Morgunblaðið - 22.11.1962, Síða 4
MORGVNBL AÐIÐ
Fímmtudagur 22. nóv. 1962
Barnarúm
til sölu. Upplýsingar í
síma 14011.
Keflavík Tek að mé nýsmíði Og við- 1 gerðir. Get haft vélar á | vinnustað. Þorvaldur Björnsson, trésmiður. — Sími 1635. |
Smíðum eldhús- og svefniherbergis- 1 innréttingar. — önnumst 1 einnig ísetningu á hurðum. I Sími 10256.
Tek að mér kennslu í eðlis- og efnafræði — 1 einnig þýzku. Uppl. í síma 1 13281.
Til sölu smásöluverzlun á góðum | stað í bænum, Ágætt fyrir 1 þann sem vill skapa sér 1 sjálfstæða atvinnu. Uppl. í 1 síma 13776.
Atvinna Mann vanan innheimtu 1 vantar vinnu nú þegar — 1 hefur bíl. Tilb. sendist afgr. 1 Mbl., merkt: „Innheimta 1 333 — 3730“.
Blaupunkt útvarpsfónn til sýnis og 1 sölu, Kolbeinsstöðum Sel- 1 tjarnarnesi, í dag og á 1 morgun.
Keflavík —- Njarðvík 5 herb. íbúð eða einbýlis- 1 hús óskast til kaups. Til'boð 1 sendist Mbl. í Keflavik, 1 merkt: „1339“.
Vil kanpa eða taka á leigu kaffihús eða sælgætisverzlun á góð- 1 um stað í bænum. Tilböð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fljót sala — 3084“.
Vélamaður óskar eftir góðu plássi. — Tilb. sendist Mhl. fyrir mánabamót, rnerkt: „Fyrsti eða annar — 3735“.
Vel meðfarinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. á Langholts- vegi 182. Sími 33809.
Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778.
HÖFUM TIL LEIGU kraftmiklar ryksugur fyrir allskonar geymslur, sam- komustaði og 11. Getum tekið nokkrar panitanir fyrir jól.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.
ORÐ dagsins: MeB liverju getur
ungur maður haldið vegi sínum
hreinum? Með því að gefa gaum
að orði Júnu. (Sálmur 119, 9.)
f dag er fimmtudagur 22. nóvemher.
326. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2.19.
Síðdegisflæði kl. 14.36.
Næturvörður vikuna 17.-24.
nóvember er í Vesturbæjar Apó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 17.-24. nóvember er Ólafur
Einarsson, sími 50952.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Sjúkrabifreiö Hafnarfjarðar
sími: 51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
ORÐ lifsins svara i síma 24678.
St.\ St.\ 596211227 — VIU — 7
HelgafeU 596211237 IV/V. 2.
I.O.O.F. 5 = 14411228}^ = 9. I.
FRETTIR
Kvenfélagið Keðjan heldur jóla-
bazar 3 des n.k. í Góðtemplaraiiúsinu.
Konur eru vinsamlegaet beðnar að
koma gjöfum á Bárugötu II hinn 29.
nóv. miili kl. 2 og 6 e.h.
LJÓSMÆÐRAFÉLAG ÍSLANDS
heldur skemmtifund á Hverfisgötu 21.
mánudaginn 26. þm. kl. 20.30. Mætið
vel og stundvíslega. Nefndin
Á fundi Hinu íslenzka náttúrufræði
félagi í 1. kennslustofu Háskólans
mánudag 26. nóvember kl. 20.30 mun
Stefán AðaJsteinsson búfjárfræðing-
| ur flytja erindi, er hann nefnir Litar
erfðir sauðfjár, og sýna skuggamyndir
til skýringar.
Undanfarin sex ár hefur Stefán
Aðalsteinsson unnið að rannsókn
þessa efnis á vegum Búnaðardeildar
Atvinnudeildar Háskólans. Þær rann
sóknir hafa leitt í Ijós ákveðin lög-
mál eða reglur fyrir þvi, hvernig
litur sauðfjár frá foreldrum til af-
komenda. Þessar reglur hafa sauð-
fjárbændur þegar notað sér með góð
um árangri til að fá verðmætari gær-
ur af fé sínu. Erindi Stefáns mun
fjalla um þessar rannsóknir og árang-
ur þeirra.
BAZAR Kvenfélags Neskirkju verð-
ur í félagsheimili kirkjunnar laug-
ardaginn 24. nóv. kl. 2. Gjöfum veitt
móttaka á fimmtudag og föstudag kl.
3—6. Bazarnefndin.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla kemur til Stettin í dag. Askja
er væntanleg til Rotterdam annað
kvöld.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 8. Fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 9.30.
Eiríkur Rauði er væntanlegur frá
Helsingki, Kaupmannahöfn og Oslo
kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30.
Hafskip. Laxá fór frá KirkwaU 20.
þm. til Stomoway. Rangá fór frá Bil-
bao 21. þm. til Napoli. Hans Boye
fór frá Stettin 16. þ.m. ttí. Akraness.
Skipadeid S.Í.S.: Hvassafell er í
Antwerpen, Arnarfell fór í gær frá
Leningrad til Gdynia, Jökulfell kem-
ur til NY 1 dag, Dísarfell losar á
Húnaflóahöfnum, Litlafell er á leið til
Hamborgar, Helgafell er á Raufarhöfn
Hamrafell er á leið til Batumi, Stapa-
fell fer í dag frá Reykjavík til norð-
urlandshafna.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss er 1 Reykjavík, Dettifoss er í
NY, Fjallfoss er á leið til Lysekil,
Goðafoss er á leið til Reykjavíkur,
Gullfoss er í Reykjavík, Lagarfoss
er á leið til Húsavíkur og Dalvíkur,
Reykjafoss er í Lysekil, Selfoss er í
Hafnarfirði, Tröllafoss er á leið til
Flateyrar og ísafjarðar, Tungufoss
er á leið til Lysekil.
Flugfélag íslands H.f. — Millilanda-
flug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 07:45 1 fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag
urhólsmýrar, ísafjarðar, Homafjarð-
ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1
Reykjavík, Esja er á Norðurlandshöfn-
um, Herjólfur fer frá Vestanannaeyj -
um kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur,
morgun, Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík á morgun til Breiðafjarðar og
Vestfjarðahafna, Herðubreið er 1
Reykjavík.
Söfnin
Mlnjasafn Reytjavíkurbæjar, Skúia
túnl 2. opíð dag’ega frá kl. 2—4
nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavlkur, slml
1-23-08 — ASalsafnið Þingholtsstræti
29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga nema laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSl. Opið alla
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudögum og miðvikurdögum
frá kl. 1.30 til 3.30 e.h.
Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er
opið príðjud.. fimmtud. og sunnudaga
frá kL J.30—4 e.h.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16,17.
Leiðrétting
ÁSGiEIR GÍSLASON, skipstjór*
á bv. Hauk, óskar að láta þess
getið, að í samtalsgrein við hann
15. nóv. s.l. hafi átt að standa,
að stóru þýzku togararnir líti
ekki við íslandsmiðum og nýju
stóru íslenzku togararnir gætu
stundað Grænlandismið á vetr-
um.
Ennfremur að fyrsti sölutúr
Haufes á haustinu hafi gefið 162
þúsund mörk fyrir 188 tonn, en
eki 191. þús. mörk.
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
MENN 06
= ML£FN/=\
Yashwantrao B. Chavan tók
fyrir skömmu við starfi land-
varnarráðherra Indlands, er
Krishna Menon var vikið úr
stjórninni. Hann er harður
andkommúnisti og hefur
veitzt mjög að indverskum
kommúnistaleiðtogum, sem
virðast hlynntir Kínverj'um.
Fyrra nafn Ghavans, Yash-
want, þýðir „hinn sigursæli,"
en rao merkir, að hann sé af
yfirstétt. Chavan er 48 ára og
lögfræðingur að menntun.
Hann er enginn nýgræðingur
í stjórnmálum, Bretar settu
hann fyrst, í fangelsi þegar
hann var 16 ára, vegna þátt-
töku í aðgerðum, sem Gandlhi
stóð fyrir.
Ohavan er mjög vinsæll í
heimafylki sínu Maharashtra
ag hefur þrisvar sinnum ver-
ið kjörinn formaður Congress
flokksins þar. í Maharasihtra
eru um 40 mAlljónir íbúar.
* -K *
GEISLI GEIMFARI
* -K -K
CK/SS-CROSSMS EA&TH'S ATMOSPHEgE, THE SMP LAYS DOWN
A DEADL Y SPPA Y OF PAD/O-ACT/YE FAL L OUT,..
FOLLOW
CAPT. BUCK ROöERS
ON HIS
PARIN6 APVENTURES
WITH YOUR
FREE MAP
OFTHE
SOLAR SYSTEM
LEARM T0 SP0T
MARS. SATURN
AWPOTHER PLAWETS
JUST SEND THIS
COUPON WITH A
STAMPEP, SELF-
APPRESSEP ENVE10PE
TO BUCK R06ERS
% THIS NEWSRáPER
Skipið fer fram og aftur um and- rúmsloft jarðarinnar og dreifir um
geislavirkum rykmekki.
Og við geislavirknina deyja eituiv
efnin strax.
JUMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
Þegar myndatökunum var lokið og
Spori hafði svarað spurningunum
eftir beztu getu, gekk feitur maður
fram fyrir þá. Má ég kynna mig, ég
heiti Grisenstrup barón, það gleður
mig að hitta yður. Það getur ver-
íð að ....
.... þér hefðuð áhuga á tilboði
mínu. Ég á bókaútgáfu-fyrirtæki ....
við vildum gjama gefa út endur-
minningar yðar og frásögn af ferð
þeirri, sem þér eruð að koma úr.
Júmbó fylgdi þeim eftir, en varð
meira og meira hugsi. Spori varð
einnig steini lostinn, þegar Grisen«
strup barón hélt áfram: Hvernig
finnst yður að fá 10 þúsund doll-
ara og 10% af sölunni? Og auðvitað
verðið þér gestur minn, þann tíma,
sem þér verðið að skrifa bókina.