Morgunblaðið - 22.11.1962, Qupperneq 21
Fimmtudagur 22. nóv. 1962
\tORGUlSBLAÐlÐ
21
PLASTBÁTAR
með 20°/o afslœtti
Vegna geymsluvandræða seljum við nokkra
PLASTBÁTA, hentuga fyrir síldveiði-
skip, með 20% AFSLÆTTI.
GUNNAR ASGEIRSSON N. F.
SE HREINSUNIN ERFIÐ,
PÁ VANTAR V|M
*-V S47/IC-6441-50
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Aukafundi
þeim í H.f. Eimskipafélagi íslands, sem halda átti
föstudaginn 23. þ. m. samkvæmt auglýsingu félags-
stjórnar dags. 5. júní 1962, verður frestað til laugar-
dags 29. desember n.k.
Dagskrá fundarins verður eins og áður er aug-
lýst þessi:
Dagskrá:
I. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Fundurinn verður haldinn í fundarsalnum í húsi
félagsins í Reykjavík og hefst kl. 1 Vá e. h.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé-
lagsins í Reykjavík, dagana 27. og 28. desember n.k.
Reykjavík, 20. nóvember 1962.
STJÓRNIN.
Þakjárn
7, 8, 9 og 10 fet fyrirliggjandi.
Jón Krisfjánsson
sími 33014.
Ir
Abyggilegan
afgreiðslumann
vantar nú þegar.
wZdirS'****
Nýtt — Nýtt
Lakkskór í litum:
Rauðir, gulir, grænir, bláir.
Beint frá Ítalíu.
Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar.
Vinnust. ÁSG. LONG
Hafnarf. Sími 50877