Morgunblaðið - 24.11.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.11.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. nóv. 1962 MORGV1SBL4Ð1Ð 7 j Herra HATTAR nýkomnir margar fallegar tegundir, margir litir. GEYSIR H.F. Fatadeiidin. HOLLfflSKI) GAIUGADREGLARNIR eru komnir aftur fallegir — vandaðir þekktir um iand allt fyrir gæði. GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin. He! kaupenda að 2 til 6 herb. íbúðum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. 7.7 sölu er 3ja herbergja íbúð á ris- hæð við Hlíðarveg. Málflutndngsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Símar 14400—20480. Volvo vörubíll ‘60 með krana, lítið ekinn, í mjög góðu ásigkomulagi, til sýnis og sölu í dag. BILASALINN Viö Vitatorg Sími 12500 — 24088. Bátaeigendur Höfum leigutaka að 50— rúmlesta vertíðabátum. -70 SICIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGOTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskibáta. Drenyjaföt Drengjaskyrtur nýkomið mmhester Skólavörðustíg 4. Síðustu forvöð að koma með jólafatnaðinn tekið á móti mánud. ki. 6—7. Notað & Nýtt Vesturgötu 16. 24. Hölum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúðar- hæð, sem næst Kleppsspít- alanum. Útb. 250—300 þús. Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 3ja herb. íbúðarhæð í borginni. — Mikil útborgun. HÖFUM TIL SÖLU einbýlishús, tveggja íbúða hús og stærri húseignir ásamt 2—8 herb. íbúðum í borginni. Einrtig hús og íbúðir í smíðum. I\lýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 Höfum kaupanda að góðri 2—3 herbergja íbúð i Austurbænum. Mikil út- borgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúðarhæð tilbúnni undir tréverk eða fullbúnni. Má vera í blokk. Austurstræti 20 . Slmi 19545 BÍLA LCKK Urunnur Fyilir Sparsl Þynnir Bon EINRAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv Vonarstræti 12. - Simi 11073. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Bifreiðaleigan BÉLLINN HÖFÐATÚNI 2 SÍMI 18833 5S ZEPHYR 4 K g CONSUL „315“ 2- VOLKSWAGEN W LANDROVER BÍLLINN Inniskór kven- og karlmanna flóka og leður nýkomið. kvcnkuldaskór úr gúmmí. Verð kr. 243.85 SKÖVFR71UN WíUuaa /jruUuM'Sonan, snaówrasTzaivMiia fTÁjCunnesoeqi Ti' sölu Opei Record ’58, mjög falleg- ur, nýkominn til landsins. Plymouth ’57, skipti óskast á Mercedes-Benz diesel ’56—’60. biloiKOi.a guomundar Bercþðrucötu 3. Simar IM33, 2007« Akið sjálf nyjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Sparió ti'ma ocj penincja - Aleitiétíi föílasalinnVitttory Simar IZSOO o<j 2¥08ö ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi Landssmibjan Fasteignir til sölu <fi> Ef yður vantar að kaupa eða selja fasteign, þá hafið sam- band við okkur og við mun- um leysa vandamál yðar. Fasteigna- og skipasala Konráðs Ö. Sævaldssonar Hamarshúsinu 5. hæð (lyfta) Simar 20465, 24034 og 15965. fasteipnir til sölu Ibúðarhæðir og einbýlishús fullbyggð og í smíðum víðs vegar í Kópavogi, Garða- hreppi og Hafnarfirði. Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Til sölu ódýrt STÁLSKRIFBORÐ og RITVÉLABORÐ endurbyggð, henta mjög víða, t.d. á skrifstofum, pakkhúsum, ýmsum afgreiðslustöðum, verkstæðum og víðar. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. Sími 11909. Aðalstræti 8. SÍMl 20800 Brauðskálinn Langholtsvegi 126. Heitur og kaldur veizlumatur Smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sæigæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Símj 24180. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. E ISAFOLD/VR — erlenda deildin • "] HEFIF, NÝLEGA “ FENGIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF ENSKUM, ÞÝZKUM, DÖNSKUM OG NORSKUM BOKUM Þeir sem ætla að gerast áskrifendur að SESAM hinu nýja fallega danska fræðiriti í tíu bindum, Verð samtals kr. 640.00 (fyrsta bindið er enmþá fáanlegt á kr. 10,00). — verða að koma boðum til okkar fyrir 29. þ.m. _jj ' Kulturhistorisk Leksikon för nordisk Middel- alder Sjöunda bindið af þessu merka riti er væntanlegt í næsta mánuði. Fyrstu bindin af ritinu eru þegar uppseld Það skal brýnt mjög eindregið fyrir áskrifeml- um að láta ekki dragast lengur að sæikja þau bindi, sem þeir eiga ósótt. Veraldarsaga Grimbergs Nokkrir áskrifendur hafa ekki sótt einstök bindi. Veraldarsagan er algerlega uppseld á Norðurlöndum Tii þess ber brýna nauðsyn að áskrifenidur sæki þau bindi, sem ósótt eru, ekki síðar en 4. des n.k. Vér getum enn bætt við okkur nokkrum áskrifend- um að verkinu Encyclopaedia of World Art fullkomnustu iistaverka- bók, sem út hefir verið gefin í heiminum. Fimm bindi eru komin af þessu stórkostlega verki, en útgefendur eru stærstu bókaforlög í Bandaríkjunum og Ítalíu. Dókaverzlun ísafoldar wmamwwi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.