Morgunblaðið - 19.12.1962, Síða 1
24 síður
Sigurður E.
Hlíðar látinn
Siigurður E. Hlíðar, fyrrver-
andi yfirdýralaaknir og ailiþing-
ismaður, lézt í Landaikotsspít-
ailanum í gær, 77 ára að aldiri.
Hafði hann um nokkurt skeið
kennt þess sjiikdóms, sem nú hef
ur leitt hann til dauða.
Sigurður E. Hlíðar var hinn
menkasti og mætasti maður,
landskunniur fyrir störf sín og
afskipti af landsmálum.
Sigurður E. Hlíðar var fædd-
ur í apríi 1885 í Hafnarfirði,
sonur Einars organleikara og tré
smiðs þar Einarssonar og Sig-
ríðar Jónsdóttur. Hann lauk 4.
bekkjar prófi í Lærða skólanum
1904 en dýralæiknisprófi í Kaup-
mannahöfn 1910. Var hann síð-
ar skipaður dýralæiknir norðan-
lands en yfirdýralæknir og dýra
læknir í Reykjavík 1943. Aliþing-
ismaður Akureyrar varð hann
1937 og lengi síðan. Hann sat
einnig í bæjarstjórn.
Sigurður E. Hlíðar var vel lát-
inn rnaður arf öllum og vinmarg-
ur. Hann var vinsæll forysitu-
maður, enda farsæll bæði setn
yfirdýralæknir og stjórnmála-
maður.
Vélbáturinn Gullþór hvarf úr höfninni í Höfnum í fyrrinótt og
fannst brotinn í fjörunni á milli Básenda og Stafness daginn
eftir. — Sjá frétt á bls. 23.
Stórgjafir til „kaupa“
á föngum Castros
Miami, Florida, 18. des. —
(AP) —
Lögfræðingurinn James B. Dono
van frá New York fór í gær flug
leiðis frá Miami til Havana á
Kúbu til að ganga endanlega frá
samningum um „kaup“ á 1113
föngum fyrir matvæli og lyf. —
Fangar þessir voru teknir við mis
heppnaða innrásartilraun kúb-
anskra flóttamanna í april 1961.
í gær var frá því skýrt að Fidel
Castro hafi fallizt á að láta þá
lausa fyrir skipsfarm af lyfjum
og bamafæðu.
Eftir að fréttin um að Castro
hafi samþykkt að selja fangana
barst út, tóku lyfjasendingar að
6treyma til stöðva flóttamanna í
Miami. Flugfélagið Trans Worid
Airlines skýrði frá því að ein af
flugvélum félagsins hafi verið
tekin á leigu til að flytja 15 lest
ir aí lyfjum fré New York til
Miami. Auk þess hafa flugvélar
verið fengnar til að flytja 14 lest
Frumvarp um al-
maimavarnir lög
frá Alþingi.
Á FUNDI efri deildar Alþingis á
mánudag var frumvarp ríkis-
etjórnarinnar um almannavarnir
eamþykkt sem lög frá Alþingi.
ir frá St. Louis og 9% lest frá
Los Angeles til Miami.
- XXX ---
Bandaríski Rauði krossinn hef-
ur þegar tekið skip á leigu til
að flytja ly£in og matvælin til
Kúbu, og í dag tilkynnti Ray
Adiel, forstjóri Empress of Baha
mas skipafélagsins að Rauði
krossinn hafi þegið boð félags-
ins um að lána eitt af skipum
þess endurgjaldslaust til að flytja
fangana til Florida.
stæðis Angola
New York, 18. des. (NTB)
ALLSHERJARÞING SÞ sam
þykkti í dag að fela Öryggis-
ráðinu að gera nauðsynlegar
ráðstafanir til að knýja Portú
gal til að láta af nýlendu-
stjórn í Angola og sjá um að
þetta Afríkuríki fái nú þegar
sjálfstæði. Er Öryggisráðinu
heimilt að grípa til refsiað-
gerða, ef nauðsyn krefur. Til-
lafa þessa efnis var sam-
þykkt á Allsherjarþinginu
með 57 atkvæðum gegn 14.
Átján ríki sáu hjá, en full-
trúar 21 ríkis voru fjarver-
andi.
Flutningslönd tillögunnar voru
Alsír, Arabíska sambandslýðveld
ið, Eþíópía, Ghana, Guinea, Ind-
land, Júgóslavía, Kambódía,
Madagaskar, Malí, Sýrland,
Tanganyika og Túnis.
* Skömmu eftir að tillagan
hafði verið samþykkt, féllst
Vasco Garin, aðalfulltrúi Portú-
gal hjá SÞ, á tillögu Bandarikj-
anna um að heimila fulltrúum
samtakanna að fara til Angola
og Mosambique til að kynna sér
ástandið í nýlendunum. Hafa
fulltrúar Portúgal hingað til
þverneitað að fallast á slíkt eft-
irlit. Nú féllst Garin á að einn
fulltrúi færi til hvorrar nýlendu,
og fá þeir algjört ferðafrelsi í
löndunum.
Ríkisreikningur-
inn 1961 afgreidd-
ur frá Alþingi
Á FUNDI sínum í gær samþykkti
neðri deild frumvarp til staðfest-
ingar ríkisreikningnum 1961 sem
lög frá Alþingi. Þá var frá neðri
deild samþykkt sem lög frá Al-
þingi frumvarp um skemmtcUia-
skattsviðauka 1963.
Þá var afgreitt sem lög frum-
varp um framlengingu á Vipr.
gjaldi á búvöruverð bænda, sem
renni til húss bændasamtakanna
við Hagatorg. Urðu allmiklar um
ræður um það mál og skoðanir
skiptar. Verður þess nánar getið
síðar hér í Mbl.
Viðrællum frestað í Genf
fram yfir hátíðir
Genf, 18. des. (NTB).
ARTHUR Dean, fulltrúi Banda-
ríkjanna á Afvopnunarráðstefn-
unni í Genf, notaði sér í dag af
ósamhljóða fregnum frá Svíþjóð
um að sprengd hafi verið kjarn-
orkusprengja 1 Sovétríkjunum
um síðustu helgi til að undir-
strika kröfur Bandaríkjanna um
tæknilegar viðræður um vísinda-
legar hliðar væntanlegs samn-
ings um tilraunabann. Sagði Dean
að sænsku fregnunum bæri ekki
saman um það bvort um kjarn-
orkutilraun hafi verið að ræða,
jarðskjálfta eða eitthvað annað.
Washington, 18. des. (NTB)
Bandaríska kjarnorku-
málanefndin tilkynnti í
kvöld að Sovétríkin hafi í
dag sprengt tvær kjarn-
orkusprengjur í gufuhvolf-
inu. —
Dean benti á þetta dæmi um
leið og hann skoraði á Sovét-
ríkin að fallast á tillögu Breta
um fund alþjóðlegrar nefndar
vísindamanna til að rannsaka
gildi sjálfvirkra eftirlitsstöðva til
að fylgjast með kjarnorkuspreng
ingum. Hafa Sovétríkin lagt til
að í stað mannaðra eftirlits-
stöðva, verði þremur sjálfvirkum
stöðvum, svonefndum „svörtum
kössurn" komið fyrir í Sovét-
ríkjunum.
Að fundi loknum spurðu frétta
menn Tsarapkin, fulltrúa Sovét-
ríkjanna á ráðstefnunni, hvort
rétt væri að Sovétríkin ætluðu
að hætta tilraunum sínum frá og
með 1. janúar nk. Svaraði full-
trúinn því til að Rússar vildu
ekki að tilraunum yrði haldið
áfram, en þeir væru neyddir til
að halda áfram meðan aðrir
gerðu það. Var þetta síðasti fund
ur nefndarinnar fyrir hátíðir.
Kennedy fagnaö í Nassau
Viðræðurnar hef jast í dag
Nassau, Bahamaeyjum, 18. des.
— (NTB-AP) —
KENNEDY Bandaríkjafor-
seti kom í dag flugieiðis til
Nassau, þar sem opinberar
viðræður hans og Macmill-
ans, forsætisráðherra Bret-
lands, hefjast á morgun. —
Munu viðræður þeirra snúast
bæði um ágreining Breta og
Bandaríkjamanna og sundur-
lyndi kommúnistaríkjanna. —
Helztu málin verða sennilega
krafa Breta um að fá Skybolt-
eldflaugar frá Bandaríkjun-
um, hugsjónaágreiningur Kín
verja og Rússa, og líkurnar,
ef einhverjar eru, fyrir hættri
sambúð Sovétríkjanna og
V esturveldanna.
Af hálfu Breta taka þátt í við-
ræðunum, auk Macmillans, Home
lávarður, utanríkisráðherra, Dun
can Sandys samveldismálaráð-
herra og Peter Thorneycroft
varnarmálaráðherra. Frá Banda-
ríkjunum komu með Kennedy,
þeir Robert McNamara varnar-
málaráðherra og George Bell að-
stoðarutanríkisráðherra. Fyrir-
hugað var að Dean Rusk utan-
ríkisráðherra tæki þátt í viðræð-
unum, en hann gat ekki komið
því við vegna anna.
Þegar fundur þeirra Macmill-
ans og Kennedys var fyrst á-
kveðinn, var fyrirhugað að aðal-
umræðuefnið yrði ástandið í
heiminum að lokinni Kúbudeil-
unni. En risið hefur mikil deila
milli Breta og Bandaríkjamanna
út af fyrirhuguðum kaupum
Breta á Skybolt-eldflaugum í
Bandaríkjunum. Bretar halda því
fram að kjarnorkuvarnir þeirra
byggist að miklu leyti á eld-
flaugum þessum, en Bandaríkja-
menn vilja helzt hætta við smíði
flauganna, sem þeir segja að
verði bæði dýrar og tæknilega
gallaðar.
16. fundur Macmillans
Þegar flugvél Kennedys lenti á
flugvellinum við Nassau, voru
brezkti ráðherrarnir mættir þar
til að taka á móti forsetanum og
fylgdarliði hans, og heiðursvörð-
ur stóð við landgang flugvélar-
innar. Auk þess hyllti fjöldi á-
horfenda Kennedy forseta á flug-
vellinum.
Mucmillan bauð forsetann vel-
kominn til Nassau, og kvaðst
vona að viðræður þeirra yrðu
árangursríkar. Sagði Macmillan
að þetta yrði 16. fundurinn, sem
hann hefur átt ,með forseta
Bandaríkjanna eftir að hann tók
við embætti forsætisráðherra í
ársbyrjun 1957. Taldi hann að
allir þessir fundir hafi verið
Framh, á bls. 23
SÞ kref jast sjálf-