Morgunblaðið - 24.11.1962, Side 4

Morgunblaðið - 24.11.1962, Side 4
MÖRÓUNBLAÐIÐ * 4 Sængur Endurnýj um gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Keflavík — Njarðvík Tvær íbúðir 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu fyrir barnlausar Banda- ríkjafjölskyldur. Uppl. í sima l&ll. Blý keypt hæsta veroi. Ámundi Sigurðsson málmsteypa, Skipholti 23. Sími 16812. Borðstofuhúsgögn til sölu notuð, borð, 6 stól- ar og skeinkur. Upplýsing- ar á Ægissíðu 64, uppi. Pedegree barnavagn til sölu, sem nýr. Taska fylgio- vagninum. Uppl. í sima 50234. Ráðskona óskast sem fyrst. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 35732. Mótordrifin NECCHI saumavél í skáp til sölu. Uppl. í síma 15826. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun hálf- an eða allan daginn, sem fyrst. Til'boð sendist Mibl., merkt: „Vefnaður — 3227“. Keflavík Eldri kona óskar eftir 1—2 herb. og eldlhúsi. Uppl. í síma 22i98. Keflavík Allt á sjóinn: Stakkar, stígvél, vinnuföt, vettlingar VEIÐIVER Sími 1441. Keflavík Allt í síldina. Pils svuntur, gúmmivettliingar, stígvéL VEIÐIVER Sími 1441. TII- SÖLU nýr Silver Cross barna- vagn. Uppl. í síma 18154. að anglýsing 1 stærsva og utbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. 2 ý ' : vi ' : ' W&B.M Laugardagur 24. nóv. 1962 ORÐ DAGSINS: Gjör skref min örugg með fyrirheiti þínu, og lát ekkert ranglæti drottna yfir mér. (Davíðssálm. 119.). ORÐ LÍFSINS svara f síma 24678. í dag er laugardagur 24. nóvemher. 32. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 03.44. Síðdegisflæði er kl. 15.57. Næturvö-rður vikuna 24. nóv. til 1. des. er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 24. nóv. — 1. dies. er Eiríkur Björns- son, sími 50235. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alia virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur ern opin alla virka ðaga kl. 9-7 laugarðaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ lífsins svara f síma 24678. n GIMLI 596211267 — 1 Frl. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur fund næstkomandi mánudagskvöid kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna á aðalfund sinn að Café Höll, uppi, miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 8.30. Sagt verður frá Ítalíuferð. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Félagskonur, sem ætla að gefa muni á hlutaveltu, sem haldin verður 2. des. éru vinsaml. beðnar að framvísa þeim sem fyrst í verzl. Gunn þórunnar, Hafnarstræti. Leiðrétting í grein Guðmimdar Hagalín um rit- safn Gunnars Gunnarssonar, sem höf- undi þykir ástæða til að leiðrétta. í aftasta dáliki, 12. línu að neðan stendur bau, en á að vera dul. Messur d morgun Langholtsprestakall. Bamaguðs- þjónusta kl. 10.£.. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. fii. (Athugið breyttan messutíma). Barrfh guðsþjónustan fellur niður. Séra Garð ar Svavarsson. Háteigssókn. Barnasamkoma í Sjó- mannaskólanum kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Há:/ ólakapellan. Sunnudagaskóli guðfræðideildar á hverjum sunnu- degi kl. 11. Öll börn á aldrinum 4—12 ára eru hjartanlega velkcwnin. Forstöðumenn. Mosfellsprestakall. Barnamessa f fé- lagsheimilinu í Árbæjarblettum ki. 11. f.h. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Grindavík. Messa kl. 2 e.h. Séra Ólafur lafsson, kristniboði prédikar. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Ferming og altarisganga. Fermingar- drengur Þorvaldur Árnason, Lindar- hvammi 6. Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall. Messað að Reynivöllum kl. 2. e.h. Sóknarprestur Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thorírensen. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Engin síðdegismessa. Kirkju kvöld kl. 8.30. Séra Stig Nyström flytur erindi um hjálparstarf Lút- herska heimssambandsins í ýmsum löndum, Lárus Pálsson, leikari, les upp, Kristinn Hallsson, óperusöngv- ari, syngur einsöng við undirleik Páls Halldórssonar. Frikirkjan. Messa kl. 5. Séra Magn- Vis Runólfsson prédikar. Séra Þor- steinn Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Kl. Bamasamkoma í Tjarnarbæ. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 2. Barnasamkoma í Félags- heimilinu kl. 10.30. Séra Gunnar Árna son. Elliheimilið: 'Guðsþjónusta 10. árd. Frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir préd- ikar. Heimilispresturinn. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 4. e.h. — Haraldur Guðjónsson Kaþólska kirkjan: Kirkjukvö>ld í í Landakoti kl. 6 síðd. í tilefni af kirkjuþinginu. ÞÆTTINUM hefur borizt, það er að seija Jobba hefur borizt bréf frá fuUltrúa sveitamenníng- arinnar og svo framvegis, Jóakim Jelssyni varahrepps- nemdarmanni á Spáná: Heill og Sœll Jobbi Kallin! Jeg sje að þú lœtur ekki seigjast og héldur í sífellu Áfram að láta á Þrykk út gánga svokölluð Ijóðmœli eftir, hin Þjóðhœttulegu Atómskáld í Sódómu Vors lanns, íslands. Mjer fynnst, þessvegna ekki úr veigi, þó að Þið látið ykkur náttúrlega Aldrei seigjast, að senda þjer Nokkrar Stökur eður Lausa-Vísur, sem Jeg hef verið að Dunda við að setja saman, þegar Jeg hef haft Fri t Sláturhúsinu, en þar hef Jeg nú veriö að dúdda við að Flá í Haust. Fysstu Fjögur Erindinn orkti Jeg til Stúlknanna í Görðnonum. i Yrki Jeg bara uppá Grín, ekki er því að Leyna, umm Augun Mín og Augun Þin, ó þá Fögru steina. Yrkir í Ákava Landinn umm alt, sem hann hefur mist. Þú settist hjá Mjer í Sandinn, þá var Súngið og Dansað tvist. (Jeg veit nú eilega ékkjart, kvað þettað Tvist þýöir. Jeg setti það barasta að ganni Minu.) Yrkji Jeg ákafur hjarna umm alt það sem koma Skal. Því Yrkji Jeg Ekki umm Bjarna, Emil og Hann — í — baZ. Yrkji Jeg Vísur allra best umm alla Vora Brœður. Það er sem Mjer þýkjir vesst, þegar Þeir halda Rœður. Næstu Vísu Orti Jeg í Hrakviðrinu umm Daginn, þeg- ar ég fann rauðskjóttu Merina hálf-Dauða í Mógröfonum. Ekki er Merin alveg Dauð, dlt % finu Lœgi. Afi minn fór á honum Rauð eikkvaö suðrá Bæi. I -x * -K GEISLI GEIMFARI * -K -K — Stöðvaðu aðgerðirnar núna, Geisli, og bíddu þangað til geislunin er horfin. Lentu þá á venjulegum geimflugvelli. Seinna. — Það var vel gert, Geisli. Ef öryggisvörður hefur nokkurn tíma átt þakkir skilið.... — Páll, þakklætið getur beðið, ég er farinn að ná í Rex Ordway. — Við skulum halda ferðinni á- fram, Spori, sagði Júmbó, — hérna er misskilningur, og það verður verst fyrir okkur, ef Grísentrup barón kemst að því, að þú ert ekki sá, sem hann heldu. — 20.000 dalir, muldraði Spori. Svo herti hann sig upp. — Hver segir að ég sé ekki mjög skemmti- legur maður? Hvers vegna skyldi bók eftir mig ekki verða lesin af öllum aðdáendum mínum um allan heim? Þú ert bara öfundssjúkur af því að enginn nennir að lesa þínar endur- minningar. Svo sneri hann sér að Grísentrup barón og hélt áfram: — Ég hef hugs- að mig um, og ég tek með þökkum á móti tilboði yðar. Við skuliun aka til lystigarðs yðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.