Morgunblaðið - 13.12.1962, Síða 8
MORCVTSBLÁÐ1Ð
Fimmtudagur 13. des. 1962 ,
Ég undirrituð hefi selt frú Guðfinnu Breiðfjörð
hárgreiðslustofu mína
„Lorelei" Laugaveg 56
Um leið og ég vil þakka góð viðskipti á liðnum
árum vona ég að frú Guðfinna njóti þeirra áfram.
Ardís Freymóðsdóttir. (Jonna).
Hefi keypt hárgreiðslustofuna „LORELEI“ og vona
að viðskiptavinir fái góða þjónustu í framtíðinni.
Hárgreiðsludama er: Jórunn Andersen.
Guðfinna Breiðfjörð. (Minna).
Hárgreiðslustofan LORELEI.
Laugavegi 56. — Sími 19922.
Pianó
Nokkur píanó við vægu verði koma með Gullfossi.
Tekin upp nú í vikunni.
HELGI HALLGRÍMSSON
Ránargötu 8. — Sími 11671.
Hey — Hey
Vátryggingafélagið h.f. vill selja nokkurt magn
af heyi, skemmdu af eldsvoða. — Heyið selst þar
sem það nú er, á túninu í Saltvík á Kjalarnesi. —
Verðtilboð sendist síkrifstofu okkar Klapparstíg
26, fyrir mánudagskvöld.
Vátryggingarfélagið h.f.
REMINGTON
REMINGTON RAFMAGNSRAKVÉLIN ER FULLKOMNASTA
RAKVÉLIN í DAG, HEFUR STÆRRI SKURÐFLÖT EN
AÐRAR RAKVÉLAR OG ER ÞVÍ FLJÓTVIRKUST OG VEIT- Lr 119Qnn
IR AUK I>ESS ÁNÆGJU VIÐ RAKSTURINN.
Remington er óskadraumur húsbóndans
Útsölustaðir í Reykjavík: Verzlunin Luktin, Snorrabraut 44,
Verzlunin Ljós, Laugavegi 20, Pennaviðgerðin, Vonarstræti 4,
Rakarastofan, Austurstræti. — Akranesi: Helgi Júlíusson, Mj M
úrsmiður. — Akureyri: Amaróbúðin. — Hafnarfirði: Kaup- [ WI m A\ f
felag Hafnfirðinga. Viðgerðir og varahlutir, Pennaviðgerðin. g- — ■■nr»—n
Sigurveig Hjaltesteð
Þessi vinsæla söngkona
syngur: —
I dag skein sól
Litaney (Schubert)
Vögguvisa
Alfaðir ræður
INý hljómplata
FÁLKINN
(hljóniplötudeild)
Frá Jfeklu
Austurstræti 14 Sími .11687
Sendum hvert á land sem er
Góðir greiðsluskilmálar
j nr
Rómantísk astarsaga og haráttusaga
skáldsagan „BEMÚI\!(“ eftir Hamsun
Skáldsaga Knuts Hamsun um Benoní og Rósu var ein af uppáhalds-
skáldsögum Jóns Sigurðssonar frá Kaldraðarnesi, hins þjóðkunna
þýðanda Hamsuns. Jón var persónulegur vinur Knuts Hamsun og
þýddi hann bókina að mestu á sjúkrabeði.
Skáldsagan „Benoní“ gerist meðal alþýðufólks og sjómanna við
Lófót og nágrenni. Aðalpersóna sögunnar, Benoní, er einn þessara
sérkennilegu, sterku og dularfullu sagnapersóna. Hamsuns, og
ekki síður prestdóttirin Rósa, sem hann unni hugástum.
Heillandi listaverk í snilldarþýðingu.
Jólagjöf bókmenntafólks.
HELGAFELLSBÓK fæst í bókabúðum og Unuhúsi.