Morgunblaðið - 13.12.1962, Síða 21

Morgunblaðið - 13.12.1962, Síða 21
MORGVTSBLAÐIÐ 21 Fimmtudagur 13. des. 1962 PHILCO A Subsidary of Ford Motor Company Færanlegar hillur. Rúmgóð græn- metisskúfía. Fótstigin opnun. Frystihólf rúmar yfir 30 kg. Rúmgóð kjót og fiskskúffa heldur matnum við frostmark. Rými fyrir 18 egg. Lokuð hólf fyrir smjör og ost. Rými fyrir 5 mjólkur- flöskur. 10,5 cub fet Verð kr. 16.022 Útsölustaðir í Reykjavík: E . JOHNSON & KAABER hA Sætúni 8. — Sími 24000 miKMUhemRh t Hafnarstræti 1. — Sími 20455. BARNA- OC UNCUNCABÆKUR Fimm í útilegu. Ný bók I bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Bráðskemmti leg og spennandi eins og allar bækur þessa vinsæla höfundar. Sunddrottningin. Hugþekk og skeinmtileg saga um korn- unga og snjalla sundstúlku, baráttu hennar og sigra. Einkar heppileg bók handa 12—15 ára stúlkum. Tói í borginni við flóann. Hörkuspennandi saga um ný ævintýri Tóa, sem áður er frá sagt í bókinni Tói strýkur með varðskipi. Höfundur er Eysteinn ungi. Óli Alexander fær skyrtu. Ný saga um Óla Alexander og vini hans, ídu og Mons. Bækurnar um Óla Alexander eru kjörið lestrarefni handa yngri börnum, enda uppáhalds- bækur þeirra. I Ð U N N — Skeggjagötu 1. — Sími 12923. SKYRTUR Nýjustu gerðir. — Úrvals tegundir. BINDI HÁLSKLÚTAR NÁTTFÖT NÆRFÖT SOKKÁR HERRASLOPPAR RYKFRAKKAR HATTAR HÚFUR Smekklegar vörur! — Vandaðar vörur! Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. Geysir hf. Fatadeildin. íce-dev

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.