Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 14
MORGJJiy BL AÐ1Ð 14 Sunnudagur 13. janóar 1963 Útsala — Útsala BYRJAR Á MORGUN A Ð Laugavegi II Margskonar efni með 20—60% afslætti. Meðal annars fást kjólaefni á 19.00 eða 57,00 í kjólinn. Mikið af bútum með allt að 75% AFSLÆTTI Útför móður okkar og tengdamóður ÖNNU JAKOBÍNU GUNNABSDÓTTUK fer fram frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hinnar látnu er bent á minningarsjóð Fríkirkjunnar. Daníel Stefánsson, Gunnar Stefánsson, Jón H. Stefánsson, Lára Jónsdóttir, Jóna Guðlaugsdóttir. Bróðir okkar SIGURÐUR GUÐMUNDSSON klæðskeri, Laugavegi 11, andaðist á Landakotsspítala 9. þ.m. — Jarðarförin á- kveðin frá Kristskirkju Landakoti, þriðjudaginn 15. janúar kl. 10 f.h. Systkinin. Maðurinn minn og faðir EINAR EINARSSON símamaður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. þ. m. klukkan 13.30. — Blóm afbeðin. Rögnvaldína Ágústsdóttir, Ágúst V. Einarsson. Eiginmaður minn og faðir okkar GESTUR PÁLSSON Ásvallagötu 63, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Júlíusdóttir og börn. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns BJARNA JÓNSSONAR Svalbarða, Vestmannaeyjum. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ágúst Bjarnason. Á morgun hefst okkar árlega ÚTSALA Mikið af allskonar vefnaðarvöru og tilbúnum fatnaði fyrir konur, karla og börn. s Allt selt á ótrúlega lágu verði. Komið meðan úrvalið er mest. AUSTURSTR Æ T I 9 . S I M I >11161117 AfgreiðsludÖmur heils og hálfs dags óskast í þekkta tizkuverzlun. Tilboð merkt: „Tízka — 3799“ er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. [Mauðungarupphoð sem auglýst var í 97., 100., og 102. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1962, á hluta í húseigninni nr. 1- við Mávahlíð, hér í borg, eign Stefáns Guðmundsson, fer fram eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar, Suðurgötu 8 í Hafnarfirði á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 17. janúar 1963, kl. 2.30 síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1962 á hluta í húseigninni nr. 52 við Laugarnesveg, hér í borg, eign Páls Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 17. janúar 1963, kL 2 siðdegis. Borgarfógetinn i Reykjavík. Ég undirritaður Þorgrímur Friðriksson tilkynni hér með að ég hefi selt verzlunina Ingólfur Grettisgötu 86, Reykjavík, Þorleifi Oddi Magnússyni. Jafnframt vil ég lýsa yfir að allar skuldbindingar eftir 1. des. 1962 vegna áðurnefndar verzlunar eru mér óviðkomandi. Um leið og ég þakka viðskiptamönnum verzlunarinnar viðskipti undanfarinna ára þá vænti ég þess að hinn nýi eigandi njóti þeirra viðskipta er ég áður naut. Virðingarfyllst ÞORGRÍMUR FRIÐRIKSSON. Með því að ég undirritaður Þorleifur Oddur Magn- ússon hefi keypt verzlunina Ingólfur Grettisgötu 86, Reykjavik af Þorgrími Friðrikssyni þá lýsi ég því yfir að allar skuldbindingar sem stofnað var til fyrir 1. des. 1962 vegna áðurnefndrar verzlunar eru mér óviðkomandi, jafnframt vil ég lýsa því yfir að ég mun kappkosta að veita viðskiptamönnum verzlunarinnar alla þá þjónustu og fyrirgreiðslu sem þeir áður nutu. Virðingarfyllst ÞORLEIFUR ODDUR MAGNÚSSON. . Ciíf Félagslíi Knattspyrnufélagið VALUR, Knattspyrnudeild. 5. flokkur. Skemmtifundur verður f dag kl. 3 í félagsheimilinu. Til skemmtunar verður BINGÓ og kvikmyndasýning. Fjölmennið á æfingamar. Stjórnin. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sjálf- stBeðishúsinu þriðjudaginn 16. janúar 1963. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Kristján Eldjárn, Gísli Gestsson og Þórhallur Vilmundarson: Frásögn og litskuggamyndir úr Ný- fundnalandsför sumarið 1962. 2. Myndagetraun, verð- laun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir i bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar. Verð kr. 40,00. VfKINGAR M. I og II fl. knattspyrnu- menn. Útiæfing í dag sunnudag kl. 10 f. h. Mætið rétt búnir. Þjálfarar. Körfuknattleiksdeild K.R. Munið að næstu æfingar eru sunnudaginn 13. jan. sem hér segir Kl. 18,00 4. fl. drengja. Kl. 18,45 kvennaflokkur. Kl. 19,30 3. flokkur drengja Kl. 20,45 2. fjokkur kvenna Kl. 21,16 1. flokkur kvenna Mætið vel. Stjórnin. VERZLUN Kona óskar eftir meðstofnanda að, eða meðeign í, litlu verzlunar- fyrirtæki. Hefur húsnæði á góðum stað til umráða. Tilboð merkt „3837“, sendist Mbl. fyrir 20. janúar 1963. Dagatöl með leikurum 1963 - tíanuary -1963 r*>. : *: Jfí 2r 3 í 4 T~5~ 6,7 13 1' í 8 .9 i lOj 11112 16 17! 18119 2ö t-2 27:2i l 22 81:29 ÍSS j i iiii | ; 130:31 L Stórar myndir 1 úrvali. Frimerkjasalan Lækjargötu 6A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.