm
únistaflokks Sovétríkjanna orð-
sendingu í dag í tilefni byltingar
afmælisins. Fréttastofan Nýja
Kína skýrði frá þessu.
í orðsendingunni sagði, að
Suslov leggur biessun yfir
brottvikningu Jugovs
Sofía, 6. nóv. (NTB — AP)
Mikhail Suslov, einn af helztu
Flug á þremur hreyflum
Skýring Loftleiða
VEGNA fréttar, sem birtist
í Mbl. í gær um að Loftleiðavél-
ar hefðu tvívegis flogið lang-
leiðina milli tslands og New
York á þremur hreyflum, sendu
Loftleiðir blaðinu eftirfarandi í
Vegna greinar í Morgunblaðinu
í dag vil óg skýra frá eftir-
greindu:
Hinn 13. okt sl. var ég flug-
stjóri á Cloudmaster-flugvél
Loftleiða er var á leið til New
York frá Reykjavík. Þegar ég
var rúmlega hálfnaður bilaði
einn af hreyflunum. Ég tók þá
ákvörðun, að lenda á næsta flug
velli, sem var Goose-Bay. Þeg-
ar óg átti eftir um þriggja stund
arfjórðunga flug þangað bárust
mér upplýsingar um að flugvöll-
urinn væri í þann veginn að lok
ast vegna veðurs. Eg átti þá
efaki annars úrkosta en að halda
áleiðis til New York, þar sem
ólendandi var á þeim flugvöil-
um, sem nálægir voru. Ég hélt
ferðinni svo áfram viðstöðulaust
ag með eðlilegum hætti, unz
loomið var til New York. Eftir
að farið hafði verið framhjá
St. Lawrence-fljóti var flugveð-
ur ágætt að öðru leyti en því að
þoka lá yfir nokkrum flugvöll-
um norðan New York, en á
Idlewild var skafheiðskirt.
Af öllum ofangreindum ástæð-
um taldi ég að öry.ggi hinna 40
farþega og áhafnar væri bezt
tryggt með fyrrgreindum ráð-
stöfunum.
Reykjavík 6. nóv. 1962
Hallgrímur Jónsson
Samikvæmt skýrslu Ragnars
Kvaran flugstjóra um ferð hans
fná New York til Reykjavíkur
15. okt. sl. verður hann var ó-
eðlilegrar gangbreytingar í ein-
um af hreyflum flugvélarinnar.
Hreyfillinn gekk eðlilega með
mjög aukinni eldsneytisgjöf, en
við venjulega eyðslu var afl
hans minna en skyldi.
Flugstjórinn tók þá ákvörðun
um að stöðva hreyfilinn og halda
áfram ferðinni til Reykjavíkur,
þar sem flugveður var gott og
ráð fyrir því gert að unnt yrði
að ræsa hreyfilinn, ef þess gerð-
ist sérstök þörf.
Flugið gekk eðlilega að öðru
leyti og lent var í Reykjavík
klukkutima á undan áætiun.
skipulagssérfræffingum komm-
únistafiokks Sovétríkjanna, hrós
aði í dag leiðtogum búlgarska
kommúnistaflokksins fyrir góða
forystu flokksmála.
í fréttum frá AP segir, að líta
megi á þetta sem staðfestingu
Sovétríkjanna á því, að þau séu
samþykk brottvikningu Antons
Jugov, forsætisráðherra Búlgar-
íu og annarra háttsettra manna
innan búlgarska kommúnista-
flokksins, úr embættum.
Suslov, er formaður opin
berrar sendinefndar Sovétríkj-
anna á 8. þingi búlgarska komm
únistaflokksins. í ræðu, sem hann
hélt á þinginu í dag varaði hann
menn við því að : "íta Kúbumál
ið leyst, þó að ógnuninni um
kjarnorkustyrjöld hafi verið
bægt frá um sinn. Sagði Suslov,
að hraða yrði samkomulagi um
Kúbumálið, því annars geti soð
ið upp úr. Suslov fordæmdi að
fluntingsbannið ,sem Bandaríkja
menn settu á árásarvopn til
Kúbu og eftirlitsaðgerðir þeirra
á Karíbahafi. Sagði hann, að
friðelskandi öfl í heiminum yrðu
að vera vel á verði, standa sam-
einuð og halda áfram baráttunni
gegn ár ásar .-liu.wgingum heims
valdasinna.
Sfislov kvað það augljóst, að
Bandaríkin hefðu ráðgert innrás
á Kúbu og stefndu með því heims
.Cnum í voða og hc„ a—ara: —
„Ríkisstjórn - Sóvétríkjanna gat
ekki setið aðgerðarlaus þegar
þannig var ástatt. Hún tók skjóta
ákvörðun í samræmi við Moskvu
yfirlýsinguna frá 1960, um að
1-ommúnistaflokkarnir verði að
halda áfram að berjast fyrir friðn
um þar til styrjöld sé skollin á.
Aðgerðir Sovétríkjanna kollvörp
uðu áætlunum Bandaríkjamanna
og leiddu til bætts ástands í al-
þjóðamálum", sagði Suslov.
bræðralag og vinátta Kínverja og
Sovétríkjanna, sem byggðist á
kenningum Marx og Lenins um
alþjóðariki verkamanna, væri ó-
rjúfanleg og myndi standa til
eilífðar.
Orðsendingin var undirrituð af
formanni kínverska kommúnista
flokksins Mao Tse-Tung og send
Krúsjeff, forsætisráðherra Sovét
ríkjanna og Brezhnev, forseta
landsins.
Segir í henni, að Kínverjar
vilji berjast gegn heimsvaldasmn
um við hlið Sovétríkjanna. Einn
ig vilji þeir berjast fyrir frið í
heiminum og framförum mann-
kynsins.
Ljúka kínverjar lofsorði á Sov
étríkin fyrir framlag þeirra i
þágu friðarins og þjóðir Sovét-
ríkjanna, sem vinni að uppbygg-
ingu þjóðfélags síns undir for-
ystu miðstjórnar kommúnista-
flokksins, þar sem félagi Krú
sjcff sé -.emstur í flokki.
F Y RIR helgi voru kuldar SV-land til Vestf jarða, Faxa
um allt land, en hefur smá- flóamið til Vestfjarðamiða. —
hlýnað síðan. Kl. 4 í gær var SA kaldi, milt veður og viða
vindur A eða SA stæður um þurrt í nótt en stinningskaldi
allt land og þíðviðri. Mestur og rigning með köflum á morg
var hitinn 10 stig á Hellu, en un.
sumsstaðar í innsveitum norð-
an lands var hiti ennþá um Norðurland og miðin: SA
frostmark, þó hitinn á annesj kaldi, milt og víðast þurrt
um þar væri 5—7 stig. NA-land og miðin: SA kaldi
Veðurspáin kL 10 í gærkvöldi: þokusúld á miðum og annesj-
SV-mið: SA stinningskaldi um en annars þurrt að mestu.
fyrst en allhvasst þegar líður Austfirðir og SA-land og
á daginn, súld með köflum miðin: SA kaldi súld eða rign
fyrst, rigning síðdegis. ing.