Morgunblaðið - 03.01.1963, Síða 21

Morgunblaðið - 03.01.1963, Síða 21
Fimmtudagur 3. janúar 1963 MORGUWBLAÐIÐ 21 Endurnýjun skirteina fyrir seinni helming kennslutímabilsins ( 4 mánuði) fer fram í Skátaheimilinu í dag fimmtud. 3. jan. og á morgun föstud. 4. jan. frá kl. 3—6 e.h. báða dagana. ATH.: Innritun nýrra nemenda (byrjendur) fer fram í næstu viku. Leitið upplýsingar hjá oss. Sisíi oT. xSofínsen Túngötu 7 — Símar 16647 og 12747. — Avarp íorseta íslands Framhald af bls. 6. hefir að miklu leyti týnzt, en sjálft lífið hefir bjargazt og varðveizt í skráðri sögu, bók- menntum, héraðsstjórn og á Al- þingi. Þetta er sú staðreynd, sem útlendum mönnum er helzt kunn ugt um vora þjóð, óg mun varð- veita orðstír hennar, ef vel er á haldið. Á þessu hvílir öryggi ís- lands, langri og samfeldri sögu, virðing annarra þjóða, góðu ná- grenni, og skilningi vor sjálfra á utanríkismálum. Sá skilningur er oss nauðsynlegur og engin of- ætlun. Enginn stóð Snorra Sturlu syni framar á hans tíma í stjórn- málasögu. Um það ber „Heims- kringla“ vitni. Heimskringlan er nú að vísu stærri, en fréttir þó allar fljótteknari fyrir þegn og þingmann. Þinghelgin er mikil og rík, og þó stendur jafnan nokkur styr um störf Alþingis. Er það að vonum um þá stofnun, sem sker úr um helztu hagsmuna- og hug- sjónamál þjóðarinnar. Nú standa kosningar fyrir dyrum um næstu sólstöður á sumri, og mun sú barátta að sjálfsögðu setja sinn blæ á þjóðlífið á næstu misseri hækkandi sólar. Enginn fárast um það, þó að sjóði á keipum undir kosningar. Kosningar eru kappsigling og áróður. Það er hinn sífelldi stormbelgingur heil- langt kjörtímabilið, sem er þreyt andi fyrir þjóðina, Og mætti vafalaust spara á þeim lið ríf- lega, frá því sem verið hefir um langt skeið. En hvað sem því líð- ur, þá óskum vér öll, að kom- andi kosningar verði þjóðinni til heilla, og að sú stjórn, sem þar eftir fer með völd megi sem bezt njóta sín, og þjóðin hennar. Almennar kosningar og stjórn arskipti samnkvæmt úrslitum þeirra, er ein mesta framtíð síð- ari tíma í þjóðfélagsmálum. Vér lítum með hrylling til þeirra tíma, þegar menn voru líflátnir fyrir hugsun sína og skoðanir, og stjórnarskipti fóru fram með af- töku þeirra, sem ósigur höfðu beðið. Vér fögnum breyttum hugsunarhætti og vaxandi mann úð í skjóli þingræðis Og lýð- ræðis. Vér gleðjumst af hinum mrgu góðu og hollu minningum, sem saga vor hefir varðveitt, og lítum vonglaðir fram í tímann í því trausti, að íslendingum megi auðnast, að verða fyrirmyndar- þjóð um manndóm, menning og góða sambúð, inn á við og út á við. Guð gefi oss öllum gott ár. Frá dansskóla Hermanns Ragnars Þetta eru reiknivélarnar, sem svo margir spyrja um. Venjulega fyrirliggjandi átta gerðir af samlagn- ingar- og margföldunarvélum. Verð frá kr. 5145.00. Höfum einnig mjög hentuga búðarkassa sem eru byggðir fyrir Odhner vélar. — Verð kr. 1768.00. o PHNER ODHNER reiknivélar reiknivélar við allra hæfi. mun lesta á eftirfarandi höfnum: Kristiansands um 16. janúar 1963; Malmö um 18. janúar 1963; Hamborg um 21. janúar 1963; Grimsby um 23. janúar 1963. M.S. DÍSARFELL Viðskipfaáhugi Ungur maður með mikinn áhuga á verzlun og við- skiptum, einkum þeirri hlið, er snertir veltuaukn- ingu, þ.e.a.s. sölu, auglýsingar o. s. frv. óskar eftir traustri og vel launaðri atvinnu. Tilboð merkt: „Verzlunarskólastúdent — 3871“ sendist Mbl. fyrir n.k. helgi. Voktmaiui óskost Bifreiðastöð Steindórs Upplýsingar milli kl. 6—8 síðdegis. Eldhússfúlka óskast nú þegar. Sfúkrahúsið SéBheimar Upplýsingar hjá ráðskonunni. Verzliinurhúsnæði Til leigu á góðum stað. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. jan. 1962 merkt: „Verzlunar- húsnæði — 3883“. Leiklistarskóli á vegum Leikfélags Hafnarfjarðar mun taka til starfa á næstunni. Upplýsingar gefur formaður fé- lagsins í síma 51467 kl. 3—4 1 dag og föstudag. (jle&ilecjt Þakka viðskiptin á árinu, sem er að líða. ÚTVARPSVIÐGERÐIN Langholtsvegi 176. — Sími 35310. Verkomenn óskost strnx Almenna byggingafélagið Borgartúni 7 — Sími 17490.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.