Morgunblaðið - 24.11.1962, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 24.11.1962, Qupperneq 22
22 r Moncrisitr/AÐito Laugardagur 24. nóv. 1962 i O F SWITZERLAN D lökendum fjölgar í „frjálsar íþrdttir" U M þessa helgi eru haldin i þing þriggja sérsambanda í íþróttum. — Körfuknattleiks- menn halda sitt þing í Vals- heimilinu og hefst það kl. 2 á Fimleikar hjá K.R. FIMLEIKADEILD KR hefur fyr ir nokkru hafið starfsemi sína. Fimleikatímar deildarinnar standa opnir fyrir alia sem á- huga hafa og getu til að stunda æfingar. — Kennsla fer fram í karlaflokki, drengjaflokki, öld- ungaflokki og húsmæðraflokk- um. — Kennarar hinna ýmsu flokka eru: Jónas Jónsson fyrir karlaflokkinn, Björnþór Ólafs- son fyrir öldunga- og drengja- flokkana. Frú Dóra Emils fyrir húsmæðraflokkjpn í Austurbæj- arskólanum og Gunnvör Björns- dóttir fyrir húsmæðraflokkinn í Miðbæjarskólanum. I sunnudag; knattspyrnumenn halda sitt þing í húsi SVFÍ á Grandagarði á laugardag og sunnudag, og loks heldur FRÍ sitt þing í salarkynnum ÍSÍ við Grundarstíg. ★ BETRA STARF Á þessum þingum verður mótuð framtíðarstefna hinna ýmsu íþróttagreina. Búizt er við mörgum tillögum, sem gætu leitt til þess að félagsstarfið yrði drýgra en verið hefur. Okkur vantar betra og heilsteyptara fé- lagsstarf. Ná verður til fjöldans. 'því þá fyrst gegna íþróttirnar því hlutverki, sem þeim er ætl að. Aðalfundur Vals AÐALFUNDUR Knattspyrnufé- lagsins Vals verður haldinn mánudaginn mánudaginn 3. des. nk. í félagsheimilinu að Hlíðar- enda, og hefst kl. 8.30 e. h. Fundarefni venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. Hið heimsfræga svissneska gæðaúr VALSMENN eiga sitt hús — eftir áralanga baráttu, dugn- Iað og fóm. Nú þjálfa Vals- menn og önnur félög í glæsi- legu húsnæði Valsmanna að Hlíðarenda við öskjuhlíð. — Valsmenn, með trlfar Þórðar- son lækni í fararbroddi, hafa þar byggt eitt glæsilegasta félagsheimili landsins. Fer í ■ byggingunni saman stórhug- ur og skilningur á þörfum æskunnar. Valsmenn hafa ríkulega notið ávaxtar af húsinu. — Sextugur í dag: Helgi Kr. Guðmundss. verkamaður HELGI Kr. Guðmuindsson, Holts- götu 16 Hafnarfirði er sextugur í dag. Helgi er fæddur í Hlíð í Garðahverfi 24. nóv. 1902, for- eldrax hans eru Helga Bjarna- dóttir og Guðmundur Helgason (Teitssonar, lóðs). Aðeins 4 ára að aldri fluttist Helgi að Vallá Kjalnesi til Áma Jónssonar bónda þar og konu hans, þar ólst hann upp, en árið 1927 fluttist hann að Skógtjörn á Álftanesi og síðan að Selskarði í sömu sveit og þar bjó hann til ársins 1936 að hann fluttist til Hafnarfjarðar. Helgi hefur búið með Pálínu Pálsdóttur og hafa þau eignast sjö börn, 5 dætur og tvo syni. Helgi Kr. Guðmundsson, hefur lagt gjörfa hönd á margt um dag- ana. Hann hefur verið bóndi, bif- reiðarstjóri verkamaður og fl. og nú vinnur hann við skipasmíðar. Félagslyndur er Helgi í meira lagi og hefur starfað í mörgum félögum en mestu hefur hann lát- P3/is ' Myndirnar, sem hér fylgja myndin er næsta sérstæð. eru af Valsmönnum er þeir Minni myndin var tekin í hafa lokið æfingu í eitt þrengra samkvæmi. — Hún skipti. Þá var gleði og kátína skýrir sig nánast sjálf . . . ríkjandi hjá strákunum. Og Ljósm. Mbl.: Sv. Þ. ið sig skipta starf Kvæðamanna-. félags Hafnarfjarðar og Verka- manmafélagsir^ Hlífar. Helgi hefur um áralbil verið trúnaðarmaður V.m.f. Hlífar á þeim vinnustöðum þar sem hann hefur unnið. Þá hefur hann verið Gœðaúrið öllum fremro og frœgra - um lOnd og liöf - livaö gctur betur til kynna orugga smekkvisi nútímamannsins. Aðeins ROAMEH býður mér einmitt það er ég parfnast: S3 1. Fyrsta floklcs gœðl. Q 2. Ósvikinn glsesileik. S3 3. Alla kosti (lOO% vatnspétt. gengur af sjálfu sér. sýnir dagatal o. s. frv.) Q 4. Furðusamlega hagkvœmt verð. Q Upplýsingar urn næsta umboðsmann bjá Northcm Trading Co. P, O. Box 1093 Hoykjavík í mörgum nefndum hjá því félagi og nú á hann sæti í stjórn Hlífar. Vil ég á þessum tímamótum 1 ævi Helga færa honum og fjöl- skyldu hams beztu árnaðaróskir og þakka honum gott og ánægju- ; legt samstarf á liðnum árum. > Hermann Guðmundsson '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.