Morgunblaðið - 22.11.1962, Side 15

Morgunblaðið - 22.11.1962, Side 15
Fimmtudagur 22. nóv. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fyrsta málverkaupp- boðið á haustinu í dag Bók sem seldist hér d 11.000 kr. nú til sölu í Danmörku íyrir 29.250 kr. SIGURÐUR BENEDIKTSSON heldur fyrsta málverkauppboð sitt á þessu hausti í Þjóðleikhús- kjallaranum kl. 5 e.h. í dag, og verða málverkin til sýnis á sama stað kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. í dag. Ails verða 24 málverk eftir þjóð- kunna listamenn boðin upp, allt úrvalsmyndir að sögn Sigurðar. Meðal myndanna eru þrjár Kjarvalsmyndir, Frá Þingvöllum, Hofsstrandarsandur og Sumar- kvöld við Korpu. Ein mynd eftir Ásgrím Jónsson, Haustlitir við Þingvallavatn, Öræfamynd eftir um. „En íslenzkir bókamenn verða að bjóða betur í okkar fá- gætustu bækur til þess að koma í veg fyrir að þær fari til út- landa, þaðan sem þeir kaupa þær vafalaust aftur fyrr eða síðar >g þá á uppsprengdu verði. Það lít- ur út fyrir að mikill áhugi sé á gömlum íslenzkum bókum erlend is, eftir verðinu að dæma, og vit að er að flestar dýrmætar bækur erlendis koma aftur hingað heim, en þá á verði, sem vegna ís- lenzka gengisins, er ekki sam- bærilegt við það, sem bókasafn- ■*l Lappadrengurinn og konunguinn ræðast við. arkökukassar og ullarsokkar, sem fylgdu óskir um að þeir kæmu að góðum nótum, þegar norðanvindurinn næddi um höliina. Meðal gjafanna, er konunginum bárust frá þegn unum voru einnig pottaleppar og ýmiskonar handavinna. Gjöfunum var raðað á stórt borð í íbúð konungs og þar bar mest á teikningum og bókum. Meðal teikninganna voru 16 eftir listamanninn Ein ar Forseth, gerðar á árunum 1910—1920. Voru þær gjöf frá listamanninum sjálfum. Ann Piparkökur og uilarsokkar voru meðal afmælisgjafanna EINS OG kunngt er átti Gúst af VI. Adolf, áttræðisafmæli sunnudaginn 11. nóvember sl. Konunginum bárust afmælis- gjafir víða að og kenndi þar margra grasa. M.a. bárust pip Einn af piparkökukössunum, sem Gúsaf VI. Adolf fékk á áttræðisafmælinu og tvö pör af ullarsokkunum, sem einn- ig voru meðal afmælisgjafa konungs. Annað parið sendi honum 101 árs gömul kona. Ingvar Guðmundsson Hafnarfirði — kveðjuorð I DAG er til moldar borinn einn ef eldri og þekktari borgurum Hafnarfjarðar, Ingvar Guð- ínundsson. Ingvar var fæddur að Hlíð í Garðahverfi 20. maí 1869, og var því á 94. aldursári, er hann lézt 13. þ. m. Foreldrar Ingvars voru Guðmundur Eyjólfsson bóndi í Hlíð og kona hans Ingunn Magn- úsdóttir Ingvar ólst upp með foreldr- (im sínmn og divaldist hjá þeim til 1395, að hann kvæntist fyrri koonu sinni, Halldóru Þorgilsdótt- tir frá Miðengi. Á Miðengi bjuggu þau til aldamóta, að þau flutust til Hafnarfjarðar. Þar Starfaði Ingvar og átti heima til dauðadags. Árið 1903 missti Ingvar konu eína frá þremur ungum börnum þeirra, sem öll lifa föðúr sinn. Tveim árum síðar kvæntist Ingvar í annað sinn eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Andrésdótt- ur, og eignuðust þau 4 börn, 3 dætur, sem lifa, og dreng, er þau misstu aðeins 19 ára að aldri. Þegar Ingvar fluttist til Hafn- arfjarðar hafði búskapur og sjó- mennska verið aðalstörf hans. í Hafnarfirði vann hann ætíð við sjávarútveginn ýmist á sjó eða í landi, allt þar til hann hætti störfum, þá um áttrætt. Ekki var iðjuleysið að skapi Ingvars, enda hafði hann ætíð eitthvað umleikis heimavið þrátt fyrir háan aldur og lét sér mjög annt um heimili sitt. Ingvar lifði mikla umróta tíma í íslenzku þjóðlífi. Hann sá byg.gðarlag sitt vaxa úr litlu þorpi í stóran bæ og hag fólksins fara batnandi nær ári hverju. ars voru ítalskar og enskar- teikningar í meirihluta. Ensk skólabörn á aldrinum 6—13 ára sendu konunginum möppu með teikningum, sem þau höfðu sjálf gert. Meðal stærri gjafa, sem af- mælisbarninu bárust, var mál verk af Ingrid, Danadrottn- ingu, sem Isaac Griinewald málaði 1932 og höggmynd af konunginum sjálfum eftir Rafael Rfidberg. Hraðboðar komu með kveðj ur til konungsins á afmælis- daginn frá fólki úr öllum lands hlutum. Einn þessara hrað- boða, 13 ára gamall Lappa- drengur gekk fyrir konunginn til þess að afhenda honum kveðjur frá Lapplandi. Kon- ungurinn heilsaði drengnum og talaði vingjarnlega við hann. Drengurinn var svo hrifinn, að hann gleymdi að afhenda konunginum kveðju- bréfið, þegar hann var búinn að kveðja konunginn, og var á leið frá hásætinu, mundi hann allt í einu eftir erindi sínu og sneri við. Sigurður Benediktsson við eitt málverkið. Jón Stefánsson, Notre Dame eftir Gunnlaug Blöndal, máluð 1929, 3 myndir eftir Jón Þorleifsson, Frá Grandagarði, Öxará og Lands lagsmynd. Sex myndir eru eftir Gunnlaug Scheving, fimm æsku- verk og eitt síðari tíma verk, Nótt á sjónum. Er það mjög stór mynd, 60x212 cm. og mun vera ein stærsta mynd, sem Scheving hefur gert og mjög fögur. Er Mbl. ræddi við Sigurð Bene diktsson um uppboð hans al- mennt x gær, sagði Sigurður m.a. að gömul íslenzk bók, sem hann hefði selt á uppboði í marz í fyrra fyyrir 11,000 krónur, hefði verið keypt af danskri fornbókaverzl- un. Væri þessi bók til sölu í Dan- mörku 'fyrir 4.500 danskar krón- ur eða 29,250 krónur íslenzkar. Hagnaður hins danska fyrirtækis . mundi því nema 18,250 krónum, eða langleiðina í tvöfalt verð bók arinnar hér. Sagðist Sigurður ekki verða ginkeyptur í framtíð- inni fyrir því að útlendingar keyptu hér bækur, þótt hann að sjálfsögðu réði ekki við það að þeir keyptu á almennum uppboð arar um“, son. hér hafa boðið sagði Sigurður á uppbóð- Benedikts- „Fríða á Súmötru44 UNGLINGABÓKEN „Fríða á Súmötru". eftir Helene Hörlýck er komin út í íslenzkri þýðin'gu Einars Guðmundssonar. Skáldkonan Helene Hörlýck hefir skrifað nokkrar unglinga- bækur, sem sumar hafa komið út í allt að sjö útgáfum í heima landi hennar. í þessari bók lýsir ttiöfundur þróttmiikilli, danskri stúlku, jem elzt upp hjá frænda sínum, auðugum ekrueiganda á Súmötru. Ungur villimannahÓfð ingi rænir henni og ætlar að kvænast henni nauðugri, én Fríða á elskhuga og fleiri vihi, sem koma hér við sögu. ísafoldarprentsmiðja h.f. gef- ur bókina út. Prófílar og Pamfílar — ný bók eftir Örlyg Sigurðsson Slíkt gladdi Ingvar, þann mikla glaðværa eljumann sem nú er ’kvaddur. Við vinir Ingvars þökkum hon- um samfylgdina og vottum ást- vinum hans samúð okkar. Matthias Á. Mathiesen. UT ER komin bók eftir ör- lyig Sigurðsson, listmálara, sem hann nefnir Prófílar og Pam- fílar, lýsingar með penna og pensli. Bókin, sem er 192 bls. er prentuð á vandaðan pappir og í henni aragrúi mynda, sem eiga við efnið og Örlygur hefir teiknað og málað. Eru myndirn- ar hiátt í tvö hundruð og af grein- um má til dæmis nefna: Sprett úr spori, Viðkvæmt karlmenni, Skál!, Gott er að njóta af góðri lyst, Steinn Steinarr skáld, Krist mann, Til Sturlu, Að mála Möðrudalsöræfin í andlit prests- ins, Grannar vorir Grænlending- ar, Til Hallgríms Hallgrimsson- ar forstj., Kokkteildrápa, Par- ísarpistlar, Hann leikur djarft eins og Rúbírósa, „Gott er ölið, gleymist bölið,“ Skáld skreppur heim frá Pacrís til að lesa próf- örk að nýrri bók, Til hamingju, gamla fóstra, Hann bar birtuna inn í íslenzka myndiist, Skáldið frá Eyrarbakka söng á Signu- bakka, Japönsk útungunar- maskína. Um höfundinn segir meðal annars á baksíðu: „Átta sinnum sýnt í Reykjavík, tvisvar á Ak- ureyri, einu sinni í Eyjum. Sam- sýningar í Los Angeles, Ósló, Helsingifors. Hefur bunað úr sér nokkrum eftirmælum og afmæi- isgreinum í dagblöð. Þar af ein endurprentuð í öndvegisritinu SATT og önnur í málgagni sdð- gæðisins í landinu, EININGU Péturs regluboða. Hún var hvorki um bindindi, trúmál n< uppeldismá'l. PRÓFÍLAR öj PAMFÍLAR er fyrsta bók höf- undar.“ Örlygur Sigurðsson. frrrfn; ■!: i; 1 i,';• PílTI'r*-!'11 iIí)■ !■)iiI lijiiilillllilllllii;.1.1))).1" 1 J■:)iííi>íti|lii!. 'H>.,i)l)ÚÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.