Morgunblaðið - 07.11.1962, Page 19

Morgunblaðið - 07.11.1962, Page 19
Miðvikudagur 7. növember 1962 MORGVTSB1 4 ÐIÐ 19 Stokkseyringaféiagið Spilakvöld heldur Stokkseyringafélagið í Breiðfirð- ' ingabúð föstudaginn 9. nóv. kl. 8,30. Góð spilaverðlaun. STJÓRNIN. Papuiagningamenn Sveinafélag pípulagningarmanna vill vekja athygli meðlima á^nna á því að námskeið í logsuðu og raf- suðu hefjast þann 12. og 27. þ. m. ef næg þátttaka fæst. — Væntanlegir þátttakendur hafi samband við formann prófnefndar Benóný Kristjánsson. Sími 34436 fyrir 9. þ. m. Húnvetiiingar Aðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn í húsi félagsins Laufásvegi 25 þriðjudaginn 13. nóv. kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Véibátur til sölu Á 27 tonna frambyggður vélbátur til sölu smíðaár ’60 með 240 HIC G.M.C. ásamt Simrad fiskleitartækjum. Bátur og búnaður í góðu lagi. Upplýsingar í símum 2303 Keflavík og 37867 Rvík. i» Samkomur Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavik kl. 8 I kvöld — miðvikudag. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu ’ A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Jðhannes Sigurðs- son talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8.30. Allir unglingar velkomnir. Sigurg^ir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður MálflUtningsskrifsofa. Austurstræti 10A. Simi 11043. PDANSLEIKUR KL.21p ÓAsca ★ Hljómsveit LÚDÓ-SEXTETT ★ Söngvari: STEFÁN JÓNSSON Kjöt & ávextir Hólmgarði 34 Reykjavík. Hér með tilkynnist að ég hefi leigt kjötverzlun mína frá 1. nóv. hr. kaupm. Svavari Guðmundssyni í Ás. Leigutaki mun reka verzlunina undir nafninu „Ás“. Ég vil leyfa mér að þakka hin góðu viðskipti sem ég hefi átt við yður og vonast eftir að verzlunin megi áfram njóta sömu fyrirgreiðslu og verzlun mín, Kjöt & Ávextir. Virðingarfyllst, Reykjavík 5/11 1962 SIG. JÓNSSON. Hafnarstræti 3. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í KVÖLD ☆ FLAMINGO ☆ Söngvari: Þór Nielsen- Peysur Vesti Frakkar allar stærðir VERZLNUIN í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9,15. Aðgöngumiðar á kr. 20,00 seldir í Austurbæjarbíói eftir kl. 2. Sími 11384. Hvert bingóspjald gildir sem ókeypis happdrættismiði. VINNINGUR: Sunbeam-hrærivél Ármann. Spilaðar verða tólf umferðir, vinningar efiir vali: 1. Borð: Tólf manna matarstell — Ljósmyndavél — Sindra- stóll — Skápklukka — Kvik myndatökuvél — Ferðaút- varpstæki — Plötuspílari með hátalara — Hrærivél (Sunbeamj — Ryksuga. 2. Borð: Kaffistell (12 manna) — Kvenúr — Rafmagnsrakvél -— Ferðasett — Steikarpanna með loki (Sunbeam) — Herraúr — Ljósmyndavél — Pennasett (Parker) — Sjón- auki — Hárþurrka — Kvik- myndatökuvél — Stálborð- búnaður — Veggklukka — 3. Borð: Hraðsuðuketill — Stálfat — Hitakanna —■ Tesett (6 manna) — Brauðrist — Strauborð — Loftvog —. Kjötskurðarsett — Ávaxta- hnífasett — Baðvog — Strau járn — Hringbakaraofn — Eldhúsvog — Kökugafflasett (stál) — Vöfflujárn. Aðalvinningur eítir vali: . ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN . KÆLISKÁPUR • HIJSGÖGN EFTIR VALI FYRIR KR. 12. þús. . HÁLFSMÁNAÐAR EVRÓPUFERÐ FYRIR TVO MEÐ GULLFOSSI . HUSQVARNA-SAUMAVÉL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.