Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. januar 1963 M n n c T’ iy n r. 4 ru Ð 9- Til að rýma fyrir nýjum birgðum verða núverandi vörur verzlunarinnar seldar með stór- kostlegum afslætti í þrjá daga; mánudag, þriöjudag og miðvikudag. SAMKVÆMISKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR DAGKJÓLAR REGNKÁPUR REGNKÁPUR MEÐ KULDAFÓÐRI VETRARKÁPUR HEILSÁRSKÁPUR Ú L P U R PILS SÍÐBUXUR KJólarnir eru frá kr. 100.— Ennfremur seljum við vönduð svissnesk kjólaefni, í tugum lita, á aðeins kr. 495,00 í kjólinn. Vönduð skinn, sem nota má við kápur eða kjóla, enskir nælonsokk ar og margt fleira. Komið meðan úrvalið er mest, því hérna getið þér gert afar góð kaup. Lang-mestur hlutinn af vörunum er frá síðastliðnu ári. Tí ZKUVERZLUNIN - GUÐR-U-N RAUÐARÁRSTIG1 Vélbátur Til sölu er 38 smál. vélbátur smíðaður 1947, með nýlegri 200 ha. Alpa-Díeselvél, línuspili, dekkspili og dragnótaspili svo og dýptarmæli, allt í mjög góðu ástandi og haffæru standi. Nánari uppýsingar veitir ftr. vor Björn Ólafs hdl. STOFNLÁNADEILD SJÁVAHCTVEGSINS. Innheimtuma&ur Vér viljum ráða mann til innheimtustarfa hjá oss. Æskilegt er, að umsækjandi sé kurinugur í Reykjavík og hafi bíl til af- nota í starfinu. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- haldi S í S, Sambandshúsinu. ngi tngimundarsoh tiéraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistöri l iarnargötu 30 — Simi 24753. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINW Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Avallt sömu gæðin. Birkikrossviður — Gaboon FIEIBLI G G J AND I : BIRKIKROSSVIÐUR 4—10 — 12 m/m HURÐAKROSSVIÐUR 4 — 5 m/m FURKROSSVIÐUR 220 x 122 cm. 4 m/m GABOON-PLÖTUR 16 m/m GATAÐ HRAÐTEX Vs” 4 x 8 fet E I K í stól- og borðfætur, niðurskorin. Ludvig Storr & Co. símar 1-33-33 og 1-16-20. S krifs totus túlka óskast Bæj arskrifstofurnar í Kópavogi óska að ráða skrif- stofustúlku frá 1. febr. n.k. Nokkur þekking á bók- haldi og leikni í vélritun nauðsynleg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að berast fyrir 21. þ.m. Bæjarstjórinn í Kópavogi. LTSALA 8JTSALA EJTSALA ÚTSALAN ER í FULLUM GANGÍ, NÝJAR VÖRUR Dagkjólar — Kvöldkjólar — Pils — Blússur —- Sloppar, þunnir og vatteraðir -— Stíf undirpils — Undirkjólar — Undirpils — Ulpur — Sportbuxur, ull og terylene — Mohai r treflar — UHarvettlingar. Allskonar smávara — Aldrei meira úrval —Komið og gerið góð kaup. H J A B \ R IJ Austurstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.