Morgunblaðið - 07.11.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.11.1962, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 7. nóvember 1962 MORCVJSBL4Ð1Ð 21 ZÚ N D APP-sa u ma vél af fullkomnustu gerð til sýnis og sölu Skaftahlíð 26, sími 33821, kennsla á sama stað. M.S. „HVASSAFELL" Lestar í Antwerpen um 15. nóvember. í Rotterdam um 17. nóvember. í Hamborg um 19. nóvember. Skipið fer til Reykjavíkur. — Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra í þessum höfnum eða skrifstofuna hér. Skipadeild S.Í.S. Ungir og nldnir biSjn um hU r(' DELICIOUS EPLI Falleg rauð, fersk og bragðgóð Sérhvert cpli innpakkað. Vetrarkápur mikið úrval. 'nl° Laugavegi 16. Bremsuviðsorðir Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki' í lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. EKKI YFlRHlAPA WFKERFIP! Húseigendafélag Reykjavikur Nokkrar íbúlir til sölu (í byggingu) seljast tilbúnar undir tréverk. Sér miðstöð fyrir hverja íbúð. Uppl. sjá Sigurði Helgasyni, byggingameistara sími 32125. Bazar heldur kvenfélagið Aldan í Breiðfirðingabúð uppi, fimmtudaginn 8. nóvember kl. 2 e. h. Bazarnefndinu Leið til gjörnýtingar er að nota LOFTPRESSUR Þær gjörnýta véla og vinnuafl. Leitið upplýsinga. verkfœri & jórnvörur h.f. . Slml 15815 Ægisgötu 7. Simi 15815. LANDSMALAFÉLAGEÐ VðRÐUR Almennur félagsfundur í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 7. nóvember kl. 20,30. Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið. Frummælandi: Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Landsmálafélagið Vörður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.