Morgunblaðið - 03.01.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 03.01.1963, Síða 4
4 MORGVTS BLAÐIÐ Fimmtudagur 3. janúar 1963 Vinna óskast Konu 35 ára vantar vinnu % daginn frá kl. 1. Margt kemur til greina. Tilboð óskast fyrir 6. janúar, merkt: „Vandvirk - 3832“. Forhitarar Smiðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Blý keypt hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa, Skipholti 23. i Sími 16812. BÍLSKÚR í Blönduhlíð (36 ferm.) til 1 leigu. Hitaveita. Góður fyr 1 ir smáiðnað. Leigutilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. 1 þ.m. merkt „Bilskúr 3813“. 1 fiáðskona óskast, sem fyrst á Akranes. Má 1 hafa barn. Uppl. í síma ;i 35732. í’orstofuherbergi til leigu. Uppl. i síma 1289, 1 Keflavík. í! 2 til 3 herb. íhúð Ung hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herb. íbúð 1 um mánaðamótin janúar- | febrúar. Sími 13081. Innréttingar Smíðum eldlhúsinnrétting- 1 ar, fataskápa o. fl. Uppl. í síma 34124. | Setjum í rúður kýttum upp glugga, þétt- um Og gerum við þök. — Hreinsum þakrennur. — Sími 16739. Bakari eða maður vanur bakarísstörfum ósk- ast. Sveinahakari Hamrahlíð 25. Sími 33435. Stúlka óskast til starfa í bakarí hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 33435. Piltur óskast í bakarí nú þegar. — Uppl. í síma 33435. Kjöt og nýlenduvöruverzlun til leigu strax. Tilboð merkt: „Verzlun 3162“, sendist Mibl., sem fyrst. 3 herb. og eldhús óskast. Árs fyrirfram- greiðsla. 3 fullorðið. Alger reglusemi. Uppl. í síma 15761 eða 14239. Tapazt hefur svartur högni með hvíta bringu, hvítar fætur og tríni. Finnandi vinsamleg- ast hringi í sima 24704. Jesús seglr við þær: Verið ekki hræddar! Farið burt og kunngjör- ið bræðrum mínum, að þeir skuli fara til Galileu, og þar munu þeir sjá mig. (Matt. 28,10). í dag er fimmtudagur 3. janúar. 3. dagur ársins. Árdegisflaeði kl. 11:04. Síðdegisflæði kl. 23:48. Næturvörður vikuna 29. des- ember — 5. janúar er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 29. desember. 5. janúar er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Jón K. Jóhannsson. f Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., belgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. RMR 4-1-20-VS-MT-I-HT. I.O.O.F. 5. = 1441381/4 = ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678. FRHTIR Dregið hefur verið 1 Innanfélags- happdrætti HVÍTABANDSINS: Upp komu þessi númer: 449 475 166 471 184 365 430 427 400 457 Munanna sé vitjað til frú Odd- fríðar Jóhannsdóttur Öldugötu 50. BYLGJUKONUR munið fundinn í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Eigin- mennirnir velkomnir með. Stjórnin. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. '1& Síðasbliðinn laugardag voru i gefin saman í hjónaband í Lan-g holtskirkju ungfrú Jónína Mar- grét G u ðrmu ndsdó tti r og Björg- vin Hafsteinn Kristinsson. Heiim ili þeirra er að Tunguvegi 24. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ung- frú Marsibiil Harðardóttir Álf- heimum 38 og Elvar Heiðar Þor- valdisson vélvirki Hátúni 9. Heimili þeirra er að Hátúni 9. (Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti 8). (Ljósm. Studio Guðimundar Um jólin og nýárið hafa ver- ið gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Jóhanna Guð- rún Káradóttir og Gufðdaugiur Árni Ingimundarson verkamað- ur Úthlíð 9. Ennfremur ungfrú Sigurlaug Gröndal og Hörður Arason bifvélavirki Nöikkvavogi 19. Ennfremur ungfrú Edda Völva Eii^ksdóttir og Friðrilk Theodórsson fulltrúi Miðtúni 15. Ennfremur ungfrú Sigríður H. Gunnarsdótt'r og Sverrir Sævar Gunnarsson trésmiður Langholts vegi 88. Ennfremur ungfrú Lára S. Björnsdóttir og Haraldur K. Þórðarson verkamaður Baróns- stíg 16. Ennfremur ungfrú Guð- rún Ingibjörg Mogensen og Jón Sigurðsson bifreiðasmiður Nökkvavogi 28. Ennfremur ung- frú Edda N. Hinrifcsdóttir og Bragi Ásgeirsson stud. odont Skipasundi 9. Ennfremur ung- frú Bára Ágústsdóttir og Jens V. Óskarsson sjómaður Bergi, Grindavík. Ennfremur ungfrú Jónína T Elíasdóttir og Aðils Ragnar Erlendsson verkstjóri Jaðarsbraut 39, Akranesi. Enn- fremur ungfrú María Sigurðar- dóttir og Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal rithöfundur) Hlíð- arvegi 44. Ennfremur ungfrú Guðbjörg Ingólfsdóttir og Bragi Finnbogason verkam. Egils- götu 28. Ennfremur ungfrú Þor- björg Grímsdóttir og Einar H. Magnússon rennismiður Fálka- götu 10. Ennfremur ungfrú Sig- ríður V. Jónsdóttir og Victor Heiðdal Aðalbergsson smiður Skipasundi 75. Ennfremur ung- frú Erna Svanhvít Jóhannesdótt- ir og Kristinn B. Guðlaugsson bílstjóri Lyngbrekku 15, Kópa- vogi. Ennfremur ungfrú Auður Jóhanna Kjartansdóttir og Gunn ar Kr. Finnbogason Langholts- MNN 06 = maœfni= í GÆR tók Lyman L. Lemn itzer hershöfðingi við em- bætti yfirstjórnanda hers Atl andtsihafsbandalagisins 1 Evr- ópu. Lemnitzer hershöfðingi er fæddiur árið 1899 í Honesdale í Philadelphia sonur forstjóra skóverksmiðju þar. Hann lauk prófi í liðsforingjaskóia banda ríska landlhersins árið 1920, og síðan hefur frægð hans farið vaxandi í framkvæmda- og skipulagningarmáluim hers ins. Árið 1942 útnefndi Eisen- hower hann varaforseta her- ráðs Atlantshafsbandalagsins í aðalbæikistöðvum þess í London og í október sama ár hélt hann ásamt Mark Clark hershöfðingja til Norður-Af- ríku í kafbáti til fundar við franska hershöfðingja, sem börðust með bandamönnum, áður en liðsflutningar hófust til Afríku. Síðar tók hann þátt í leynisamningum sem gerðir voru í Sviss við fulltrúa þýzka herráðsins. Ásamt snjöllum brezíkum hershöfðingja hélt hann þangað í borgaralegu gervi undir því yfirskini að kaupa þar mjóhund. Hundiur- inn var þó í raun og veru keyptur og var gengið með hann um göturnar á sama tíma og leynisamningar voru gerðir við þýzka hershöfðingj ann Karl Wolff. Þessir samn- ingar, sem gerðir voru án vit- undar Hitlers urðu síðar tii þess, að herir Þjóðverja gáf- ust upp á Ítalíu og í Austur- ríki. Eftir stríðið átti bann sæti sem fulltrúi hersins í samn- inganefnd, er sá uim efna- hagsaðstoð til ríkja banda- vegi 165. Ennfremur ungfrú Gígja Ester Sigurbjörnsdóttir og Amgrí'mur Geirsson kennari Birkimel 8B. Ennfremur ungfrú Úlla Valborg Þorvaldsdóttir og Birigir Andrésson vélstj. Flóka- götu 16. Ennfremur ungfrú Sig- ríður Guðbjartsdóttir og Jóhann P. Runólfsson bílstjóri Grund við Álfheima. Ennfremur ungfrú Guðbjörg Pálina Einarsdóttir og Guðfinnur S. Sigurðsson verka- maður Urðabraut 3, Smálöndum. Ennfremur ungfrú Sigurrós Jóns dióttir og Eyjólfur A. Magnússon verkstjóri Langholtsvegi 168. Ennfremur ungfrú Gunnhildur Gunnarsdóttir og Vilhelm Fred- erik Van Der Hoflstede hag'fræð- ingur frá Amsterdam. Þau verða fyrst um sinn að Bugðulæk 14. Ennfremur ungfrú Jónína M. Guðmundsdóttir og Björgvin Kristinsson iðnaðarmaður Tungu vegi 24. Ennfremur ungfrú Þórey Kr. Guðmundisdóttir og Ingi'bjart ur Þorsteinsson pípulagningam.að ur Hjarðarhaga 40. Ennfremur ungfrú Jenny Sólveig Ólafsdótt- ir og Sigurður V. Friðjónsson blaðamaður Langholtsvegi 75. Lemnitzer hershöfðingi manna og ávann hann sér þar miikla frægð fyrir frá- bært skipulagningarstarf. Árið 1951 tók Iæmnitzer þátt í námskeiði í fallhlífar- stökki og tók eftir það við yf- irstjórn 11. fótgönguiiðsher- deildarinnar í Fort Campbell, en síðar stjórnaði hann 7. fót- gönguliðssveitinnd í Kóreu- stríðinu, og var hann þá sæmd ur Silver Star heiðursmerkinu Árið 1957 var Lemnitzer út nefndur varaforseti herráðs Bandaríkjanna og forseti þess varð hann árið 1959. Ári síð- ar eða í ágúst 1960 sikipaði Eisenhower hann formann sameiginlegrar herstjórnar landihers, flughers og flota. Lemnitzer hershöfðingi, sem tekur við af Norstad hers höfðingja, er nú dregur sig í hlé, er fimmti ameríski hers- höfðinginn, er þessa stöðu skip ar. Lítur hann bjartsýnuim aug um á starf sitt í fullvissu þess að Atlantshafsbandalaigið geti hæglega varizt ef til styrjald- ar án kjarnorkuvopna kæ<mi. Ennfremur ungfrú Ragnhildur Gunnarsdóttir ag Si-gurgeir L Jónsson verkamaður Bárugötu 37. Ennfremur ungfrú Jóhanna Gréta Ágústsdóttir og Grétar Jón Magnússon húsgagnasmiður Heiðarhvammi, Blesugróf. Enn- fremur ungfrú Svanhildur Guð- mundsdóttir og Guðni Ó. Ingólfs son vélvirki Vesturgötu 53. Enn fremur ungfrú Olga S. Gjöverá og Gunnar S. Bergþórsson Efsta- sundi 39. Ennfremur Anna J, Benediktsdóttir og Páll Hallgrims son bóndi Rimakoti, Þykkvabæ. Ennfremur ungfrú Sólveig Sig- rún Sigurjónsdóttir og Steindór I. Steindórsson sjómaður Miklu- braut 44. Ennfremur ungfrú Svanhvít Kr. Einarsson og Ás- mundur Magnússon bílstjóri Miklubraut 46. Ennfremur ung- frú Hulda Gústafsdóttir og Oth- ar Smith flugvirki Eskihlíð 22A Þann 22. desember opinberuðu trúlofun sína Sigríður S. Rögn- valdisdóttir Hagamel 20 og Gunn ar M. Jónasson arkitekt Dun- haga 17. JÚMBÖ og SPORI "7 Teiknari J. MORA Við getum ekki átt það á hættu að vera hér lengur, sagði foringinn. Þeg- ar komizt hefur upp um dvalarstað okkar, getur ekki liðið á löngu, áður en lögreglan nær okkur. Við skulum setja niður í töskurnar og halda af stað. Þeir óttuðust þá lögregluna, en hverjir voru eiginlega vinir og hverj- ir óvinir í öllum þessum ósköpum? Það var engu líkara en að allir hér um slóðir hefðu slæma samvizku. Samvizka Júmbós var heldur ekki sérlega hrein, eftir að hann hafði rannsakað höll Grisenstrups baróns með sjónaukanum sínum. Hann á- kvað því að draga sig í hlé.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.