Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 19
r Fimmtudagur 22. nóv. 1962 MORCUISBLAÐIÐ 19 Rafnarf jarðarbíó Simi 50219. Sími 50184. Fórnarlamb óttans Ný æsispennandi anierísk mynd með segultón. Aðallhlutverik: Vincenit Price Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. KENNSLA Kenni þýzku og fl tungumál. Áherzla löigð á málfræði Og hag- nýtar talæfingar. Kenni einnig Btærðfræði og fl. og bý undir landspróf, stúdentspróf, tækni- fræðinám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082, FARVEFILMEN ogKVI ”m ed danskfilms bedste kunstnent iogeth»»af dejlije ungtr stnert^BB Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming" bókum, sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Ghita Nörby Jóhannes Meyer og fl. úrvals leikarar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. Röskur maður óskast til aðstoðar við dreifingu á vörum um bæinn. I. Brynjólfsson & Kvaran Síldarstúlkur vantar nú þegar til síldarsöltunar í Reykjavik. Upplýsingar í síma 34580 og 13802. GUNNAR HALLuuivaóON. Tilkynning frá Viðtækjavinnustofu GEORGS ÁMUNDASON. Vegna flutnings Viðtækjavinnustofunnar frá Skip- holti 1 að Laugavegi 172 eru þeir, sem eiga viðtæki í viðgerð beðnir um að vitja þeirra sem fyrst. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu KOPHVOCSBIO Sími 19185. Engin bíósýning Leiksýning Leikfél. Kópavogs. Saklausi svallarinn Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur fellur niður í kvöld. Laugardaginn 24. nóv. verðuir skemmtikvöld, sem hefst kl. 20.30. í>ar verður til skemmtunar: Bingóspil — Tvísöngur: Ólafur Beinteinsson og Jóbann Benja- mínsson. — Dans. Frónsfélagar, fjölmennið Og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Bazarinn verður nk. fimmtudag 2i9. nóv. Tekið á móti munum í GT-hús- inu frá kl. 10 f. h. þann dag. Nánari uppd. í símum 32928 og 36465. Nefndin. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8.30. Hagnefndaratriði. Æt. Samkomur K.F.U.M. A.D. funduir í kivöld kl. 8.30. Kvöldvaka, fjölbreytt dagskrá. Allir karlmenn velkomnir. Til sölu Tilvalin jólagjöf: 8 mm kvik- myndavél, Yashica 8 E III, með 3 linsum, innbyggðum Ijósmæli og öðru tilheyrandi. Kostaði ný 5900 kr., en selst á 4000 kr. Uppl. Sólheimum 23, II. hæð, eftir kl. 7. Nýkomið Sængurveradamask hvítt og mislitt, breidd 1,40 og 90 om. Lakahör breidd 1,60 og 1,40 cm. Lakaléreft með vaðmálsvend. Flúnel og popplin í náttföt. Úrval af skyrtuefnixm. Kaffidúkar. Vasaklútar fallegir og ódýrir. Vettlingar á börn og fullorðna o. m. fl. IL Vesturgötu 17. RÖÐULL KAIPER Maðurinn, sem kallar sig Hrygglausa listamanninn sýnir í kvöld og næstu kvöld. Kínverskur matur framreiddur frá kl. 7. — Borðapautanir í síma 15327. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjomssonar Söngvari: Björn Þorgeirsson. SILFURTUNGLIÐ Dansað í kvöld kl. 9 — 11,30. FLAMINGÓ og ÞÓR. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld •Jr Ludo-sextett ★ Söngvari: Stefán Jónsson Feroyngafélagið Fþroyingafélagið heldur dansskemtan friggjakvöldið 23. nóv. kl. 9 í Breiðfirðingabúð niðri. Félagsmenn möti væl og stundislega og takið við tikkum gestir. STJÓRNIN. í BREIÐFIRÐINGABÚÐ í KVÖLD AÐ ALVINNINGAR; 16 daga vetrarferð með m/s GuIIfossi, eða svefnsófi og stóll eða 12 manna matarstell, kaffistell, stál- hnífapör og dúkar. Boi'ðapantanir í síma 17985. Breiðfirðingabúð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.