Morgunblaðið - 24.11.1962, Side 15

Morgunblaðið - 24.11.1962, Side 15
MORGVNRIAÐIB f Laugardaguí' 24. nóv* .1962 j Efrí hœð og rís . eru til sölu við Háteigsveg. Á hæðinni er 5 herbergja íbúð, um 140 ferm., en í risi eru 2 stök herbergi. Sérinngangur, sérhitalögn, og sér þvottahús. Bílskúr fylgir. Laus mjög fljótt ef óskað er. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 og 16766. PlANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674. Stjárnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur hefst á morgun, sunnudaginn 25. nóvember kl. 1 e.h. í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Kosið verður á sunnudag frá kl. 1 til 2 en framvegis á venjulegum skrifstofutíma frá kl. 3 til 6 daglega, nema öðruvísi verði auglýst. Reykjavík, 24. nóvember 1962.. KJÖRSTJÓRNIN. 4 LESBÓK BARNANNA Grámann í Garðshorni 1. EINU sinni var kóngur og drottning I ríki sínu og karl og kerling í koti sínu. Kóngur var auðugur mjög að gang- andi fé, en ekki átti hann nema eina dóttur harna, og bjó hún sér í veglegri skemmu með meyjum sínum Karlinn var átækur, hann átti ekkert barn, en hafði viður- væri sitt og kerlu sinnar af einni kú, sem þau áttu. Einu sinni sem oftar fór karlinn til kirkju og lagði presturinn út af gjafmildinni og fyrirheiti hennar. 2. ÞEGAR karlinn kom heim frá kirkjunni, spurði kerling, hvað hann segði sér gott úr úr messunni. Karlinn lét ríf- lega yfir því, og var hinn glaðasti, sagði að í dag hefði verið gott að heyra til prests ins. Hann hefði sagt, að sá, sem gæfi, honum mundi gef- ast þúsundfalt aftur. Kerl- ingu þótti þetta æði djúpt tekið í árinni og hélt, að karl sinn hefði ekki tekið rétt eftir orðum prests. En karl var fastur á því og körp- uðu þau um það stundar- korn, en hvort hélt þó sinni ætlan um þetta. 3. Daginn eftir tekur karl- inn sig til, fær sér fjölda manna og byggir sér fjós fyr ir eina þúsund kúa. Kerling amaðist mjög við heimsku þessari, sem hún kallaði svo en fékk engu tauti við ráðið Að fjósbyggingunni endaðri fer nú karlinn að hugsa um, hverjum hann eigi að gefa kúna sína. Vissi hann nú gefa sér fyrir hana þúsund kýr, nema ef það væri kóng urinn sjálfur, en hann kom sér ekki að því að fara til hans. 4. Hann réð því af að fara til prestsins og hélt, að hann mundi sízt láta orð sín til skammar verða. Fer nú karlinn og teymir kúna sína til prestsins hvern móti því. Finnur hann prest og gefur honum kúna. Prest ur undrast það og spyr, hverju þetta sæti. Karl segir honum allan aðdraganda og orsök gjafarinnar. Prestur brást þurrlega við og sneyp ir karlinn fyrir ranga eftir tekt og hártogun orða sinna og rekur hann heimieiðis •ngan nógu ríkan til þess að ig sem kerlingin setti sig á aftur með kúna. 6. árg. ¥ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ^ 24. nóv. 1962. nda músin áff Agnarögn." Hann reif í skyndi bréfið utan af bögglinum og tók skyrt- una fram. Vasinn var tóimur! Klumpur litli var fljót- ur að klæða sig í þetta sinn. Þar sem kalt var úti fór hann í ullartreyj- una sína, sem hékk á fataheniginu. Haim hljóp niður stigann í þremur stökkum oig hélt sprett- inum alla leið í þvotta- húsið. Eigandinn, herra Þvottabjörn, var að strjúka lín, þegar Klump ur kom þjótandi inn um dyrnar. „Góðan daginn, Klump ur litli," sagði herra Þvottabjörn. „Eitthvað kaldara í veðri í dag, er það ekki?“ „Skyrtan mán,“ septi Klumpur, „hvar er skyrt an mín?“ Þvottafojöm tók ofan Rétt í þessu tó ur eftir því, að kitlaði hann á brjóstinu, einimitt þar sem vasírin á íi hiýju unartreyjunn'ihans var. Hann leit niður x i vasann. Þar sat Aignar- v ögn, teygði sig og’ geisp- ^ aði. 'X _ , *V v „Var einhver að: kalla á miig?-,“ spurði hún milliSj,; svefns og vöku. „Eiigum ^ við kannski að fara að ^ klæða okkur?“ vjf; „Agnarögn", hrópaði ji Klumpur. „Hvernig stend'í ur á því að þú ert kógn&^ in í treyjuvasann ipinn?'i~ í gærkvöldi háttaðir þú h úr hilllu baggul vafinn innan í brúnt brétf. „Til- búin“, sagði hann hreyk inn, ,yþvegin og strokin, gerðu svo vel. Hérna er- um við ekki lengi að af- greiða það, sem beðið er um.“ „Ó — hió,“ snögti Klumpur, „þú ert þá bú- inn að þyo og pressa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.