Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 22
22 MOKCnsnT.AÐIÐ Fimmtudagur 22. növ. 1962 Danska deildakeppnin í 1. deild með 23 stig falla í 3. deild með 21 Tvisýnasta meistarakeppni Dana sem fram hefur farió SJALDAN eða aldrei hefur nokk ur deildakeppni i knattspyrnu verið jafn tvísýn og spennandi og sú danska er núna. Ein lei<- heigi e. eftir og baráttan á ''-itn inum í fyrstu deild og 2. deildar- keppninni er svo tvísýn að undr un sætir. Esbjerg hefur fyrir löngu tryggt sér Danmerkurmeist aratitilinn og hefur ekkert félag honiizt í aðstöðu til að ógna þeim sigri. En baráttan um 2. sætið getur farið á marga vegu. • SVIPTINGAR. Á botm fyrstu deildar eru sviptingarnar meiri. Fjögur iið eru með 16 stig og bað fimmta með 17 stig. Botnliðin (með 16 stig) mætast ekki inn byrðis á sunnudaginn kemur. I»að verður því vafalaust handagangur í öskjunni. En ennþá tvísýnni er 2 deildarkeppnin. Þar horfa mál in svo að lið með 23 stig fljnti upp í 1. deild en lið með 21 stig getur fallið niður í 3. deild. Svo jöfn keppni á varla sinn lika. • í 2. DEILD OG EVRÓPUBIKAR. Eitt liðanna sem er í fall- hættu í 1. deild er B 1909. Það lið vann bikarkeppnina í fyrra og mætir "yrir og keppir af hálfu Dana í keppi-lnni um Evrópúbik arinn. Þar hefur liðið staðið sig mjög vel og komizt í 8 liða úrslit keppninnar. Það kann því svo að fara að í þeirri keppni — (Evrópubikarnum) eigi Danir 2. deildar lið sem orðið er eitt af „8 beztu“ liðum Evrópu í bikar- kepþninni. AaB _______ B 1901 .... HIK ....... Horsens ... Frem ___.._ Viltoorg .. Od. KFUM Skovshoved Randers Freja 21 B 93 ....... 21 AIA _________ 21 Frem, Saxk. ... 21 2. deild ... 21 12 21 9 5 .21 9 4 9 4 8 5 8 5 8 5 8 5 7 6 9 2 7 5 3 7 . 21 21 21 . 21 . 21 23 22 21 54 42-37 7 36-31 8 33-30 8 37-36 8 38-36 8 40-40 21 8 44-45 21 8 27-31 21 8 32-30 20 10 34-34 20 9 34-38 13 ÍH 29-38 13 • STIGIN. Deildakeppnin er ótrúl< jöfn sem fj-- -~gir. Ef skoðuð er 2. deildar taflan þá kemur í ljós að milli liðs -ir. 2 og liðs í 11. sæti eru - stig. Hvílík keppni. En hér eru töflurnar um þessa i “>ennandi keppni: BLÍÆ5IÐ RANN um allt andlit hans frá djúpum skurði og augu hans voru starandi og sljó. Þannig var honum hjálp- að til læknis og læknirinn sagði eftir stutta rannsókn: — Eiturlyfjanotkun á hæsta stigi. Hér er Anquetil hjálpað til æknis. Augu hans bera greinileg merki um deyfilyfjaneyzluna, Bugaöur af eiturlyfjum Læknirinn sagði þetta við hóp ítalskra blaðamanna en þeir minntust ekki á það í fréttum sínum, en sögðu að hjólreiðamaðurinn hefði verið yfirkominn af þreytu! Maðurinn, sem þannig komst undir læknishendur var franski hjólreiðamaður- inn Jacques Anquetil, einn af beztu hjólreiðamönnum Evrópu. Hann tók ásamt Þjóð- verjanum Altwig þátt í tví- menningskeppni á hjóli í hinni svonefndu Trofeo Baracchi keppni. Vegalengdin er rúmir 100 km. og er mjög erfið, en sigurlaunin eru mikil hjá at- vinnumönnunum. Anquetil hef ur átta sinnum áður reynt að vinna sigur í þessari keppni — en aldrei tekizt vel upp. Nú hóf hann keppnina og hjólaði eins og brjálaður maður. Byrjunarferð þeirra félaga var yfir 50 km. á klst. En þrátt fyrir mikla of- neyzlu örfandi lyfja voru kraft ar hans þrotnir þegar 30 km voru eftir. Þá lenti allt erfiðið á félaga hans Altvig, sem eig- inlega hjólaði með Frakkann í mark. Keppninni átti að ljúka á Bergamo-vellinum. — Anquetil stýrði hjólinu, en þegar hann ætlaði ao hjóla inn um hið breiða hlið leikvangs- ins brást fjarlægðarskyn hans. Þeir óku á fullri ferð á mú„- vegginn við hliðið — og þar‘ fékk hann skurð á höfuð, sem blæddi mjög úr. Læknirinn var yfir klst. að koma Anquetil til lífsins. — Hann var algerlega í öðrum heimi er lækniri .n fékk hann fyrst undir h—ídur. Og eiturlyfjanotkunin held- ur áfram innan hljólreiða- íþróttarinnar. — Blaðamenn irnir þegja og ráðamen- sjá í gegnum fingur sér. En himr heiðarlegu segja: Hafi menn ekki n- orku í lík?.mcn Um t*l keppni eftir markvissa þjálfun, ættu menn ekki að keppa i íþróttum. Og á dæm- um sem þessum hafa menn andstyggS Norðmenn ekki 'ia með í Tokío Esbjerg ...~_ AGF *....... B 1913 _____ KB .......... Vejle ...... Br0nsh0j ._.... K0ge ------- AB ......... B 1903 ______ B 1909 _____ OB ......... Fredrikshavn 21 21 21 21 21 21 21 21 21 21 21 21 61-15 37 58-39 27 51-37 27 40-39 50-45 31-43 35-40 10 29-46 10 33-42 9 28-40 10 28-42 11 21-37 Norðmenn hafa nú -ákveðið að taka ekki þátt í knattspyrnu- keppni Olimpíuleikanna. Norð- menn tóku þessa ákvörðun fyrst og fremot af þeim ástæðum að að alþjóðasam-bandið ákvað að ekkert þeirra liða sem þátt tóku heimsmeistarakepp inni í knatt spyrnu, mætti taka þátt í áihuga im-annaikeppni Olympíuleikanna. Norðmenn voru meðal þjóða er kepptu í undankeppni vor „slegn ir ú<t“. Enska knattspyrnan 18. umferð ensku deildarkeppninn- ar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit þessi: 1. deild Aston Villa — Burnley ........... 2-1 Blackburn — Everton ........... 3-2 Blackpool — Bolton ............ 3-1 Ipswich — Birmingham .......... 1-5 Liverpool — Leyton O. ......... 5-0 Manchester City — Leicester..... 1-1 N. Forest — Arsenal ........... 3-0 Sheffield U. — W.B.A........... 1-0 Tottenham — Sheffield W........ 1-1 West Hain — Fulham ............ 2-2 Wolverhampton — Manchester U. 2-3 2. deild Bury — Middlesbrough ....... 1-0 Charlton — Cardiff .......... 2-4 Chelsea — Norwich .......... 2-0 Leeds — Plymouth .............. 6-1 Luton — Stoke — Portsmouth Sunderland — Preston .. Dundee — Celtic ......... Rangers — Falkirk ............ 4-0 St. Mirren — Airdrie .......... 1-1 Staðan er nú þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 18 12-3-3 59:27 27 stig Everton .«. 18 12-3-3 43:22 27 — Burnley .... 18 10-5-3 37:26 25 — Ipswich ..... 18 Leyton 0.... 18 3- 6-9 28:37 12 4- 2-12 19:36 10 2. deild (efstu og neðstu liðin). .... 4-3 Chelsea .^.... 18 12-2-4 40:16 26 ^. Bury 18 11-3-4 26:14 25 3-0 Sunderland 18 10-4-4 40:22 24 .... 3-1 ..... 2-1 1-0 Derby 18 þessi: Luton 17 3-4-10 22:33 10 Grimsby 3-3-12 27:36 9 Fulham .... 18 4-5-9 18:32 13 — Forseti íslands heiðursfélagi SSi Á SÍÐASTA sundþingi, sem hald' ræktarsemi, sem hann hefur ið var í Hveragerði í vor var Ás- J ávallt sýnt sundíþróttinni“. geir Ásgeirsson, forseti fslands, kjörinn heiðursfélagi Sundsam- bandsins. Er forsetinn fyrsti og einni heiðursfélagi þess. Tillaga þar um, sem stjórn SSÍ bar fram hljóðaði svo: „Sundþing fslands 1962, sam- þykkir að gera forseta fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson að fyrsta heiðursfélaga SSÍ, í tilefni þess, að hann á um þessar mundir 60 ára sundafmæli, fyrir sundhæfni lands. hans og sundafrek og þá miklu Tillagan var samþyktt ein- róma. Á þessu sama sundþingi var m.a. samþykkt að bæta inn á metaskrá íslands þremur nýjum vegalengdum; 200 og 400 metra einstaklingsfjórsundi og 4x100 m flugsundi og jafnframt ákveðið að framvegis skyldi keppt í 200 m einstaklingsfjórsundi karla og kvenna á Sundmeistaramóti ís- Þorsteinn Einarsson íþróttafull trúi ræddi um samskipti þau sem komizt hefðu á milli sérsambanda og íþróttakennaraskólans varð- andi kennslu og taldi SSÍ eiga kost á að gerast þar aðili. Var stjórn SSÍ falið að fjalla um málið. Jafnframt var rætt um nauðsyn þess að fá erlendan úr- vals sundþjálfara til landsins. Þá var loks samþykkt eftirfar andi tillaga eftir allmiklar um- ræður með 10 atkvæðum gegn 4. „Sundþing íslands 1962 mót- mælir þeirri stefnu, sem ríkir í byggingu sundstaða, að laugar- lengd sé höfð ófullnægjandi til löglegrar keppni í sundíþróttinni. Ennfremur skorar sundþingið á stjórn SSÍ, að hún beiti sér fyrir því að laugar sem fyrirhugað að byggja séu eigi ''fðar sWri en 25 metrar, þar sem því verður við komið“. Núverandi stjórn SSÍ skipa Erlingur Pálsson, sem verið hef- ur formaðru frá stofnun þess, met 4 M m sjotti maður hjá Þorður Guðmundsson Eeykja- Fi n_u Latinen stökk 4.55, 12 manna keppni um heímsmet ÞJÁLFARI hinna góðu finnsku etangastökkvara, Olenius, hef- ur skrifað bandaríska frjálsí- þróttasambandinu og í bréfinu býður hann 6 beztu stangar- stök&vurum Bandaríkjanna til keppni við Finna í Helsingfora í júná 1963. Finnar hafa náð glæsilegum árangri í stangarstökki. Nikula er þeirra bezitur með nýtt heitns vík, Ragnar Vignir, Reykjavík, Bandaríkjamenn hafa líka Hörður Jóhannesson, Borgarnesi góðu ag taka, 34 menn þar vestra og Garðar Sigurðsson. Hafnar- j stukku frá 4.92 m til 4.57 m. i firði. | sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.