Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 6
8 MORGVTSBLAÐiÐ Sunnudagur 13. janúar 1963 er, listamanninum Robert West- hoff 8. janúar í fyrra. Þau slitu samvistum strax eftir að sonur- inn fæddist, 27. júní s.l. Þeim var báðum gert að mæta fyrir dómstólnum, en fyrrverandi eiginmaður Sagan lét ekki sjá sig þar. Bréf frá honum var lesið upp í réttinum, þar sem hann samþykkti fúslega að móðirin fengi umráðarétt yfir barni þeirra, þó áskildi hann sér rétt markaðsbrask með hárkollur er þar í ailgleymingi. >ær stúlkur, sem vilja hagnast á þessu æði, geta selt hár sitt og er verðið um 6000 kr. fyrir hálf kíló. Jafnframt þessu hafa atvinnu- þjófar gert hárkolluþjófnað að sérgrein sinni og í síðustu viku var sfcolið 200 stykkjum af þess- um eftirsótta varningi. ★ ★ Franska skáldkonan, Francoise Sagan, fékk dæmdan umráðarétt yfir syni sínum, Denis, s.l. mið- vikudag, þegar skilnaðarmál hennar kom fyrir rétt. Hún gift- ist í annað sinn eins og kunnugt fyrir erfiðleikum sínum, og fékk þá þetta undarlega svar: Hvað maðurinn hafi átt við? Ætli hann hafi verið að gagn- rýna stjórnmálastefnu mína? Á þrettándanum var haldinn glæsilegur dansleikur fyrir kon- ungborið fólk og þjóðhöfðingja í Monte Carlo. Á dansleiknum var stofnaður sjóður til styrktar hinum 250.000 flóttamönnum í Frakklandi, og er það einn þátt- ur hjálparstarfsemi Samcinuðu þjóðanna fyrir flóttamenn. Aðal- stjórnandi þessarar nefndar SI» er Sadruddin Aga Khan prins, (lengst til hægri á myndinni). Hann sézt hér taka á móti Rainier fursta og Grace Kelly prinsessu af Monaco, en þau voru meðal þeirra þjóðhöfðingja sem tóku þátt í dansleiknum. jafnt fólk á einn og annan veg, og e.t.v. einhverjir þar innan- um, sem ekki verðskulda það, ef rannsökuð væru hjörtu og nýru, en það er á fárra færi. Sameiginlegt er því þó það, að hafi ekki, svo vitað sé, valdið öðrum tjóni með framferði sínu á veg- unum. En þrátt fyrir þann var- nagla, sem hér er sleginn, verð- ur það að segjast svo skýrt, að ekki verði um villzt, að í þessum litla hópi er að finna óunideilanlegt úrval ökumanna landsins, sem á allt annað skil- ið en að vera svívirtir og dreg- ið niður í svað af ómerkilegum mönnum sökum illgirni eða fá- vizku, nema hvort tveggja sé um að ræða. Fyrirmyndarfram- koma þess fólks í umferðinni er aðeins einn þáttur mann- dóms þess. Hér eiga hlut að roáli bændur, sjómenn, skrif- stofustúlkur, prestar ,læknar, kennarar og annað menntafólk, þar af margir landskunnir heið- ursmenn .Það má virðast ó- þarft verk og illt að gera til- raun til að krenkja sóma slíks fóliks. En, hvað skeður? Góðborgari á borð við herra „M“ verður fyrir þeirri óheppni að fá bílinn sinn skaddaðan án þess að vita um sökudólginn, og bóndi lamb sitt slasað eða drepið, jafnvel vendilega fal- ið á hinn kaldrifjaðasta hátt, vitandi ekki neitt um dónann. En einstaka þessara eðlilega örgu óheppnismanna verður með skarpri dómgreind sinni og frumlegri ályktunargáfu ekki aldeilis skotaskuld úr því að finna út hvar afbrotamann- anna sé að leita. Já, og HVAR, haldið þið? Ekki í stóra hópn- um, óspilltum af verðlaunum og viðurkenningum, þar sem þó alla dæmdu og margdæmdu hrakfallabálkana, angurgapana, klaufana og þá ófyrirleitnu er að finna upp til hópa innan um góða menn. Nei, ónei! Afbrota- mennirnir eru í litla hópnum, sem Samvinnutryggingar hafa verðlaunað og heiðrað! Þar, og hvergi annars staðar skulu þeir vera — endilega fyrirfinn- ast. Þannig skal það vera — væntanlega bæði í sannleikans og réttlætisins nafni! Er þetta ekki sannfærandi og á'hrifaríkt í sínum elskuleg heitum? Taka menn ekki ofan í djúpri lotningu fyrir slíkri ályktunargáfu og dómgreind? Mér finnst, að okkar alltaf van burða og eðlilega aldrei nógu góða rannsóknarlögregla eigi að verða sér úti um svona af- burðahæfileika sér til léttis og fyrirgreiðslu í vandasömum og flóknum viðfangsefnumj B. Þ. Kr. Velvakandi hefur sýnt mér bréfið frá málsvara Samvinnu- trygginga. Ég hef ekkert við það að athuga. Maðurinn hef- ir augsýnilega ánægju af sínu starfi og er glaður í sínu hjarta. Þannig á fólk að vera á þessum síðustu og verstu tímum, stor. það sem stendur skrifað á gafl samkomusalar- ins í Hjálpræðishernum: „Glatt hjarta veitir góða heilsu, en dapurt hjarta skrælir beinin“, Það vakti síður en svo fyrir mér að skræla heiðarleikabein Samvinnutrygginga, og ávallt skal ég taka ofan fyrir úrval* ökumönnum, en trygginga- kerfi, sem kallar á útsmognar kalkúlasjónir og óheiðarleika verður hvorki varið með gíf- uryrðum B. Þ. Kr. né mann- dómi bænda og skrifstofu- stúlkna. M. Þegar uppvíst varð að Jacque- Bine Kennedy notar hárkollur varð uppi fótur og fit meðal tízkukvenna og hárkollur hurfu af hillum verzlananna eins og dögg fyrir sólu. Sérstaklega er ástandið slæmt í paradís ferðalanganna, Florida. Verzlanir þar anna ekki eftir- Bpurn. Afleiðingin er sú, að svarta í fréttunum Herra Velvakandi! „Oft má af máli þekkja manninn, hver helzt hann er“. Úr því, að þú sást ástæðu til þess að opna hinar mjög svo áknúnu dyr þínar fyrir ein- stæðum elskulegheitum hável- borins herra „M“ s.l. miðviku- dag undir þessari smekklegu og sannfæradni fyrirsögn: „Tryggingafélag verðlaunar ó- heiðarleika", tel ég víst, að þér finnist skylt að birta eftirfar- andi athugasemd: Ja, gullöld mikil og harla sérstæð virðist nú upprunnin fyrir ófyrirleitna og samvízku- sljóa skemmdarvarga. Að sögn nefnds herra „M“ geta jafn- vel „30 bílstjórar klesst bílinn minn og arkað síðan beint upp í Samvinnutryggingar til þess að taka við heiðursmerki og verðlaunum", segir orðrétt þessi grandvara sál. Skyldi ekki mörgum í landi voru finn- ast til um móralinn og sann- leiksástina? Það er síður en svo laun- ungarmál, að Samvinnutrygg- ibdl veitt abhygli, viðunkennt ingar hafa um alllangt ára- og heiðrað eigendur þeirra öku tækja, sem ekki er vitað til að hafa valdið nokkrum tjónum eða slysum um ákveðið árabil — 5 og 10 ár. Þetta hafa þær gert við sívaxandi vinsældir og viðurkenningu góðra manna úr öllum stéttum, stöðum og flokkum — sunnanlands og norðan, austan og vestan. Því fólki hefur ekki yfirsézt um tilganginn né dregið í efa heið- arlega viðleitni í verki til þess einfaldlega að meta og virða það, sem vel er gert, ef það mætti verða heilbrigðum mönn um nokkur hvatning og örvun til þess að duga enn betur sem sönn fyrirmynd í framkomu á hættulegum vetivangi, þar sem ekki aðeins fjármunir eru í veði, heldur limir og líf manna og dýra — og er sú sorgarsaga studd átakanlegum dæmum dögum fleiri, og öllum kunn. Með tilliti til þessa má skipta ökumönnum landsins í tvo hópa: Annar er fjölmennur — þúsundir manna — þar á meðal fjölmargir ágætismenn, sem lent hafa, margir hverjir, í smá óhöppum, oft lítt eða ekki við- ráðanlegum. En í þessum hópi eru líka allir sökudólgarnir í umferðinni, sem komizt hafa undir mannahendur, verið sak- felldir og dæmdir. Hins vegar er svo aftur fámennur hópur — nokkur hundruð manna — sem hlotið hafa viðurkenmngu og verðlaun Samvinnutrygg- inga. Að sjálfsögðu er sá hóp- ur, þótt ekki sé stór, aðeins litið brot heildarinnar — mis- sýndu að það var með alla limi heila, en þegar sonurinn fædd- ist kom í ljós að báða þumal- fingur vantaði. Brithe Wilke fékk thalidomide töflurnar hjá lækni sínum í ágúst mánuði J961, þegar hún fór í söngferðalag til Gaza. Hin skað- legu áhrif thalidomide höfðu þá ekki komið í ljós. Á erfiðum stundum í vor neytti hún nokk- urra tafla, og ótti eina töflu eftir þegar fréttirnar um skaðsemi lyfsins voru gerðar heyrinkunn- ar. Þetta er fyrsta barn söngkon- unnar og unnusta hennar Enri- que Vergara, söngvara frá Ohile, sem syngur um þessar mundir í Hamborg. ★ ★ ítalski forsætisráðherran, Amin tore Fanfani, sem þykir fara held ur hlykkjóttar leiðir í stjórn- málum, á tíu ára gamlan son. Hann var á námskeiði fyrir skömmu og þar tók sundkennar- inn hann bæna. — Heyrðu góði, sagði hann, þú verður að gjöra svo að synda í rétta stefnu, beint af augum fram, en ekki ýmist til hægri eða vinstri Drengurinn trúði pabbanum til að fá að heimsækja son sinn með 48 stunda fyrirvara, og var honum gefið leyfi til þess. Francoise byggði skilnaðar- kröfu sína á því að maður hennar hefði yfirgefið hana og neitað að koma inn á heimili þeirra til viðræðna. Hún fór ekki fram á neinn framfærslulífeyri. ★ DANSKA söngkonan Birthe Wiike eignaðist son á nýársnótt Það er kannski ekki í frásögur færandi, þó erlend söngkona fjölgi mannkyninu, en þannig stóð á hjá Brithe Wilke að hún hafði tekið inn nokkrar töflur af svefnlyfinu fchalidomide á fyrstu mónuðum meðgöngutímans. Söng konan var búin að láta taka röngtenmyndir af fóstrinu, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.